Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2010-06-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Acute epiglottitis in Iceland from 1983-2005Citation
Læknablaðið 2010, 96(6):405-11Abstract
OBJECTIVE: To describe the changes in the epidemiology of acute epiglottitis in Iceland from 1983-2005. METHODS: All patients with discharge diagnosis of epiglottitis during the study years were identified and diagnosis confirmed by chart review. Main outcome measures were age, gender, month/year of diagnosis, microbiology, airway management, ICU admissions, choice of antibiotics, length of hospital stay and major complications/mortality. RESULTS: Fifty-seven patients were identified (annual incidence 0.93/100.000). The mean age was 33.3 years (1-82). Childhood epiglottitis disappeared after introduction of Haemophilus influenzae type b (Hib) vaccination in 1989 but adult disease showed non-significant increase. In the pre-vaccination era Hib was the most common organism cultured but it has not been diagnosed in Iceland since 1991 and Streptococci are now the leading cause of epiglottitis. The mean hospital stay was 5.05 nights with 51% of patients admitted to ICU. All children under 10 years and a total 30% of patients received airway intervention. Ninety percent of adults were observed without airway intervention. Major complications were rare and mortality was 0% in our series. CONCLUSION: There have been major changes in the epidemiology of epiglottitis in Iceland during the study period. Previously a childhood disease, epiglottitis has disappeared in children and is now almost exclusively found in adults. This can be attributed to widespread Hib vaccination, eliminating the major causative agent in children. The treatment of this life-threatening disease remains a challenge. Our series suggest that it is safe to observe patients with mild/moderate symptoms without airway intervention.Inngangur: Barkaloksbólga er bráðasjúkdómur sem hafa verður í huga hjá sjúklingum með öndunarerfiðleika eða í andnauð. Nýgengi sjúkdómsins hefur minnkað, sérstaklega meðal barna, og er því helst að þakka bólusetningu gegn Haemophilus influenzae týpu b (Hib) bakteríunni. Markmið rannsóknarinnar er að lýsa breytingum á faraldsfræði bráðrar barkaloksbólgu á Íslandi á tímabilinu frá 1983-2005. Efniviður og aðferðir: Fundnir voru sjúklingar með útskriftarsjúkdómsgreininguna bráða barkaloksbólgu. Skoðaðar og skráðar voru breyturnar: aldur, kyn, mánuður/ár greiningar, ræktunarsvör, meðhöndlun öndunarvega, innlögn á gjörgæsludeild, sýklalyfjaval, lengd sjúkrahússdvalar, tíðni meiriháttar fylgikvilla og dánartíðni. Niðurstöður: Fimmtíu og sjö sjúklingar fundust (árlegt nýgengi 0,93/100.000 íbúa). Meðalaldur var 33,3 ár (1-82). Eftir að bólusetning gegn Hib, í ungbarnavernd árið 1989, hætti sjúkdómurinn að greinast í börnum. Tíðni sjúkdómsins hjá fullorðnum hefur sýnt ómarktæka aukningu á tímabilinu sem skoðað var. Fyrir upphaf bólusetningar var Hib algengasta bakterían sem ræktaðist frá sjúklingum með bráða barkaloksbólgu en hefur ekki ræktast síðan 1991, en streptococcus bakteríur greinst sem algengasti orsakavaldur. Meðaldvöl á sjúkrahúsi var 5,05 nætur og voru 51% sjúklinga lagðir á gjörgæslu. Meiriháttar fylgikvillar voru sjaldgæfir og dánartíðni 0%. Ályktun: Á tímabilinu hafa orðið meiriháttar breytingar á faraldsfræði bráðrar barkaloksbólgu á Íslandi. Áður var sjúkdómurinn algengari hjá börnum en fullorðnum en eftir upphaf bólusetninga gegn Hib bakteríunni greinist hann nær eingöngu hjá fullorðnum. Meðferð hefur löngum verið umdeild, en samantekt okkar bendir til þess að óhætt sé að vakta sjúklinga með væg/ meðalvæg einkenni án öndunarfæraíhlutunar.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Acute epiglottitis in Iceland 1983-2005.
- Authors: Briem B, Thorvardsson O, Petersen H
- Issue date: 2009 Feb
- Epiglottitis in Sydney before and after the introduction of vaccination against Haemophilus influenzae type b disease.
- Authors: Wood N, Menzies R, McIntyre P
- Issue date: 2005 Sep
- Acute epiglottitis: epidemiology, clinical presentation, management and outcome.
- Authors: Guldfred LA, Lyhne D, Becker BC
- Issue date: 2008 Aug
- Paediatric acute epiglottitis: not a disappearing entity.
- Authors: McEwan J, Giridharan W, Clarke RW, Shears P
- Issue date: 2003 Apr
- Epiglottitis in the Hemophilus influenzae type B vaccine era: changing trends.
- Authors: Shah RK, Roberson DW, Jones DT
- Issue date: 2004 Mar