Tilfelli mánaðarins : [ígerð í fleiðruholi (empyema)] [sjúkratilfelli]
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2010-05-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Case of the month: Empyema following resection of neonatal oesophagal atresia [case reports]Citation
Læknablaðið 2010, 96(5):353-4Abstract
Stúlka sem fæddist eftir 35 vikna meðgöngu gekkst stuttu eftir fæðingu undir skurðaðgerð á vélinda vegna meðfæddrar vélindalokunar (atresiu) þar sem vélindað var tengt saman enda við enda. Nokkrum vikum síðar bar á verulegum kyngingarörðugleikum og skuggaefnisrannsókn sýndi greinilega þrengingu í samtengingu (anastomosis) á vélinda. Þrengingin var víkkuð sjö sinnum með vélindaspeglun en við fjögurra mánaða aldur var ákveðið að gera aðra skurðaðgerð til að fjarlægja vélindaþrenginguna og var farið aftur í gegnum hægri brjóstholsskurð. Fimm dögum eftir aðgerðina bar á vaxandi öndunarerfiðleikum og háum hita. Komið var fyrir brjóstholskerum í hægra brjóstholi en ástand stúlkunnar versnaði enn frekar. Röntgenmynd af lungum eftir ísetningu keranna er sýnd á mynd 1 og tölvusneiðmyndir af brjóstholi á mynd 2. Hver er greiningin og hvar liggja brjóstholskerarnir? Hver er besta meðferðin?Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isRelated articles
- Extremely rare types of esophageal atresia: two case reports of membranous atresia and multiple atresia of the esophagus.
- Authors: Matsumoto Y, Ogawa K, Yamamoto T, Kimura K, Kawai Y
- Issue date: 1972 Jun
- Radiologic case of the month. Atresia of the esophagus with tracheoesophageal fistula.
- Authors: Gwinn JL, Lee FA, Crowe CC, Brown EG, Sweet AY
- Issue date: 1973 Nov
- Esophageal atresia.
- Authors: Taets van Amerongen AH
- Issue date: 1995 Aug
- [Disrupture of the anastomosis in esophageal atresia].
- Authors: Eklöf O, Livaditis A, Okmian L
- Issue date: 1970
- The passage of a nasogastric tube does not always exclude an oesophageal atresia.
- Authors: Alexander A, Millar AJ
- Issue date: 2009 Jan-Jun