Qui Bono? Af brautryðjandastarfi Guðmundar Hannessonar : þróun eftirlits og læknisþjónustu í skólum í Reykjavík 1909 til 1983
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Baldur JohnsenIssue Date
1989-01-15
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1989, 75(1):11-23Abstract
Veturinn 1983 hóf undirritaður, að tilhlutan borgarlæknis vinnu við rannsókn á sögu heilbrigðiseftirlits og læknisþjónustu í skólum í Reykjavik og víðar. Þar ber hæst á fyrstu áratugum þessarar aldar brautryðjendastarf Guðmundar Hannessonar þá héraðslæknis og fyrsta skólalæknis hér á landi. Höfundur hefur í hvívetna leitast við að byggja sem mest á frumgögnum, sem snerta skólaeftirlit í Reykjavik, svo sem fundargerðum skólanefnda, heilbrigðisnefnda og bæjarstjórnar eftir atvikum. Við öflun þessara gagna hefur höfundur notið hjálpar og fyrirgreiðslu Jóns E. Böðvarssonar borgarskjalavarðar, eins og best varð á kosið, og er sú ómetanlega hjálp hér með þökkuð. Þá hafa ákvæði laga og reglugerða, sem snerta heilbrigðismál skóla verið vandlega könnuð.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections