Welcome to Hirsla, Landspítali University Hospital research archive

Hirsla is an open access repository, designed as a place to store, index, preserve and redistribute in digital format scholarly work of Landspitali employees. (A/H1N1)

 • Accidental poisoning, intentional self-harm and event of undetermined intent mortality over 20 years in Iceland: a population-based cohort study.

  Gunnarsdottir, Oddny Sigurborg; Rafnsson, Vilhjálmur; 1Office of Education, Research and Development, Landspitali-the National University Hospital of Iceland, Reykjavík, Iceland. 2Department of Preventive Medicine, Faculty of Medicine, University of Iceland, Reykjavík, Iceland vilraf@hi.is. (BMJ Publishing Group, 2020-05-20)
  Objectives: The aim was to study mortality due to suicide, accidental poisoning, event of undetermined intent and drug-related deaths through 20 years in Iceland. Design: A population-based register study. Participants: Individuals who died due to road traffic injury, suicide, accidental poisoning, event of undetermined intent and drug-related deaths in the population of Iceland during the years 1996-2015. Annual age-standardised rates were calculated, and the trend analysed by Pearson correlation and joinpoint regression. Setting: The population of Iceland framed the study material, and the data were obtained from nationwide registries for information on number of deaths and age-specific mean population in each year by gender. Results: The crude overall suicide rate during the last 10 years was 12.2 per 100 000 persons per year (95% CI 7.4 to 18.1), while the crude overall rate due to road traffic injuries was 4.6 per 100 000 persons per year (95% CI 2.0 to 8.3). Among men, suicide rates decreased, however not significantly (r(19)=-0.22, p=0.36), and for overdose by narcotics the rates increased significantly (r(19)=0.72, p<0.001) during the study period. Among women, the suicide rates increased, however not significantly (r(19)=0.35, p=0.13), for accidental poisoning, suicide and event of undetermined intent combined the rates increased significantly (r(19)=0.60, p=0.006); and the rates for overdose by sedative and overdose by narcotics both increased significantly r(19)=0.49, p=0.03, and r(19)=0.67, p=0.001, respectively. Conclusion: The suicide rates have not changed during 1996 to 2015; however, the rates for the combined accidental poisoning, suicide and event of undetermined intent increased significantly for women. The rise of the overdose rates for sedative among women and for narcotics among both genders are consistent with reports elsewhere. Keywords: epidemiology; public health; statistics & research methods; substance misuse; suicide & self-harm.
 • Þegar orkuna skortir – áhrif hlutfallslegs orkuskorts í íþróttum (RED-s) á heilsu og árangur

  Birna Varðardóttir; Sigríður Lára Guðmundsdóttir1; Anna Sigríður Ólafsdóttir; Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda, menntavísindasviði Háskóla Íslands (Læknafélag Íslands, 2020-09)
  Mikilvægt er að íþróttafólk á öllum aldri tileinki sér mataræði sem styður sem best við heilsu og vellíðan, þjálffræðilega aðlögun, endurheimt og meiðslaforvarnir. Tiltæk orka vísar til þeirrar orku sem stendur eftir fyrir grunnstarfsemi líkamans þegar búið er að draga þá orku sem varið er við líkamlega þjálfun frá orkunni sem fæst úr fæðunni sem neytt er dag hvern. Hlutfallslegur orkuskortur í íþróttum (Relative Energy Deficiency in Sport, RED-s) stafar af viðvarandi skorti á tiltækri orku og hefur víðtæk áhrif á íþróttafólk, óháð kyni og getustigi. Áhrif RED-s geta meðal annars falið í sér skerðingu á efnaskiptahraða, hormónastarfsemi og tíðahring kvenna, beinheilsu, ónæmisvörnum, nýmyndun próteina og starfsemi hjarta- og æðakerfis. Slíkar truflanir á líkamsstarfsemi geta haft neikvæð áhrif á heilsu og íþróttaárangur til lengri og skemmri tíma. Þekkt er að RED-s getur átt sér mismunandi orsakir og birtingarmyndir. Samkvæmt erlendum rannsóknum er algengi breytilegt eftir íþróttagreinum og sérhæfingum innan þeirra en áhættan er talin hvað mest í úthaldsíþróttum, fagurfræðilegum íþróttum og þyngdarflokkaíþróttum. Greinin tekur saman þekkingu á áhrifum RED-s á heilsu og árangur, mikilvægi skimunar og snemmbærs inngrips. Þörf er á rannsóknum á RED-s meðal íslensks íþróttafólks sem gætu lagt grunninn að íslenskum ráðleggingum auk þess að efla forvarnir og meðferð
 • Snemmíhlutun í illvígri gláku með örígræði – minnsta ígræði sem grætt hefur verið í mannslíkamann - Tilfelli mánaðarins

