Bráðir kviðverkir af völdum slitróttrar bráðaporfýríu : sjúkratilfelli og yfirlit
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Brynhildur Tinna BirgisdóttirHilmir Ásgeirsson
Steinunn Arnardóttir
Jón Jóhannes Jónsson
Brynjar Viðarsson
Issue Date
2010-06-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Acute abdominal pain caused by acute intermittent porphyria - case report and review of the literatureCitation
Læknablaðið 2010, 96(6):413-18Abstract
We describe a case of acute intermittent porphyria in a woman who presented repeatedly with abdominal pain. Porphyrias are caused by decreased enzyme activity in the heme biosynthetic pathway leading to overproduction of heme precursors if demand increases. This can cause symptoms such as abdominal pain, nausea and vomiting, constipation, tachycardia and hypertension. Treatment includes removal of causative factors, administration of carbohydrates or hemin to reduce the production of heme precursors as well as symptomatic treatment.Lýst er bráðu porfýríukasti hjá konu sem hafði leitað endurtekið á bráðamóttöku vegna kviðverkja. Porfýríur orsakast af skertri ensímvirkni í myndunarferli hems og við ákveðið álag verður uppsöfnun á milliefnum í ferlinu vegna þessa. Einkenni geta verið kviðverkir, ógleði og uppköst, hægðabreytingar, hraður hjartsláttur og blóðþrýstingshækkun. Meðferðin felst í að fjarlægja mögulega orsakavalda, meðhöndla einkenni og gefa kolvetni eða hemín til að draga úr myndun milliefna.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections