Show simple item record

dc.contributor.authorÓlafía Aradóttir
dc.date.accessioned2010-09-10T14:20:00Z
dc.date.available2010-09-10T14:20:00Z
dc.date.issued2010-07
dc.date.submitted2010-09-10
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2010, 88(1):22-5en
dc.identifier.issn1670-6900
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/111006
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractFjöldi Asíubúa á Íslandi hefur aukist mjög undanfarin ár og eru þeir nú tæplega 1% þjóðarinnar. Það er vel þekkt að heilbrigðishegðun einstaklinga er mjög samofin þeirri menningu sem þeir koma frá. Í ljósi þess er mikilvægt að skoða hvaða áhrif menning hefur á barneignarferlið hjá Asíubúum, með áherslu á brjóstagjöfina. Í þessari grein, sem byggir á ritgerð úr námskeiðinu Inngangur í ljósmóðurfræði í ljósmóðurnáminu við Háskóla Íslands, var skoðað hvað það er sem hefur áhrif á viðhorf, tíðni og lengd brjóstagjafar hjá asískum konum. Fjallað var um áhrif asískrar menningar, lýðfræðilegra þætti, hvaðan asískar konur fá stuðning og hvaða áhrif hann hefur á brjóstagjöfina. Menning er stór þáttur í lífi okkar allra og skilgreinir oft viðhorf okkar og þekkingu til dæmis gagnvart brjóstagjöf. Það er því nauðsynlegt fyrir heilbrigðisstarfsfólk að gera sér grein fyrir því að ef við skiljum ekki menningu okkar skjólstæðinga þá getum við ekki sinnt þeim á heildrænan hátt.
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.ljosmodir.isen
dc.subjectBrjóstagjöfen
dc.subjectInnflytjenduren
dc.titleMenning og brjóstagjöf asískra kvennais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðen
refterms.dateFOA2018-09-12T10:24:42Z
html.description.abstractFjöldi Asíubúa á Íslandi hefur aukist mjög undanfarin ár og eru þeir nú tæplega 1% þjóðarinnar. Það er vel þekkt að heilbrigðishegðun einstaklinga er mjög samofin þeirri menningu sem þeir koma frá. Í ljósi þess er mikilvægt að skoða hvaða áhrif menning hefur á barneignarferlið hjá Asíubúum, með áherslu á brjóstagjöfina. Í þessari grein, sem byggir á ritgerð úr námskeiðinu Inngangur í ljósmóðurfræði í ljósmóðurnáminu við Háskóla Íslands, var skoðað hvað það er sem hefur áhrif á viðhorf, tíðni og lengd brjóstagjafar hjá asískum konum. Fjallað var um áhrif asískrar menningar, lýðfræðilegra þætti, hvaðan asískar konur fá stuðning og hvaða áhrif hann hefur á brjóstagjöfina. Menning er stór þáttur í lífi okkar allra og skilgreinir oft viðhorf okkar og þekkingu til dæmis gagnvart brjóstagjöf. Það er því nauðsynlegt fyrir heilbrigðisstarfsfólk að gera sér grein fyrir því að ef við skiljum ekki menningu okkar skjólstæðinga þá getum við ekki sinnt þeim á heildrænan hátt.


Files in this item

Thumbnail
Name:
L2010-01-88-G2.pdf
Size:
214.9Kb
Format:
PDF
Description:
Allur texti - Full text

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record