  María Soffía Gottfreðsdóttir; Augndeild Landspítala læknadeild Háskóla Íslands (Læknafélag Íslands, 2020-09)
 • Samanburður á greiningu og meðferð ífarandi brjóstakrabbameina milli Íslands og Svíþjóðar

  Lilja Dögg Gísladóttir; Helgi Birgisson; Bjarni A. Agnarsson; Þorvaldur Jónsson; Laufey Tryggvadóttir; Ásgerður Sverrisdóttir; 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Landspítala, 3Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands. (Læknafélag Íslands, 2020-09)
  TILGANGUR Rannsóknin var liður í innleiðingu gæðaskráningar brjóstakrabbameina á Íslandi og markmiðið að bera saman greiningu og meðferð ífarandi brjóstakrabbameina á Íslandi og í Svíþjóð. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Upplýsingar um alla einstaklinga sem greindust með ífarandi brjóstakrabbamein á Íslandi 2016-2017 fengust frá Krabbameinsskrá. Breytur úr sjúkraskrám voru skráðar í eyðublöð í Heilsugátt að fyrirmynd sænsku gæðaskráningarinnar og voru niðurstöður bornar saman við niðurstöður fyrir ífarandi brjóstakrabbamein af heimasíðu sænsku krabbameinsskrárinnar. Notað var tvíhliða kí-kvaðrat-próf til að bera saman hlutföll. NIÐURSTÖÐUR Á rannsóknartímabilinu greindust 486 ífarandi brjóstakrabbamein á Íslandi og 15.325 í Svíþjóð. Hlutfallslega færri 40-69 ára konur greindust við hópleit á Íslandi (46%) en í Svíþjóð (60%) (p<0,01). Á Íslandi voru haldnir heldur færri samráðsfundir fyrir fyrstu meðferð (92%) og eftir aðgerð (96%) miðað við Svíþjóð árið 2016 (98% og 99%) (p<0,05) en ekki var marktækur munur 2017. Varðeitlataka var gerð í 69% aðgerða á Íslandi en í 94% aðgerða í Svíþjóð (p<0,01). Ef æxlið var ≤30 mm var á Íslandi gerður fleygskurður í 48% tilvika en í 80% tilvika í Svíþjóð (p<0,01). Á Íslandi fengu 87% geislameðferð eftir fleygskurð en 94% í Svíþjóð (p<0,01). Ef eitlameinvörp greindust í brottnámsaðgerð þá fengu 49% geislameðferð eftir aðgerð á Íslandi en 83% í Svíþjóð (p<0,01). ÁLYKTANIR Marktækur munur er á ýmsum þáttum greiningar og meðferðar ífarandi brjóstakrabbameina milli Íslands og Svíþjóðar. Með gæðaskráningu brjóstakrabbameina á Íslandi er hægt að fylgjast með og setja markmið um ákveðna þætti greiningar og meðferðar í því skyni að veita sem flestum einstaklingum bestu meðferð.
 • Það sem ég tala um þegar ég tala um COVID-19

  Thor Aspelund; Miðstöð lýðheilsuvísindum, Háskóla Íslands, Hjartavernd (Læknafélag Íslands, 2020-09)

View more