Árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám, framkvæmdum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1983-2003

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/9779
Title:
Árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám, framkvæmdum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1983-2003
Other Titles:
Knee arthroplasties performed at Akureyri University Hospital in the
Authors:
Jónas Hvannberg; Grétar O Róbertsson; Júlíus Gestsson; Þorvaldur Ingvarsson
Citation:
Læknablaðið 2005, 91(10):739-46
Issue Date:
1-Oct-2005
Abstract:
OBJECTIVE: Osteoarthrosis (OA) is a growing medical problem in western societies and the cost of the treatment has grown accordingly in the last years. Patients with OA often need to be operated on with arthroplasties and one important outcome measure for this type of surgery is the revision rate. The purpose of this study was to assess the results of knee arthroplasties performed at Akureyri University Hospital during 1983-2003, with special emphasis on revision rates, infections and other complications. MATERIAL AND METHODS: Information was gathered from journals of the 457 patients who underwent knee arthroplasties during 1983-2003. Information about the operation and hospital stay was recorded as well as if patients later became the subject of revision. CRR (cumulative revision rate) uses survival statistics to estimate the risk of revision after primary operation and was calculated for patients with OA operated on with knee arthroplasty. Statistical informations were calculated in Microsoft Excel. Kaplan Mayer analysis was used to calculate the CRR and that was done in SPSS 11.5. RESULTS: 560 primary operations were performed during the period, 515 total knee arthroplasties and 45 unicompartmental. 200 operations were performed on males and 360 on females. Mean ages for males was 70.8 years and for females 69.4 years. Revision rates varied depending on the type of implant. Twelve unicompartmental and 28 total knee arthroplasties became subject of revision. The PCA unicompartmental prosthesis most frequently needed revision, or in over 50% of cases. The CRR for the AGC total knee prosthesis was the lowest or around 3% at seven years, including revisions due to infections. Revisions due to infections were three in the period or 0.6% of all the total knee arthroplasties. Complications that substantially increase the risk of revision and/or are life-threatening were recorded in 1.8% of the operations at the time of discharge. Only one patient had pulmonary embolism (0.2%) and two patients (0.4%) had deep venous thrombosis. CONCLUSION: Our high revision rate for the PCA implant is consistent with what has been seen in other studies. This prosthesis was found to have mechanical problems and was withdrawn from the market. Our revision rate for the AGC implant as well as the rate of infections are low and the results are quite comparable to what has been found in Sweden by the Swedish Knee Arthroplasty Registry. The results of knee arthroplasties performed at Akureyri University Hospital, regarding revision rates, infections and complications, are fully comparable to other known results internationally.; Tilgangur: Slitgigt er vaxandi vandamál í hinum vestræna heimi og kostnaður heilbrigðiskerfisins og samfélagsins vegna hennar farið vaxandi á undanförnum árum. Sjúklingar með slitgigt þurfa oft á gerviliðaaðgerðum að halda og því er mikilvægt að gera sér grein fyrir hversu vel tekst til með aðgerðirnar. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna hver árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám hefur verið á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri á tímabilinu 1983-2003, með áherslu á tíðni enduraðgerða, sýkinga og fylgikvilla. Efniviður og aðferðir: Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám þeirra sem gengust undir gerviliðaaðgerð á hné á tímabilinu 1983-2003. Skráðar voru persónuupplýsingar sjúklinga og helstu upplýsingar um aðgerð, legu og útskrift. Eins var farið að með enduraðgerðir sem sjúklingar gengust undir. CRR (cumulative revision rate) var reiknað út fyrir sjúklinga sem höfðu gengist undir gerviliðaaðgerð vegna slitgigtar í hné. Tölfræðilegar upplýsingar voru unnar í Microsoft® Excel®. Beitt var Kaplan Mayer aðferðarfræði við útreikninga á CRR og var það gert í SPSS® 11,5. Niðurstöður: 560 frumaðgerðir voru gerðar á tímabilinu, 515 með heilliðum og 45 með hálfliðum. 200 aðgerðir voru gerðar á körlum og var meðalaldur þeirra 70,8 ár. 360 aðgerðir voru gerðar á konum og meðalaldur þeirra var 69,4 ár. Enduraðgerðir á hálfliðum voru 12 á tímabilinu og á heilliðum 28. Enduraðgerðartíðni var hæst á PCA hálfliðnum eða rúmlega 50% af öllum þeim PCA liðum sem settir höfðu verið inn. Cumulative revision rate (CRR) á AGC heilliðnum var lægst, eða um 3% við sjö ára uppgjör, að enduraðgerðum vegna sýkinga meðtöldum. Enduraðgerðir á heilliðum vegna sýkinga voru þrjár á öllu tímabilinu eða í 0,6% þeirra heilliða sem settir voru inn. Fylgikvillar sem auka verulega líkur á enduraðgerð og/eða eru lífshótandi eða valda alvarlegum líkamlegum einkennum komu fram í 1,8 % tilvika fyrir útskrift. Einu sinni var um að ræða blóðsegarek til lungna (0,2%) og í tveimur tilvikum fengu sjúklingar blóðtappa í neðri útlim (0,4%). Ályktun: Árangur af gerviliðaaðgerðunum í hnjám á FSA, hvað varðar enduraðgerðartíðni, sýkingar og fylgikvilla stenst fyllilega alþjóðlegan samanburð og eru góður kostur í meðferð slitgigtar hjá vel völdum sjúklingahópi.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJónas Hvannberg-
dc.contributor.authorGrétar O Róbertsson-
dc.contributor.authorJúlíus Gestsson-
dc.contributor.authorÞorvaldur Ingvarsson-
dc.date.accessioned2007-03-02T10:13:20Z-
dc.date.available2007-03-02T10:13:20Z-
dc.date.issued2005-10-01-
dc.date.submitted2007-03-02-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2005, 91(10):739-46en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16219973-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/9779-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOBJECTIVE: Osteoarthrosis (OA) is a growing medical problem in western societies and the cost of the treatment has grown accordingly in the last years. Patients with OA often need to be operated on with arthroplasties and one important outcome measure for this type of surgery is the revision rate. The purpose of this study was to assess the results of knee arthroplasties performed at Akureyri University Hospital during 1983-2003, with special emphasis on revision rates, infections and other complications. MATERIAL AND METHODS: Information was gathered from journals of the 457 patients who underwent knee arthroplasties during 1983-2003. Information about the operation and hospital stay was recorded as well as if patients later became the subject of revision. CRR (cumulative revision rate) uses survival statistics to estimate the risk of revision after primary operation and was calculated for patients with OA operated on with knee arthroplasty. Statistical informations were calculated in Microsoft Excel. Kaplan Mayer analysis was used to calculate the CRR and that was done in SPSS 11.5. RESULTS: 560 primary operations were performed during the period, 515 total knee arthroplasties and 45 unicompartmental. 200 operations were performed on males and 360 on females. Mean ages for males was 70.8 years and for females 69.4 years. Revision rates varied depending on the type of implant. Twelve unicompartmental and 28 total knee arthroplasties became subject of revision. The PCA unicompartmental prosthesis most frequently needed revision, or in over 50% of cases. The CRR for the AGC total knee prosthesis was the lowest or around 3% at seven years, including revisions due to infections. Revisions due to infections were three in the period or 0.6% of all the total knee arthroplasties. Complications that substantially increase the risk of