• Aftur til fortíðar : sjúkratilfelli og yfirlit um afturvirkt minnisleysi

   Magnús Jóhannsson; Þórunn Anna Karlsdóttir; Engilbert Sigurðsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2011-03)
   Retrograde memory loss where many years disappear suddenly from memory is a known but rare form of memory disturbance among young and old subjects. For those whose brain is affected by a known organic damage such as head trauma the time lost from memory is usually not counted in years, but typically hours or sometimes days or weeks. We review in this article current knowledge on retrograde memory loss as we describe the experience of a 31 year old woman who experienced an unusually long form of retrograde amnesia. She developed the memory loss in the wake of disappointment and a life event. At the time she had major depression. Having described the case and presented the results of neuropsychological testing, we associate her story with the state of knowledge on retrograde memory loss.
  • Ábendingar og árangur ósæðarlokuísetningar með þræðingartækni (TAVI) á Íslandi

   Katrín Júníana Lárusdóttir; Hjalti Guðmundsson; Árni Johnsen; Martin Ingi Sigurðsson; Tómas Guðbjartsson; Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir; 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 hjartalækningadeild, 3 hjarta- og lungnaskurðdeild, 4 svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala (Læknafélag Íslands, 2021-03)
   INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi sem erlendis. Markmið rannsóknarinnar var að kanna árangur TAVI-aðgerða á Íslandi með áherslu á ábendingar, fylgikvilla og lifun. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin var afturskyggn og tók til allra TAVI-aðgerða sem framkvæmdar hafa verið á Íslandi frá janúar 2012 til loka júní 2020. Skráðir voru bakgrunnsþættir sjúklinga, afdrif og fylgikvillar en einnig heildarlifun sem borin var saman við íslenskt viðmiðunarþýði af sama kyni og aldri. Meðal eftirfylgd var 2,4 ár. NIÐURSTÖÐUR Alls voru framkvæmdar 189 aðgerðir (meðalaldur 83 ± 6 ár, 41,8% konur), allar með sjálfþenjandi lífrænni gerviloku. Flestir sjúklingar (81,5%) höfðu alvarleg hjartabilunareinkenni (NYHA-flokkar III-IV) og miðgildi EuroSCORE-II var 4,9 (bil 0,9-32). Á hjartaómskoðun fyrir aðgerð var hámarks þrýstingsfallandi að meðaltali 78 mmHg og lokuflatarmál 0,67 cm2 . Rúmlega fjórðungur (26,5%) sjúklinga þurfti ísetningu varanlegs gangráðs í kjölfar TAVI-aðgerðar. Aðrir fylgikvillar voru oftast æðatengdir (13,8%), en hjartaþröng greindist í 3,2% tilfella og heilablóðfall í 2,6%. . Mikill randstæður leki við gerviloku sást hjá 0,5% sjúklinga. Dánartíðni innan 30 daga frá aðgerð var 1,6% (n=3) og lifun einu ári frá aðgerðadegi 93,5% (95% ÖB: 89.8-97.3). Heildarlifun var sambærileg lifun viðmiðunarþýðis af sama kyni og sama aldri (p=0,23). ÁLYKTANIR Árangur TAVI-aðgerða hér á landi er mjög góður, ekki síst þegar litið er til lágrar 30 daga dánartíðni og heildarlifunar sem var sambærileg og hjá viðmiðunarþýði. Auk þess var tíðni alvarlegra fylgikvilla lág.
  • Áhrif meðferðarinnar „Njóttu þess að borða“ á heilsu og líðan kvenna sem flokkast með offitu

   Helga Lárusdóttir; Helga Sævarsdóttir,; Laufey Steingrímsdóttir; Ludvig Á. Guðmundsson; Eiríkur Örn Arnarson; Háskóli Íslands, Landspítali, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Rannsóknarstofa í næringarfræði, Reykjalundur endurhæfing (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2014-01)
   Offita er eitt stærsta lýðheilsuvandamál heimsins og tíðnin hefur aukist síðustu 20-30 árin. Offita hefur áhrif á líkamlega og andlega heilsu og eykur dánartíðni. Fá gagnreynd meðferðarúrræði fyrir of feita einstaklinga bjóðast hérlendis. Efniviður og aðferðir: Rannsakendur skipulögðu 15 vikna hópmeðferð, „Njóttu þess að borða“, og var tilgangur rannsóknarinnar að forprófa það fyrir konur sem flokkast með offitu. Meðferðin byggir á hugrænni atferlismeðferð og beinir sjónum sérstaklega að þjálfun svengdarvitundar. Þægindaúrtaki 20 kvenna á aldrinum 19-44 ára með líkamsþyngdarstuðul 30-39,9 kg/m², var skipt af handahófi í hóp A og B. Hópur A hlaut meðferð meðan hópur B var til samanburðar. Víxlrannsóknarsniði var beitt og hópur B varð íhlutunarhópur. Áhrif meðferðar á heilsu þátttakenda voru metin fyrir, á meðan og eftir meðferð og í 6 og 12 mánaða eftirfylgd. Mæld var þyngd, líkamsþyngdarstuðull, fituhlutfall og fitumagn, blóðþrýstingur, serum kólesteról, þríglýseríð, háþéttni fituprótein og serum 25-hydroxy D-vítamín (25(OH)D). Einnig voru lagðir fyrir kvarðar sem meta lífsgæði (SF-36 og OP), þunglyndi (BDI-II) og kvíða (BAI) auk spurningalista um bakgrunn þátttakenda og mat á meðferðinni. Niðurstöður: Marktæk lækkun varð hjá hópunum á þyngd (p=0,001), líkamsþyngdarstuðli (p=0,001), fituhlutfalli (p=0,010), fitumagni (p=0,002), neðri mörkum blóðþrýstings (p=0,005) og hækkun á gildi 25-OHD-vítamíns í sermi (p=0,008) eftir meðferð. Einkenni þunglyndis og kvíða lækkuðu (p<0,001 og p<0,004). Lífsgæði jukust samkvæmt OP-kvarða (p=0,006) og andleg heilsa batnaði (MCS) (p=0,012) á SF-36. Meðalþyngdartap var 3,7 kg eftir meðferð og hélst árangur við eftirfylgd. Ályktun: Meðferðin „Njóttu þess að borða“ lofar góðu sem valkostur innan grunnheilbrigðisþjónustu, til að bæta andlega heilsu og lífsgæði kvenna sem eru of feitar, auk þess að hjálpa þeim að grennast.----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
  • Bráð barkaloksbólga á Íslandi 1983-2005

   Birgir Briem; Örnólfur Þorvarðarson; Hannes Petersen; Háls-, nef- og eyrnadelid, Rikshospitalet, Osló, Noregi. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2010-06-01)
   OBJECTIVE: To describe the changes in the epidemiology of acute epiglottitis in Iceland from 1983-2005. METHODS: All patients with discharge diagnosis of epiglottitis during the study years were identified and diagnosis confirmed by chart review. Main outcome measures were age, gender, month/year of diagnosis, microbiology, airway management, ICU admissions, choice of antibiotics, length of hospital stay and major complications/mortality. RESULTS: Fifty-seven patients were identified (annual incidence 0.93/100.000). The mean age was 33.3 years (1-82). Childhood epiglottitis disappeared after introduction of Haemophilus influenzae type b (Hib) vaccination in 1989 but adult disease showed non-significant increase. In the pre-vaccination era Hib was the most common organism cultured but it has not been diagnosed in Iceland since 1991 and Streptococci are now the leading cause of epiglottitis. The mean hospital stay was 5.05 nights with 51% of patients admitted to ICU. All children under 10 years and a total 30% of patients received airway intervention. Ninety percent of adults were observed without airway intervention. Major complications were rare and mortality was 0% in our series. CONCLUSION: There have been major changes in the epidemiology of epiglottitis in Iceland during the study period. Previously a childhood disease, epiglottitis has disappeared in children and is now almost exclusively found in adults. This can be attributed to widespread Hib vaccination, eliminating the major causative agent in children. The treatment of this life-threatening disease remains a challenge. Our series suggest that it is safe to observe patients with mild/moderate symptoms without airway intervention.
  • Bráð berkjungabólga : yfirlitsgrein

