Próffræðilegt mat á DSM-IV einkennalista um athyglisbrest með ofvirkni (AMO) : algengi einkenna AMO meðal 18 til 70 ára Íslendinga
Name:
R2003-P-Magnusson-G1.pdf
Size:
914.1Kb
Format:
PDF
Description:
Allur texti - Full text
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2006
Metadata
Show full item recordCitation
Rannsóknir í félagsvísindum VII. 2006, 515-25Abstract
Athyglisbrestur með ofvirkni (AMO) er röskun á taugaþroska sem yfirleitt greinist á barnsaldri. Einkenni eru hreyfiorvirkni, hvatvísi og athyglisbrestur sem eru í ósamræmi við aldur og þroska (APA, 2000; Gísli Baldursson, Páll Magnússon og Ólafur Ó. Guðmundsson, 2000; Margrét Valdimarsdóttir, Agnes Huld Hrafnsdóttir, Páll Magnússon og Ólafur Ó Guðmundsson, 2005). Samkvæmt DSM-IV greiningarkerfinu þurfa hamlandi einkenni að vera komin fram fyrir 7 ára aldur, koma fram í fleiri en einum aðstæðum (t.d. heimili, skóla eða vinnu) og útdloka þarf að önnur geðröskun eins og þunglyndi, kvíði, hugrof eða persónuleikaröskun séu líklegri skýring einkenna (APA, 2000). Þess vegna er undirstaða greiningar á AMO á fullorðinsárum ítarleg þroska- og sjúkrasaga. Greiningarviðrnið AMO, eins og þau eru skilgreind í fyrrnefndu greiningarkerfi, byggjast á rannsóknum á börnum (Lahey og fél.} 1994) og ekki fyllilega víst hversu vel þau henta í greiningu á fullorðnum.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Collections