2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/98279
Title:
Síþreyta
Authors:
Sverrir Bergmann
Citation:
Geðvernd 1995, 25(1):5-12
Issue Date:
1995
Abstract:
Þreyta á sér margar orsakir. Hún er algeng meðal þeirra sem ekki ganga heilir til skógar. Það er alkunna. Geðrænir sjúkdómar geta valdið henni. Hún getur einnig verið eitt af einkennum svo nefndra vefrænna sjúkdóma sem eiga sér þekkta orsök. Þreyta getur verið aðaleinkenni þessara sjúkdóma. Hún getur einnig verið aukaverkun af óhjákvæmilegri meðferð jafnt með lyfjum og/eða skurðaðgerðum. Sú þreyta sem þessu fylgir er stundum veruleg og veldur þá umtalsverðum sjúkleika. Þreytan er stundum illskýranleg. En af þessu má vera ljóst að allir sem leita til lækna vegna þreytu þarfnast nákvæms mats og rækilega þarf að útiloka sérstakar orsakir hvort heldur eru andlegar eða líkamlegar. Ekki verður ráðin bót á þreytunni nema takist að lækna sjúkleika þá sem liggja að baki í þessum tilvikum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSverrir Bergmannen
dc.date.accessioned2010-05-10T11:18:58Z-
dc.date.available2010-05-10T11:18:58Z-
dc.date.issued1995-
dc.date.submitted2010-05-10-
dc.identifier.citationGeðvernd 1995, 25(1):5-12en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/98279-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractÞreyta á sér margar orsakir. Hún er algeng meðal þeirra sem ekki ganga heilir til skógar. Það er alkunna. Geðrænir sjúkdómar geta valdið henni. Hún getur einnig verið eitt af einkennum svo nefndra vefrænna sjúkdóma sem eiga sér þekkta orsök. Þreyta getur verið aðaleinkenni þessara sjúkdóma. Hún getur einnig verið aukaverkun af óhjákvæmilegri meðferð jafnt með lyfjum og/eða skurðaðgerðum. Sú þreyta sem þessu fylgir er stundum veruleg og veldur þá umtalsverðum sjúkleika. Þreytan er stundum illskýranleg. En af þessu má vera ljóst að allir sem leita til lækna vegna þreytu þarfnast nákvæms mats og rækilega þarf að útiloka sérstakar orsakir hvort heldur eru andlegar eða líkamlegar. Ekki verður ráðin bót á þreytunni nema takist að lækna sjúkleika þá sem liggja að baki í þessum tilvikum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectSíþreytaen
dc.subjectVefjagigtis
dc.titleSíþreytais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.