Heilsuefling og forvarnir á litlum og meðalstórum vinnustöðum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/98038
Title:
Heilsuefling og forvarnir á litlum og meðalstórum vinnustöðum
Authors:
Ása Fríða Kjartansdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2010, 86(2):6-11
Issue Date:
1-Apr-2010
Abstract:
Heilsueflingu er hægt að stunda nær alls staðar og er vinnustaðurinn kjörinn vettvangur til að fræða fólk um heilsusamlega lifnaðarhætti. Starfsmenn verja stórum hluta vökutíma síns á vinnustaðnum og því er hentugt að hafa þar áhrif á heilsutengda hegðun hjá stórum hópi fólks. Rannsóknir hafa sýnt að markviss heilsuefling á vinnustað bætir heilsu starfsmanna og dregur úr veikindafjarvistum og hættu á hinum margvíslegustu sjúkdómum. Heilsuefling stuðlar enn fremur að markvissari slysavörnum á vinnustað ásamt því að auka starfsánægju starfsmanna og atvinnurekenda
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁsa Fríða Kjartansdóttiren
dc.date.accessioned2010-05-06T09:54:57Z-
dc.date.available2010-05-06T09:54:57Z-
dc.date.issued2010-04-01-
dc.date.submitted2010-05-06-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2010, 86(2):6-11en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/98038-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractHeilsueflingu er hægt að stunda nær alls staðar og er vinnustaðurinn kjörinn vettvangur til að fræða fólk um heilsusamlega lifnaðarhætti. Starfsmenn verja stórum hluta vökutíma síns á vinnustaðnum og því er hentugt að hafa þar áhrif á heilsutengda hegðun hjá stórum hópi fólks. Rannsóknir hafa sýnt að markviss heilsuefling á vinnustað bætir heilsu starfsmanna og dregur úr veikindafjarvistum og hættu á hinum margvíslegustu sjúkdómum. Heilsuefling stuðlar enn fremur að markvissari slysavörnum á vinnustað ásamt því að auka starfsánægju starfsmanna og atvinnurekendaen
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectVinnuvistfræðien
dc.subjectVinnustaðiren
dc.subjectHeilsueflingen
dc.titleHeilsuefling og forvarnir á litlum og meðalstórum vinnustöðumis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingaen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.