Welcome to Hirsla, Landspítali University Hospital research archive

Hirsla is an open access repository, designed as a place to store, index, preserve and redistribute in digital format scholarly work of Landspitali employees. (A/H1N1)

 • Cellular and Molecular Mechanisms of Kidney Injury in 2,8-Dihydroxyadenine Nephropathy.

  Klinkhammer, Barbara Mara; Djudjaj, Sonja; Kunter, Uta; Palsson, Runolfur; Edvardsson, Vidar Orn; Wiech, Thorsten; Thorsteinsdottir, Margret; Hardarson, Sverrir; Foresto-Neto, Orestes; Mulay, Shrikant R; et al. (American Society of Nephrology, 2020-02-21)
  Background: Hereditary deficiency of adenine phosphoribosyltransferase causes 2,8-dihydroxyadenine (2,8-DHA) nephropathy, a rare condition characterized by formation of 2,8-DHA crystals within renal tubules. Clinical relevance of rodent models of 2,8-DHA crystal nephropathy induced by excessive adenine intake is unknown. Methods: Using animal models and patient kidney biopsies, we assessed the pathogenic sequelae of 2,8-DHA crystal-induced kidney damage. We also used knockout mice to investigate the role of TNF receptors 1 and 2 (TNFR1 and TNFR2), CD44, or alpha2-HS glycoprotein (AHSG), all of which are involved in the pathogenesis of other types of crystal-induced nephropathies. Results: Adenine-enriched diet in mice induced 2,8-DHA nephropathy, leading to progressive kidney disease, characterized by crystal deposits, tubular injury, inflammation, and fibrosis. Kidney injury depended on crystal size. The smallest crystals were endocytosed by tubular epithelial cells. Crystals of variable size were excreted in urine. Large crystals obstructed whole tubules. Medium-sized crystals induced a particular reparative process that we term extratubulation. In this process, tubular cells, in coordination with macrophages, overgrew and translocated crystals into the interstitium, restoring the tubular luminal patency; this was followed by degradation of interstitial crystals by granulomatous inflammation. Patients with adenine phosphoribosyltransferase deficiency showed similar histopathological findings regarding crystal morphology, crystal clearance, and renal injury. In mice, deletion of Tnfr1 significantly reduced tubular CD44 and annexin two expression, as well as inflammation, thereby ameliorating the disease course. In contrast, genetic deletion of Tnfr2, Cd44, or Ahsg had no effect on the manifestations of 2,8-DHA nephropathy. Conclusions: Rodent models of the cellular and molecular mechanisms of 2,8-DHA nephropathy and crystal clearance have clinical relevance and offer insight into potential future targets for therapeutic interventions.
 • Severe desaturations increase psychomotor vigilance task-based median reaction time and number of lapses in obstructive sleep apnoea patients.

  Kainulainen, Samu; Duce, Brett; Korkalainen, Henri; Oksenberg, Arie; Leino, Akseli; Arnardottir, Erna S; Kulkas, Antti; Myllymaa, Sami; Töyräs, Juha; Leppänen, Timo; et al. (European Respiratory Society, 2020-04-09)
  Current diagnostic parameters estimating obstructive sleep apnoea (OSA) severity have a poor connection to the psychomotor vigilance of OSA patients. Thus, we aimed to investigate how the severity of apnoeas, hypopnoeas and intermittent hypoxaemia is associated with impaired vigilance.We retrospectively examined type I polysomnography data and corresponding psychomotor vigilance tasks (PVTs) of 743 consecutive OSA patients (apnoea-hypopnoea index (AHI) ≥5 events·h-1). Conventional diagnostic parameters (e.g. AHI and oxygen desaturation index (ODI)) and novel parameters (e.g. desaturation severity and obstruction severity) incorporating duration of apnoeas and hypopnoeas as well as depth and duration of desaturations were assessed. Patients were grouped into quartiles based on PVT outcome variables. The odds of belonging to the worst-performing quartile were assessed. Analyses were performed for all PVT outcome variables using binomial logistic regression.A relative 10% increase in median depth of desaturations elevated the odds (ORrange 1.20-1.37, p<0.05) of prolonged mean and median reaction times as well as increased lapse count. Similarly, an increase in desaturation severity (ORrange 1.26-1.52, p<0.05) associated with prolonged median reaction time. Female sex (ORrange 2.21-6.02, p<0.01), Epworth Sleepiness Scale score (ORrange 1.05-1.07, p<0.01) and older age (ORrange 1.01-1.05, p<0.05) were significant risk factors in all analyses. In contrast, increases in conventional AHI, ODI and arousal index were not associated with deteriorated PVT performance.These results show that our novel parameters describing the severity of intermittent hypoxaemia are significantly associated with increased risk of impaired PVT performance, whereas conventional OSA severity and sleep fragmentation metrics are not. These results underline the importance of developing the assessment of OSA severity beyond the AHI.
 • Effect of two different nutritional supplements on postprandial glucose response and energy- and protein intake in hospitalised patients with COPD: A randomised cross-over study.

