Radíumlækningar : ágrip af fyrirlestri fluttum í Læknafélagi Reykjavíkur í janúar 1918
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Gunnlaugur ClaessenIssue Date
2005-01-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Radium treatment. 1918Citation
Læknablaðið 2005, 91(1):17-21Abstract
Radíum er eitt hinna svonefndu radíóaktíf* eða geisl-andi efna; þau gefa frá sér geisla algerlega af sjálfs-dáðum, án allra ytri áhrifa, svo sem ljóss eða rafmagns. Til framleiðslu röntgengeisla þarf eins og kunnugt er háspenntan rafmagnsstraum og ýmislegar vélar; til framleiðslu radíumgeisla þarf ekki annað en radíum, orkan sem framleiðir geislana býr í efninu sjálfu. Tildrögin til þess að radioactiv efni fundust voru rannsóknir eðlisfræðinga á „fosforescens" og „fluorescens". Til eru efni sem bera birtu nokkra stund eftir að þau hafa orðið fyrir ljósáhrifum og er þetta nefnt „fosforescens". Önnur efni geta tekið móti ljósgeislum en gefið þá frá sér aftur í breyttri mynd; t.d. sýnist yfirborðsflötur steinolíu blár þótt olían sé annars litarlaus; steinolían tekur í sig sólgeisla en kastar þeim að nokkru leyti frá sér aftur með bláu ljósi. Þetta nefna menn „fluorescens".Franskureðl-isfræðingur, prófessor Becquerel, rannsakaði þvílík efni og fann að frumefnið úraníum var ekki eingöngu „fosforescerandi" en gaf líka frá sér ósýnilega geisla; Becquerel hélt fyrst að skilyrðið fyrir myndun ósýni-legu geislanna væri undangengin ljósáhrif en af tilviljun fann hann að úraníum sem verið hafði í myrkri gaf líka frá sér þessa nýfundnu geisla. Þar með var sannað að úraníum sjálft er radíóaktíft. Geislarnir voru fyrst nefndir úraníumgeislar en síðar eru þeir venjulega kenndir við Becquerel sem með uppgötvun sinni lagði grundvöllinn undir vísindalega þekking og rannsókn á radíóaktíf efnum. Þessi nýja vísindagrein snertir bæði efna- og eðlisfræði.Description
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenEndurprentun úr Læknablaðinu 1918; 4: 49-56. Þorkell Jóhannesson valdi
Additional Links
http://www.laeknabladid.is/2005/01/nr/1844Collections
Related articles
- Invited review: the early years of radiotherapy with emphasis on X-ray and radium apparatus.
- Authors: Mould RF
- Issue date: 1995 Jun
- The history of radium in medicine in Manchester.
- Authors: Fox BW
- Issue date: 1998
- Description of an antique radium-goblet; a dangerous curiosity.
- Authors: De Wit R, De Roo T
- Issue date: 1974 Jul
- [The centenary of the discovery of radium].
- Authors: Mazeron JJ, Gerbaulet A
- Issue date: 1999 Jan-Feb
- [Marie Curie and medicine].
- Authors: Dutreix M
- Issue date: 2017 Nov