revision and/or are life-threatening were recorded in 1.8% of the operations at the time of discharge. Only one patient had pulmonary embolism (0.2%) and two patients (0.4%) had deep venous thrombosis. CONCLUSION: Our high revision rate for the PCA implant is consistent with what has been seen in other studies. This prosthesis was found to have mechanical problems and was withdrawn from the market. Our revision rate for the AGC implant as well as the rate of infections are low and the results are quite comparable to what has been found in Sweden by the Swedish Knee Arthroplasty Registry. The results of knee arthroplasties performed at Akureyri University Hospital, regarding revision rates, infections and complications, are fully comparable to other known results internationally.en
dc.description.abstractTilgangur: Slitgigt er vaxandi vandamál í hinum vestræna heimi og kostnaður heilbrigðiskerfisins og samfélagsins vegna hennar farið vaxandi á undanförnum árum. Sjúklingar með slitgigt þurfa oft á gerviliðaaðgerðum að halda og því er mikilvægt að gera sér grein fyrir hversu vel tekst til með aðgerðirnar. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna hver árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám hefur verið á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri á tímabilinu 1983-2003, með áherslu á tíðni enduraðgerða, sýkinga og fylgikvilla. Efniviður og aðferðir: Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám þeirra sem gengust undir gerviliðaaðgerð á hné á tímabilinu 1983-2003. Skráðar voru persónuupplýsingar sjúklinga og helstu upplýsingar um aðgerð, legu og útskrift. Eins var farið að með enduraðgerðir sem sjúklingar gengust undir. CRR (cumulative revision rate) var reiknað út fyrir sjúklinga sem höfðu gengist undir gerviliðaaðgerð vegna slitgigtar í hné. Tölfræðilegar upplýsingar voru unnar í Microsoft® Excel®. Beitt var Kaplan Mayer aðferðarfræði við útreikninga á CRR og var það gert í SPSS® 11,5. Niðurstöður: 560 frumaðgerðir voru gerðar á tímabilinu, 515 með heilliðum og 45 með hálfliðum. 200 aðgerðir voru gerðar á körlum og var meðalaldur þeirra 70,8 ár. 360 aðgerðir voru gerðar á konum og meðalaldur þeirra var 69,4 ár. Enduraðgerðir á hálfliðum voru 12 á tímabilinu og á heilliðum 28. Enduraðgerðartíðni var hæst á PCA hálfliðnum eða rúmlega 50% af öllum þeim PCA liðum sem settir höfðu verið inn. Cumulative revision rate (CRR) á AGC heilliðnum var lægst, eða um 3% við sjö ára uppgjör, að enduraðgerðum vegna sýkinga meðtöldum. Enduraðgerðir á heilliðum vegna sýkinga voru þrjár á öllu tímabilinu eða í 0,6% þeirra heilliða sem settir voru inn. Fylgikvillar sem auka verulega líkur á enduraðgerð og/eða eru lífshótandi eða valda alvarlegum líkamlegum einkennum komu fram í 1,8 % tilvika fyrir útskrift. Einu sinni var um að ræða blóðsegarek til lungna (0,2%) og í tveimur tilvikum fengu sjúklingar blóðtappa í neðri útlim (0,4%). Ályktun: Árangur af gerviliðaaðgerðunum í hnjám á FSA, hvað varðar enduraðgerðartíðni, sýkingar og fylgikvilla stenst fyllilega alþjóðlegan samanburð og eru góður kostur í meðferð slitgigtar hjá vel völdum sjúklingahópi.is
dc.format.extent249420 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectGerviliðiren
dc.subjectBæklunarlækningaren
dc.subjectSlitgigten
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshAgeden
dc.subject.meshArthroplasty, Replacement, Kneeen
dc.subject.meshFemaleen
dc.subject.meshHospitals, Universityen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshIceland/epidemiologyen
dc.subject.meshMaleen
dc.subject.meshProsthesis Failureen
dc.subject.meshProsthesis-Related Infectionsen
dc.subject.meshReoperationen
dc.subject.meshRetrospective Studiesen
dc.titleÁrangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám, framkvæmdum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1983-2003en
dc.title.alternativeKnee arthroplasties performed at Akureyri University Hospital in theen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.