Welcome to Hirsla, Landspítali University Hospital research archive

Hirsla is an open access repository, designed as a place to store, index, preserve and redistribute in digital format scholarly work of Landspitali employees. (A/H1N1)

 • Use of venous-thrombotic-embolic prophylaxis in patients undergoing surgery for renal tumors: a questionnaire survey in the Nordic countries (The NORENCA-2 study)

  Lund, Lars; Nisen, Harry; Jarvinen, Petrus; Fovaeus, Magnus; Gudmundson, Eirikur; Kromann-Andersen, Bjarne; Ljungberg, Borje; Nilsen, Frode; Sundqvist, Pernilla; Clark, Peter E; Beisland, Christian; [ 1 ] Odense Univ Hosp, Dept Urol, JB Winsloew Vej 4,Entrance 20,Penthouse,2 Floor, DK-5000 Odense C, Denmark [ 2 ] Southern Univ Denmark, Clin Inst, Odense, Denmark Show more [ 3 ] Helsinki Univ Hosp, Dept Urol, Helsinki, Finland Show more [ 4 ] Sahlgrens Univ Hosp, Dept Urol, Gothenburg, Sweden Show more [ 5 ] Landspitali Univ Hosp, Dept Urol, Reykjavik, Iceland Show more [ 6 ] Herlev Univ Hosp, Dept Urol, Copenhagen, Denmark Show more [ 7 ] Umea Univ, Dept Surg & Perioperat Sci Urol & Androl, Umea, Sweden Show more [ 8 ] Akershus Univ Hosp, Dept Urol, Lorenskog, Norway Show more [ 9 ] Orebro Univ, Fac Med & Hlth, Dept Urol, Orebro, Sweden [ 10 ] Atrium Hlth, Dept Urol, Charlotte, NC USA Show more [ 11 ] Haukeland Hosp, Dept Urol, Bergen, Norway Show more [ 12 ] Univ Bergen, Dept Clin Med, Bergen, Norway (Dove Medical Press, 2018-10-25)
  Purpose: To examine the variation in venous thromboembolism prophylactic treatment (VTEP) among renal cancer patients undergoing surgery. Materials and methods: An Internet-based questionnaire on renal tumor management before and after surgery was mailed to all Nordic departments of urology. The questions focused on the use of VTEP and were subdivided into different surgical modalities. Results: Questionnaires were mailed to 91 institutions (response rate 53%). None of the centers used VTEP before surgery, unless the patient had a vena caval tumor thrombus. Overall, the VTEP utilized during hospitalization for patients undergoing renal surgery included early mobilization (45%), compression stockings (52%) and low-molecular-weight heparin (89%). In patients undergoing open radical Nx, 80% of institutions used VTEP during their hospitalization (23% compression stockings and 94% low-molecular-weight heparin). After leaving the hospital, the proportion and type of VTEP received varied considerably across institutions. The most common interval, used in 60% of the institutions, was for a period of 4 weeks. The restriction to the Nordic countries was a limitation and, therefore, may not reflect the practice patterns elsewhere. It is a survey study and, therefore, cannot measure the behaviors of those institutions that did not participate. Conclusion: We found variation in the type and duration of VTEP use for each type of local intervention for renal cancer. These widely disparate variations in care strongly argue for the establishment of national and international guidelines regarding VTEP in renal surgery.
 • Lækningar í Íslendingasögum

  Óttar Guðmundsson; Formaður Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2018-11)
 • Risafituæxli á kvið - sjúkratilfelli

  Bryndís Ester Ólafsdóttir; Halla Fróðadóttir; Rebekka Guðrún Rúnarsdóttir; Elsa Björk Valsdóttir; 1) 2) Skurðsviði Landspítala 3) meinafræðideild Landspítala 4) Skurðsviði Landspítala‚ læknadeild Háskóla Íslands (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2018-11)
  Fituæxli eru algeng góðkynja mjúkvefjaæxli, oftast lítil, hægvaxandi og einkennalaus. Hér er lýst tilfelli 52 ára konu í mikilli yfirþyngd sem leitaði læknis vegna stækkandi æxlis ofan við lífbein sem var á stærð við fótbolta. Æxlið hafði farið vaxandi síðustu 8 mánuði. Uppvinnsla gaf vísbendingu að um fituæxli væri að ræða. Sjúklingurinn undirgekkst aðgerð þar sem æxlið var fjarlægt. Vefjagreiningin sýndi fituæxli án illkynja vaxtar. Fituæxli eru fjarlægð þegar stærð þeirra er farin að valda einkennum eða útiloka þarf illkynja mein. Risafituæxli eru skilgreind sem fituæxli yfir 10 cm í þvermál eða sem vega meira en 1000 grömm.
 • Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu

  Einar Logi Snorrason; Bergrós Kristín Jóhannesdóttir; Thor Aspelund; Vilmundur Guðnason; Karl Andersen; 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Haukeland Universitetssjukehus, Bergen, 3 Hjartavernd, 4 hjartadeild 14EG Landspítala (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2018-11)
  Inngangur: Hratt lækkandi dánartíðni vegna kransæðasjúkdóma á Íslandi helst í hendur við samsvarandi lækkandi nýgengi kransæðastíflu á undanförnum þremur áratugum. Markmið þessarrar rannsóknar var að bera saman langtímalifun einstaklinga með NSTEMI (Non-ST elevation myocardial infarction) og STEMI (ST elevation myocardial infarction) og kanna áhrif áhættuþátta á lifun. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til allra sjúklinga sem greindust með bráða kransæðastíflu á Landspítala árið 2006. Upplýsingar um áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma og greiningar voru fengnar úr Sögukerfi spítalans. Sjúklingum var fylgt eftir fram til 1. janúar 2015. Endapunktur rannsóknarinnar var andlát af hvaða orsök sem er. Samsettur endapunktur var dauðsfall eða endurinnlögn vegna kransæðastíflu. Niðurstöður: Á árinu 2006 greindust 447 einstaklingar með bráða kransæðastíflu á Landspítala, þar af voru 280 með NSTEMI (I21.4) og 167 með STEMI (I21 - I21.9). Nýgengi NSTEMI árið 2006 var 91,3 á hverja 100.000 íbúa. Nýgengi STEMI árið 2006 var 55,9 á hverja 100.000 íbúa. Meðalaldur NSTEMI-sjúklinga var 73,0 ár. Konur með NSTEMI voru að meðaltali 8,4 árum eldri en karlar með NSTEMI (konur 78,3 ár og karlar 69,9 ár). Meðalaldur STEMI-sjúklinga var 65,3 ár. Konur með STEMI voru að meðaltali 7,3 árum eldri en karlar með STEMI (konur 70,4 ár og karlar 63 ár). Fimm ára lifun NSTEMI-sjúklinga var 51%, 42% meðal kvenna og 57% meðal karla. Fimm ára lifun STEMI sjúklinga var 77%, 68% meðal kvenna og 80% meðal karla (logrank: p<0,01). Eftir aldursleiðréttingu var marktækt verri langtímalifun eftir NSTEMI samanborið við STEMI. Ályktanir: Nýgengi NSTEMI var hærra en STEMI á Íslandi árið 2006. Konur höfðu verri langtímahorfur en karlar, sem skýrist af hærri meðal­aldri þeirra. Langtímalifun NSTEMI-sjúklinga var verri en lifun STEMI sjúklinga þrátt fyrir aldursleiðréttingu.
 • Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2018 – bylting í meðferð krabbameina

  Örvar Gunnarsson; Landspítala (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2018-11)

View more