Munnferli karla 52ja-79 ára í hóprannsókn Hjartaverndar 1985-1986
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1988-12-15
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1988, 74(10):403-9Abstract
The aim of this investigation was to elucidate certain patterns of oral behavior, such as visits to dentists and peoples opinion of their own teeth and periodontal tissues. A questionnaire was used to gather the information among 516 52-79 years old men, out of a random sample attending for routine examination at The Research Institution of The Icelandic Heart Association during the winter 1985-1986. No statistical connection was found between age when a dentist had first been visited and edentulousness later in life. Regular dental visits during the school-years however seemed to prevent edentulousness later in life to some extent. More of the dentate men had visited a dentist recently than the edentulous ones. Fear of the dental treatment did not seem to prevent those men from visiting a dentist to any mentionable extent. Most of the men were of the opinion that a convenient appointment could easily be made, and the majority of those still working went to the dentist during their working hours. Most of the dentate men were of the belief that their periodontal tissues were in good shape although a third admitted that something might be found wrong about their teeth.Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ýmis atriði varðandi heimsóknir til tannlæknis og álit fólks á tönnum sínum og tannholdi. Upplýsinganna var aflað með spurningalista hjá 516 52 ja-79 ára körlum, sem skoðaðir voru veturinn 1985-1986 á Rannsóknarstöð Hjartaverndar í Reykjavik. Ekki reyndist samband milli aldurs við fyrstu heimsókn til tannlæknis og tannleysis á efri árum. Aftur á móti virðast reglulegar heimsóknir á skólaaldri stuðla mjög að því, að menn haldi tönnum sínum fram á efri ár. Einnig kom í ljós, að mun fleiri hinna tenntu höfðu farið nýlega til tannlæknis. Ekki virtist ótti við tannaðgerðir koma í veg fyrir heimsóknir svo neinu næmi. Flestir karlanna töldu auðvelt að fá tíma og meiri hluti þeirra er unnu úti notaði vinnutímann til tannlæknisheimsókna. Flestir hinna tenntu álitu tannhold sitt í góðu lagi þótt þriðjungur teldi, að eitthvað kynni að finnast athugavert við tennurnar sjálfar.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections