2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/98462
Title:
Elliglöp
Authors:
Hallgrímur Magnússon
Citation:
Geðvernd 1993, 24(1):27-33
Issue Date:
1993
Abstract:
Fyrir nokkrum áratugum var oft sagt um gamalt fólk að það væri farið að „kalka", ef minnistruflanir voru orðnar áberandi. Orðalag þetta varð með tímanum hálfgert skammaryrði og notað um þá sem voru dálítið utan við sig, og átti þá jafnt við um unga sem aldna. Á þeim tíma sem þetta orðalag var mest notað var minnis og hugsanatruflunum aldraðra lítill gaumur gefinn. Reiknað var með að hér væri nánast alltaf um að ræða þrengsli í slagæðum heilans vegna æðakölkunar og í raun væri ekkert meira um það mál að segja, því margir töldu að hér væri um að ræða óumflýjanlegan fylgifisk ellinnar. Með bættum aðstæðum, betri hollustuháttum og fullkomnari heilbrigðisþjónustu hefur meðalaldur flestra þjóða hækkað talsvert. Samhliða þessu hefur fjöldi fæðinga minnkað nokkuð. Þetta hefur leitt til þess að öldruðum hefur fjölgað mikið hlutfallslega, einkum 80 ára og eldri. Vaxandi fjöldi aldraðra varð til þess að áhugi á sjúkdómum í ellinni vaknaði og menn fóru í auknum mæli að rannsaka þetta efni. Fljótlega kom í ljós að „kölkunin" svonefnda var ekki hluti af óhjákvæmilegri hrörnum ellinnar, heldur flókið sjúkdómsheilkenni (syndrome), sem sjaldan eða aldrei stafaði beint af kölkun í slagæðum heilans. Með þessari vitneskju hvarf orðatiltækið „að vera kalkaður" smátt og smátt úr málinu. Á síðustu árum hafa tvö nöfn verið notuð um þetta sjúkdómsheilkenni, heilabilun og elliglöp eða glöp. Svo virðist sem orðið ellilglöp hafi orðið ofan á og verður það notað hér.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHallgrímur Magnússonen
dc.date.accessioned2010-05-11T11:05:56Z-
dc.date.available2010-05-11T11:05:56Z-
dc.date.issued1993-
dc.date.submitted2010-05-11-
dc.identifier.citationGeðvernd 1993, 24(1):27-33en
dc.identifier.issn1022-4920-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/98462-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractFyrir nokkrum áratugum var oft sagt um gamalt fólk að það væri farið að „kalka", ef minnistruflanir voru orðnar áberandi. Orðalag þetta varð með tímanum hálfgert skammaryrði og notað um þá sem voru dálítið utan við sig, og átti þá jafnt við um unga sem aldna. Á þeim tíma sem þetta orðalag var mest notað var minnis og hugsanatruflunum aldraðra lítill gaumur gefinn. Reiknað var með að hér væri nánast alltaf um að ræða þrengsli í slagæðum heilans vegna æðakölkunar og í raun væri ekkert meira um það mál að segja, því margir töldu að hér væri um að ræða óumflýjanlegan fylgifisk ellinnar. Með bættum aðstæðum, betri hollustuháttum og fullkomnari heilbrigðisþjónustu hefur meðalaldur flestra þjóða hækkað talsvert. Samhliða þessu hefur fjöldi fæðinga minnkað nokkuð. Þetta hefur leitt til þess að öldruðum hefur fjölgað mikið hlutfallslega, einkum 80 ára og eldri. Vaxandi fjöldi aldraðra varð til þess að áhugi á sjúkdómum í ellinni vaknaði og menn fóru í auknum mæli að rannsaka þetta efni. Fljótlega kom í ljós að „kölkunin" svonefnda var ekki hluti af óhjákvæmilegri hrörnum ellinnar, heldur flókið sjúkdómsheilkenni (syndrome), sem sjaldan eða aldrei stafaði beint af kölkun í slagæðum heilans. Með þessari vitneskju hvarf orðatiltækið „að vera kalkaður" smátt og smátt úr málinu. Á síðustu árum hafa tvö nöfn verið notuð um þetta sjúkdómsheilkenni, heilabilun og elliglöp eða glöp. Svo virðist sem orðið ellilglöp hafi orðið ofan á og verður það notað hér.en
dc.language.isoisen
dc.publisherGeðverndarfélag Íslandsen
dc.subjectHeilabilunen
dc.subjectElliglöpen
dc.subjectAldraðiren
dc.titleElliglöpis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalGeðvernden
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.