Hryggdeyfingar : afturvirk athugun frá Sjúkrahúsi Akraness árin 1980 til 1986
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Guðmundur V. ÓskarssonÚtgáfudagur
1988-09-15
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1988, 74(7):291-7Útdráttur
Hér er gerð grein fyrir hryggdeyfingum á Sjúkrahúsi Akraness (S.A.) á árunum 1980-86. Tilgangurinn er ekki fólginn í frásögn af byltingarkenndum nýjungum á sviði svæfingalækninga, heldur að minna á tilvist staða utan Reykjavíkur eins og S.A., þar sem umtalsverð læknisfræði er stunduð, og hefur verið í tugi ára. Greinargerðin varðandi deyfingarnar tekur til notagildis hryggdeyfinga við skurðaðgerðir, notagildis hryggdeyfingarleggja, fjallað er um blóðþrýstingsfall við deyfingarnar og birtar tölulegar niðurstöður sem í ljós komu er svæfingaskýrslurnar voru skoðaðar.Lu00FDsing
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Vefslóð
http://www.laeknabladid.isCollections