Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Ólafur M. HåkanssonIssue Date
1989-04-15
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1989, 75(4):135-40Abstract
Nú eru liðin rúm tíu ár frá fæðingu fyrsta barnsins, sem getið var með glasafrjóvgun. Fyrsta þungunin sem tókst eftir glasafrjóvgun endaði í utanlegsþykkt (1) en fyrsta »glasabarnið«, Lucy Brown, fæddist í Englandi 25. júlí 1978 (2). Þykir því eðlilegt að gerð sé grein fyrir helstu aðferðum, sem notaðar eru við tæknifrjóvgun til þess að sem flestum læknum megi vera ljóst hverjar þær eru. Aðferðunum má skipta í tvo flokka; tæknifrjóvgun og tæknisæðingu (Tafia I). Hér verður fyrst og fremst gerð grein fyrir tæknifrjóvgun og þeim aðferðum, sem tengdar eru henni. Oft hefur glasafrjóvgun verið nefnd sem samnefnari fyrir þessar aðferðir, en það eru áhrif frá enskri tungu (test tube babies). Svo sem sjá má í töflu I er þetta ekki alls kostar rétt og er því hér gerð tilraun til að leiðrétta þennan misskilning.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections