2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/98423
Title:
Ölæði
Authors:
Jóhannes Bergsveinsson
Citation:
Geðvernd 1993, 24(1):19-22
Issue Date:
1993
Abstract:
Samkvæmt íslenskri orðabók Menningarsjóðs merkir nafnorðið ölæði: ölvun, ölvímu, það að vera drukkinn. Lýsingarorðið ölóður merkir hins vegar: ölvaður, ær eða sturlaður af víndrykkju. Vínandinn í áfengi hefur deyfandi áhrif á miðtaugakerfið. Áhrifa hans verður fyrst vart hjá stöðvum í framheilanum, hinum svo kölluðu æðri stjórnstöðvum miðtaugakerfisins. Hlutverk þessara stjórnstöðva felst að miklu leyti í því, að hafa hamlandi áhrif á starfsemi lægra settra stöðva miðtaugakerfisins. Þegar dregur úr hamlandi áhrifum þeirra kemur það gjarnan fram á þann hátt, að hegðun einstaklingsins verður hömluminni, fljótfærnislegri og frumstæðari. Hugsunin verður óskýrari og það dregur úr skerpu skynjunarinnar, en það getur síðan leitt til skyntruflana, mistúlkana og hugsanatruflana hjá mikið drukknum mönnum. Allt hefur þetta svo áhrif á og mótar hegðun þeirra með afleiðingum, sem stundum geta orðið hroðalegar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóhannes Bergsveinssonen
dc.date.accessioned2010-05-11T09:28:03Z-
dc.date.available2010-05-11T09:28:03Z-
dc.date.issued1993-
dc.date.submitted2010-05-11-
dc.identifier.citationGeðvernd 1993, 24(1):19-22en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/98423-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractSamkvæmt íslenskri orðabók Menningarsjóðs merkir nafnorðið ölæði: ölvun, ölvímu, það að vera drukkinn. Lýsingarorðið ölóður merkir hins vegar: ölvaður, ær eða sturlaður af víndrykkju. Vínandinn í áfengi hefur deyfandi áhrif á miðtaugakerfið. Áhrifa hans verður fyrst vart hjá stöðvum í framheilanum, hinum svo kölluðu æðri stjórnstöðvum miðtaugakerfisins. Hlutverk þessara stjórnstöðva felst að miklu leyti í því, að hafa hamlandi áhrif á starfsemi lægra settra stöðva miðtaugakerfisins. Þegar dregur úr hamlandi áhrifum þeirra kemur það gjarnan fram á þann hátt, að hegðun einstaklingsins verður hömluminni, fljótfærnislegri og frumstæðari. Hugsunin verður óskýrari og það dregur úr skerpu skynjunarinnar, en það getur síðan leitt til skyntruflana, mistúlkana og hugsanatruflana hjá mikið drukknum mönnum. Allt hefur þetta svo áhrif á og mótar hegðun þeirra með afleiðingum, sem stundum geta orðið hroðalegar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectÁfengien
dc.subjectÁfengisneyslaen
dc.titleÖlæðiis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.