Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1988-07-21
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1988, 74(6):233-5Abstract
A retrospective study on pancreatic ruptures at the surgical department of Reykjavik City Hospital was done. Six cases with ductal rupture were found. Abdominal examination was normal on admission in three cases. All patients were treated with distal pancreatectomy. One patient died due to severe coexistent abdominal injuries. The five survivors were discharged in good health and diabetes mellitus and exocrine pancreatic insufficiency has not been noted. We recommend distal pancreatectomy when the pancreatic duct is transcented by injury.Afturskyggn leit var gerð í skjalasafni Borgarspítalans að sjúklingum með greininguna briskirtilsrof (rupt. pancreatis) árin 1969 til 1987. Sex sjúklingar fundust með þessa greiningu. Allir voru með rifið bris með briskirtilsganginn (duct, pancreatis) í sundur. Styrkur amýlasa í serum var hækkaður hjá þremur sjúklingum þegar hann var mældur við komu. Skoðun á kviðarholi var eðlileg hjá þremur sjúklingum við komu á spítalann. Aðgerð (laporatomie explorativa) var framkvæmd hjá sjúklingunum og var fjarhluti kirtils fjarlægður hjá öllum (pancreatectomia distalis). Fimm sjúklingar náðu sér að fullu. Einn sjúklingur dó eftir aðgerð vegna mikilla áverka á öðrum kviðarholslíffærum. Sykursýki eða vöntun á meltingarhvötum kom ekki fram eftir aðgerð.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections