Ávísanir á sýklalyf : könnun á ávísanavenjum heimilislækna á sýklalyf á Suðurnesjum og í Hafnarfirði 1.-15. apríl 1986
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1989-03-15
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1989, 75(3):91-4Abstract
In this study we analyze the ambulatory use of antibiotics and chemotherapeutics in the districts of Sudurnes and Hafnarfjördur in Iceland. Special attention was focused on prescriptions habits by the individual general practioner (GP), and possible relation to his age or education. All prescriptions during the period from April 1st to 15th 1986 were collected and computerized. Defined daily dose (DDD) was calculated according to the methods described by Nordic Council on Medicines. The total amount of antimicrobial agents prescribed in Sudurnes was 25,0 DDD/1000 inhab/day compared with 23,4 DDD/1000 inhab/day in Hafnarfjördur (p< 0,001, RR 1,16). This is a higher prescriptions rate than reported from other parts of Iceland. Ampicillins were the most commonly prescribed antimicrobial in the district of Sudurnes. This is probably best explained by the prescription habits of two of the GPs. The choice of antibiotics prescribed to patients 15 years and older were quite different among the GPs, one using mainly ampicillins, another used tetracyclins in about 50% of the cases and the third one used mostly penicillins. The study supports the view that explanations for the high use of antimicrobials in Iceland should be sought and analysed at regional levels, especially among the doctors themselves. Study like this is a part of a medical audit and should hopefully stimulate further discussion as to the appropriate changes in pre- and postgraduate education in general practice.Íslenskir læknar hafa um árabil ávísað hlutfallslega meira af sýklalyfjum (1) en gert er á hinum Norðurlöndunum. Þeir skera sig einnig úr með mikilli notkun breiðvirkra sýklalyfja og þá aðallega úr flokki ampisillína. Ýmsar tilgátur hafa verið settar fram sem skýring á þessu (2, 3) svo sem að: * bakteríusýkingar séu algengari hér á landi en erlendis, * fjöldi ávísana á sýklalyf sé hugsanlega háður menntun læknisins, starfsálagi, starfsaðstöðu, aldri, kennslu í grunnnámi, framhaldsnámi eða endurmenntun, * verðlagning lyfja og hlutur sjúklinga í þeim kostnaði hafi áhrif á neysluna, * þekkingu lækna og kennslu hérlendis á þessu sviði sé ábótavant, * auðvelt sé að ná til læknis. Heimilislæknar ávísa flestum lyfjum utan sjúkrahúsa (4). Erlendis er talið að hlutur þeirra hvað varðar sýklalyfjaávísanir eingöngu sé um 85% (5). Tilgangur þessarar könnunar var að athuga ávísanir á sýklalyf á Suðurnesjum og í Hafnarfirði og ávísanavenjur einstakra heimilislækna á þessu svæði.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections