2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/98425
Title:
Endurhæfing
Authors:
Tómas Zoega
Citation:
Geðvernd 1993, 24(1):23-6
Issue Date:
1993
Abstract:
Alvarlegir geðsjúkdómar geta haft varanlega fötlun og örorku í för með sér. Einstaklingar veikjast iðulega á unga aldri og þrátt fyrir bestu meðferð geta veikindin orðið langvinn. Skólaganga fer úr skorðum, vinnugeta minnkar og hegðunartruflanir af ýmsum toga valda erfiðleikum í samskiptum við fjölskyldu, vini og vandalausa. Margir gera sér ekki grein fyrir því hve algengir geðsjúkdómar eru og enn síður hversu oft örorka fylgir í kjölfarið. Rúmlega fjórðungur þeirra sem er á fullri örorku hér á landi eru það vegna geðsjúkdóma. Um er að ræða mjög stóran hóp eða meira en 1200 einstaklinga. Geðklofi er sjúkdómur sem stundum hefur í för með sér mikla skerðingu á ýmsum sviðum mannlegs lífs. Segja má að meðferð á endurhæfingardeildum beinist að verulegu leyti að hinni margbreytilegu sjúkdómsmynd geðklofa. Afleiðingar sveiflusjúkdóms, lang-þunglyndis, kvíðasjúkdóma, persónuleikaröskunar og fleiri sjúkdóma eru stöku sinnum þess eðlis að langvarandi endurhæfingar er þörf. Í flestum tilvikum eru þeir sem hafa átt við áfengisvanda að stríða meðhöndlaðir á sérhæfðum áfengismeðferðarstöðum og í endurhæfingu tengdri þeirri meðferð.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorTómas Zoegaen
dc.date.accessioned2010-05-11T09:38:18Z-
dc.date.available2010-05-11T09:38:18Z-
dc.date.issued1993-
dc.date.submitted2010-05-11-
dc.identifier.citationGeðvernd 1993, 24(1):23-6en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/98425-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractAlvarlegir geðsjúkdómar geta haft varanlega fötlun og örorku í för með sér. Einstaklingar veikjast iðulega á unga aldri og þrátt fyrir bestu meðferð geta veikindin orðið langvinn. Skólaganga fer úr skorðum, vinnugeta minnkar og hegðunartruflanir af ýmsum toga valda erfiðleikum í samskiptum við fjölskyldu, vini og vandalausa. Margir gera sér ekki grein fyrir því hve algengir geðsjúkdómar eru og enn síður hversu oft örorka fylgir í kjölfarið. Rúmlega fjórðungur þeirra sem er á fullri örorku hér á landi eru það vegna geðsjúkdóma. Um er að ræða mjög stóran hóp eða meira en 1200 einstaklinga. Geðklofi er sjúkdómur sem stundum hefur í för með sér mikla skerðingu á ýmsum sviðum mannlegs lífs. Segja má að meðferð á endurhæfingardeildum beinist að verulegu leyti að hinni margbreytilegu sjúkdómsmynd geðklofa. Afleiðingar sveiflusjúkdóms, lang-þunglyndis, kvíðasjúkdóma, persónuleikaröskunar og fleiri sjúkdóma eru stöku sinnum þess eðlis að langvarandi endurhæfingar er þörf. Í flestum tilvikum eru þeir sem hafa átt við áfengisvanda að stríða meðhöndlaðir á sérhæfðum áfengismeðferðarstöðum og í endurhæfingu tengdri þeirri meðferð.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectGeðklofien
dc.subjectEndurhæfingen
dc.titleEndurhæfingis
dc.typeAnimationen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.