Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Ólafía AradóttirÚtgáfudagur
2010-07
Metadata
Show full item recordCitation
Ljósmæðrablaðið 2010, 88(1):22-5Útdráttur
Fjöldi Asíubúa á Íslandi hefur aukist mjög undanfarin ár og eru þeir nú tæplega 1% þjóðarinnar. Það er vel þekkt að heilbrigðishegðun einstaklinga er mjög samofin þeirri menningu sem þeir koma frá. Í ljósi þess er mikilvægt að skoða hvaða áhrif menning hefur á barneignarferlið hjá Asíubúum, með áherslu á brjóstagjöfina. Í þessari grein, sem byggir á ritgerð úr námskeiðinu Inngangur í ljósmóðurfræði í ljósmóðurnáminu við Háskóla Íslands, var skoðað hvað það er sem hefur áhrif á viðhorf, tíðni og lengd brjóstagjafar hjá asískum konum. Fjallað var um áhrif asískrar menningar, lýðfræðilegra þætti, hvaðan asískar konur fá stuðning og hvaða áhrif hann hefur á brjóstagjöfina. Menning er stór þáttur í lífi okkar allra og skilgreinir oft viðhorf okkar og þekkingu til dæmis gagnvart brjóstagjöf. Það er því nauðsynlegt fyrir heilbrigðisstarfsfólk að gera sér grein fyrir því að ef við skiljum ekki menningu okkar skjólstæðinga þá getum við ekki sinnt þeim á heildrænan hátt.Lu00FDsing
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Vefslóð
http://www.ljosmodir.isCollections