  Ingadottir, Arora Ros; Bjorgvinsdottir, Eva Bjorg; Beck, Anne Marie; Baldwin, Christine; Weekes, C Elizabeth; Geirsdottir, Olof Gudny; Ramel, Alfons; Birgisdottir, Bryndis Eva; Gislason, Thorarinn; Gunnarsdottir, Ingibjorg; et al. (Elsevier, 2019-04-25)
  Introduction: Oral nutrition support is frequently used in treatment of malnutrition in patients with chronic obstructive pulmonary disease (COPD). Considering the use of corticoidsteroids in patients with COPD, little is known about the effect on postprandial glucose response and if they might interfere with glucose control. Our aims were to compare the effect of a liquid oral nutritional supplement (ONS) and semi solid inbetween meal snack (snack) on postprandial glucose and energy- and protein intake, and to compare the effect of timing of each intervention on postprandial glucose and energy- and protein intake. Methods: Patients with COPD (n = 17) admitted to the Department of Pulmonary Medicine, Iceland and defined as at low or medium nutritional risk (score 0-3) were recruited. In a randomised cross-over design, subjects consumed ONS or snack either in a fasting state (study 1) or following breakfast (study 2) and postprandial glucose responses were assessed at regular intervals for two hours (t = 15, t = 30, t = 45, t = 60, t = 90, t = 120 min). Energy- and protein intake was estimated using a validated plate diagram sheet. Wilcoxon Signed-Rank test was used to compare the two interventions. Results: In study 2, following breakfast, postprandial glucose was significantly higher after consuming ONS than the snack after 60 min (9.7 ± 2.4 mmol/L vs. 8.2 ± 3.2 mmol/L, p = 0.013 and 120 min 9.2 ± 3.2 mmol/L vs. 7.9 ± 2.4 mmol/L, p = 0.021, respectively). No difference was found in postprandial glucose concentrations between ONS and the snack when consumed after overnight fasting (study 1). No difference in energy or protein intake from hospital food was seen between supplement types neither in study 1 or 2. Conclusion: Lower postprandial glucose concentrations were associated with the snack compared to ONS when taken after a meal compared to either type directly after overnight fasting. The clinical relevance of higher postprandial blood glucose after consuming a liquid ONS after breakfast compared with a semi solid snack needs to be studied further.
 • Berskjöldun fyrir börn með kvíðaraskanir: Könnun meðal íslenskra sálfræðinga um notkun berskjöldunar í meðhöndlun kvíðaraskana hjá börnum og unglingum

  Ástrós Elma Sigmarsdóttir; Hrafnkatla Agnarsdóttir; Aron Eydal Sigurðarson; Sindri Lárusson; Guðmundur Skarphéðinsson; Háskóli Íslands (Sálfræðingafélag Íslands, 2019)
  Berskjöldun (exposure) er gagnreynd aðferð til að draga úr hamlandi kvíða hjá börnum með kvíðaraskanir og hafa rannsóknir sýnt að hún sé áhrifaríkasti hluti hugrænnar atferlismeðferðar. Bandarískar rannsóknir benda til þess að berskjöldun sé vannýtt á klínískum vettvangi en staðan innan Evrópu er enn óljós. Tilgangur rannsóknarinnar var að kortleggja stöðu íslenskra sálfræðinga í notkun berskjöldunar við kvíðaröskunum barna (almennri kvíðaröskun, aðskilnaðarkvíða og félagskvíða). Önnur markmið rannsóknarinnar voru að meta viðhorf meðferðaraðila til berskjöldunar, þjálfun þeirra í beitingu aðferðarinnar og val á aðferðum í meðferð. Allir sálfræðingar innan Sálfræðingafélags Íslands fengu sendan spurningalista og til að geta tekið þátt þurfti viðkomandi að hafa meðhöndlað að minnsta kosti eitt barn á aldrinum fimm til 17 ára með kvíðaröskun sem aðalröskun á síðastliðnum 12 mánuðum. Samtals svöruðu 50 félagsmenn könnuninni. Í ljós kom að flestir þátttakendur voru með meistaragráðu og flestir unnu á heilsugæslustöð, Barnaog unglingageðdeild eða á einkarekinni stofu. Niðurstöður sýndu að langflestir nota HAM og berskjöldun (94%) til þess að meðhöndla börn og unglinga með kvíðaröskun. Einnig voru viðhorf gagnvart aðferðinni að öllu jöfnu jákvæð. Þrátt fyrir það virðist skorta þjálfun og innleiðingu á aðferðinni. Í samanburði við Bandaríkin virðist Ísland standa ágætlega hvað varðar notkun á berskjöldun þó svo að gæði aðferðinnar í meðferð séu óljós. Í framhaldi af þessari rannsókn væri gagnlegt að rannsaka meðferðarfylgni meðferðaraðila í því skyni að fá betri innsýn í það hvort verið sé að veita börnum á Íslandi meðferðarúrræði sem skilar árangri.
 • Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun

  Aron Eydal Sigurðarson; Sindri Lárusson; Ástrós Elma Sigmarsdóttir; Hrafnkatla Agnarsdóttir; Guðmundur Skarphéðinsson; Háskóli Íslands (Sálfræðingafélag Íslands, 2019)
  Áráttu- og þráhyggjuröskun (ÁÞR) einkennist af áráttuhegðun og þráhyggjuhugsunum. Þráhyggja lýsir sér í óþægilegum, uppáþrengjandi og óviðeigandi hugsunum sem valda vanlíðan og kvíða. Árátta fylgir yfirleitt þráhyggju og einkennist af endurteknum athöfnum sem virka sem markviss leið til þess að draga úr óþægindum sem þráhyggjuhugsanirnar valda. Hugræn atferlismeðferð með berskjöldun og svarhömlun er fyrsti kostur sem meðferð við ÁÞR. Þessi rannsókn gengur út á að kanna viðhorf sálfræðinga á Íslandi til berskjöldunar við ÁÞR og kanna hve mikið og hvernig þeir beita berskjöldunarmeðferðinni þegar þeir vinna með börnum og unglingum með ÁÞR. Stuðst var við erlendan spurningalista sem var þróaður til að athuga meðferðaraðferðir sálfræðinga við kvíða og ÁÞR. Spurningalistinn var þýddur yfir á íslensku og sendur sálfræðingum í Sálfræðingafélagi Íslands og einungis þeir sem höfðu meðhöndlað ÁÞR barns síðastliðið ár voru þátttakendur, alls 26. Rannsóknin leiddi í ljós að almennt er viðhorf sálfræðinga á Íslandi jákvætt til meðferðarinnar. Allir þátttakendur rannsóknarinnar sögðust nota berskjöldun í meðferð við ÁÞR og eyddu 46,2% þátttakenda meira en 61% tíma meðferðar í berskjöldun. Í ljós kom þó að ekki voru allir að nota bestu mögulegu aðferðir berskjöldunar í sinni meðferð en rúm 43% sögðust ekki reyna að takmarka truflanir í æfingum, það er að segja truflanir í umhverfinu sem gætu komið niður á árangri meðferðarinnar. Þetta gerir það að verkum að börnin eru ekki að fá bestu mögulegu meðferðina vegna mögulegra truflana. Því þyrfti að auka kennslu og þjálfun í notkun berskjöldunar svo að sálfræðingar beiti henni rétt til að börn með ÁÞR á Íslandi eigi mestan möguleika á bata.

View more