Welcome to Hirsla, Landspítali University Hospital research archive

Hirsla is an open access repository, designed as a place to store, index, preserve and redistribute in digital format scholarly work of Landspitali employees. (A/H1N1)

 • Hearing Status in Survivors of Childhood Acute Myeloid Leukemia Treated With Chemotherapy Only: A NOPHO-AML Study.

  Skou, Anne-Sofie; Olsen, Steen Ø; Nielsen, Lars H; Glosli, Heidi; Jahnukainen, Kirsi; Jarfelt, Marianne; Jónmundsson, Guðmundur K; Malmros, Johan; Nysom, Karsten; Hasle, Henrik; 1 Department of Pediatrics, Aarhus University Hospital Skejby, Aarhus. 2 Departments of Otorhinolaryngology, Head and Neck Surgery, and Audiology. 3 Department of Pediatric and Adolescent Medicine, Oslo University Hospital, Rikshospitalet, Oslo, Norway. 4 Children's Hospital, Helsinki University Central Hospital, Helsinki, Finland. 5 Department of Pediatric Oncology, The Queen Silvia Children's Hospital, Gothenburg. 6 Department of Pediatrics, Landspitalinn University Hospital, Reykjavik, Iceland. 7 Department of Pediatric Oncology, Karolinska University Hospital. 8 Department of Women´s and Children's Health, Karolinska Institutet, Stockholm, Sweden. 9 Pediatrics and Adolescent Medicine, University Hospital Rigshospitalet, Copenhagen, Denmark. (Lippincott Williams & Wilkins, 2019-01-01)
  As more children survive acute myeloid leukemia (AML) it is increasingly important to assess possible late effects of the intensive treatment. Hearing loss has only sporadically been reported in survivors of childhood AML. We assessed hearing status in survivors of childhood AML treated with chemotherapy alone according to 3 consecutive NOPHO-AML trials. A population-based cohort of children treated according to the NOPHO-AML-84, NOPHO-AML-88, and NOPHO-AML-93 trials included 137 eligible survivors among whom 101 (74%) completed a questionnaire and 99 (72%) had otologic and audiologic examination performed including otoscopy (72%), pure tone audiometry (70%), and tympanometry (60%). Eighty-four of 93 (90%) eligible sibling controls completed a similar questionnaire. At a median of 11 years (range, 4 to 25) after diagnosis, hearing disorders were rare in survivors of childhood AML and in sibling controls, with no significant differences. None had severe or profound hearing loss diagnosed at audiometry. Audiometry detected a subclinical hearing loss ranging from slight to moderate in 19% of the survivors, 5% had low-frequency hearing loss, and 17% had high-frequency hearing loss. The frequency of hearing disorders was low, and hearing thresholds in survivors of childhood AML were similar to background populations of comparable age.
 • Þunglyndi og Parkinsonsveiki

  Marianne E. Klinke; Arna Hlín Ástþórsdóttir; Rakel Gunnlaugsdóttir; Jónína H. Hafliðadóttir; 1) Taugalækningadeild B2, Landspítala-háskólasjúkrahúsi og hjúkrunarfræðideild, háskóla Íslands 2) Sjúkradeild HSU, Vestmannaeyjum 3)4) Taugalækningadeild B2, Landspítala-háskólasjúkrahúsi (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2018)
  Núverandi hjúkrunarmeðferð fyrir einstaklinga með parkinsonsveiki (PV) miðar að því auka lífsgæði þeirra. Það felur í sér að greina og meðhöndla einkenni sem skipta máli fyrir hvern og einn einstakling. Líta má á hjúkrunarfræðinginn sem nokkurs konar leiðsögumann sem styrkir einstaklinginn í því að bregðast við sjúkdóms tengdum erfiðleikum á viðeigandi hátt. Þunglyndi er algengt vandamál sem skerðir lífsgæði hjá fólki með PV. Markmiðið með þessari fræðslugrein er að bæta þekkingu hjúkrunar - fræðinga og annarra heilbrigðisstarfsmanna á þunglyndi parkinsonssjúklinga ásamt því að kynna nýjan fræðslubækling um efnið.
 • „Með hreinum höndum“ - Handhreinsun á Landspítala

  Ásdís Elfarsdóttir Jelle; Heiða Björk Gunnlaugsdóttir; Þórdís Hulda Tómasdóttir; 1 Deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala. 2 hjúkrunarfræðingur á sýkingavarnadeild Landspítala. 3 hjúkrunarfræðingur á sýkingavarnadeild Landspítala. (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2018)
 • „Það er fróðlegt og krefjandi að vinna í teymi“- Þverfræðilegt nám á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands: þriggja ára þróunarverkefni

  Sóley S. Bender; Andri St. Björnsson; Anna Bryndís Blöndal; Guðlaug Kristjánsdóttir; Inga B. Árnadóttir; Ólöf Guðný Geirsdóttir; Þorvarður Jón Löve; Ólöf Ásta Ólafsdóttir (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2018)
 • „Eins og að fara niður svarta brekku og koma svo upp græna hlíðina“: Reynsla fólks af auknum þroska í kjölfar sálrænna áfalla

  Hulda Sædís Bryngeirsdóttir; Sigríður Halldórsdóttir; 1) Starfsendurhæfingu Norðurlands, aðjúnkt við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri 2) Prófessor og deildarformaður framhaldsnámsdeildar, Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2018)
  Bakgrunnur rannsóknir á afleiðingum sálrænna áfalla hafa aðallega beinst að neikvæðum afleiðingum þeirra. Tilgangur þessarar rannsóknar var að auka þekkingu og dýpka skilning á reynslu fólks af sálrænum áföllum og auknum þroska í kjölfar þeirra. Aðferð rannsóknaraðferðin var fyrirbærafræðileg og gögnum safnað með einu til tveimur viðtölum við 12 einstaklinga sem orðið höfðu fyrir sálrænu áfalli og náð auknum þroska í kjölfarið, samtals 14 viðtöl. Þátttakendur voru 34–52 ára, fimm karlar og sjö konur. Niðurstöður Titill rannsóknarinnar; „Eins og að fara niður svarta brekku og koma svo upp græna hlíðina,“ er orðrétt lýsing eins þátttakanda á þeirri lífsreynslu að verða fyrir sálrænu áfalli og ná meiri þroska í kjölfar þess. Þetta lýsir vel þeirri erfiðu vegferð sem áfallið var upphafið að. Þátttakendur misstu fótanna við áfallið en töldu innri þætti á borð við þrautseigju, seiglu, og hugrekki til að horfast í augu við líðan sína, skipta mestu máli í úrvinnslu þess. Öll urðu þau fyrir frekari áföllum á vegferðinni, höfðu mikla þörf fyrir stuðning og umhyggju, og sögðu frá jákvæðum áhrifum þess að takast á við ný verkefni. allir þátttakendur töldu upphaf aukins þroska tilkomið vegna innri þarfar fyrir breytingar. Sá aukni þroski sem þau upplifðu fannst þeim einkennast af bættum og dýpri tengslum við aðra, meiri persónulegum þroska, jákvæðari tilveru, aukinni sjálfsþekkingu og bættri sjálfsmynd. Þátttakendur lýstu „þungum dögum“ þrátt fyrir meiri þroska en fannst þau engu að síður standa uppi sem sigurvegarar. Ályktanir rannsóknarniðurstöður benda til þess að það að verða fyrir áfalli sé verulega krefjandi lífsreynsla en að tilteknir innri þættir séu forsenda aukins þroska í kjölfar áfalls. Mikilvægt er að hjúkrunarfræðingar og annað fagfólk bregðist við áföllum skjólstæðinga sinna með snemmtækri greiningu og íhlutun, ásamt stuðningi, umhyggju og eftirfylgni.

View more