   Ylfa Rún Óladóttir; Sigurður Kristjánsson; Michael Clausen (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2011-03)
   Acute bronchiolitis is a viral infection of the lower respiratory tract. The infection is frequent among young children and is most commonly caused by the Respiratory Syncytal Virus. The infection causes inflammation and narrowing of the bronchioles which leads to obstructive breathing and respiratory difficulties. The diagnosis is primarily made by clinical examination; laboratory and radiological studies are of little value. Treatment is principally supportive and symptomatic. The prognosis is generally excellent and the majority of patients recover without sequelae. The aim of this article is to review the symptoms, diagnosis and treatment of acute bronchiolitis according to current evidence. The epidemiology, pathophysiology and prognosis will also be discussed.
  • Clostridium difficile sýkingar á Landspítala 1998-2008

   Rúnar Bragi Kvaran; Elsa Björk Valsdóttir; Helgi Kjartan Sigurðsson; Magnús Gottfreðsson; elsava@landspitali.is (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2010-09-01)
   OBJECTIVE: To study the epidemiology and severity of C. difficile infections (CDI) at Landspítali over 11 year period, 1998-2008. MATERIAL AND METHODS: CDI were identified by a positive toxin assay in stools from the database of the Department of Microbiology. Chart review was conducted on patients diagnosed in January and June each year during the study period, a total of 237 infections. RESULTS: Overall, 1,861 of 11,968 submitted stool samples were positive for C. difficile toxin, representing 1,492 infections. The population-based incidence was 29% higher in the end than in the beginning of the period and was highest in the age group >80 years where it was 387 cases per 100,000 person-years. The incidence per 1,000 admissions and 10,000 hospital days increased by 71% and 102%, respectively. 47% of the infections were nosocomial. Most patients had history of antibiotic exposure prior to the infection and the most common symptom was diarrhea. Response to a single antibiotics course was good (93%). No patient required surgery due to colitis. CONCLUSION: The incidence of CDI was higher in 2008 than 11 years before. Most patients had well characterized risk factors for CDI. For most patients a single course of metronidazole treatment resolved the infection. Based on these data, the severity of CDI does not seem to be increasing in Iceland.
  • Diagnostic efforts for the detection of chlamydia trachomatis infections in Iceland 1982-1994

   Ólafur Steingrímsson; Jón Hjaltalín Ólafsson; Karl Gústaf Kristinsson; Reynir Tómas Geirsson; Vigfús Þorsteinsson
; Ryan, Raymond W (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1995-07-01)
   The results of diagnostic testing for the detection of Chlamydial infections in Iceland during the years 1982 to 1994 were reviewed. During those 13 years 123,461 laboratory tests were performed in 101,574 examinations. These examinations were positive in 14,462 instances. The first diagnostic test to be introduced was cell culture in 1982. From then on the number of examinations and the number of positive examinations increased steadily until 1988, when positive examinations reached a peak at approximately 570 cases per 100,000 inhabitants. In 1990 a sharp decline in both the total number of examinations and positive results was observed. The percentage of positive examinations declined during the study period. In 1991 and 1992 the number of examinations, the number of positive examinations and the percentage of positive examinations increased but the number of positive tests declined again in 1993. In 1994 the polymerase chain reaction assay (PCR) replaced the much less sensitive Chlamydiazyme® assay and the number of positive examinations rose again although the number of tests declined. The dramatic reduction in prevalence experienced in Sweden does not seem to have taken place in Iceland. In Sweden a substantial effort was made to screen asymptomatic populations. In Iceland the screening of asymptomatic patients increased from the beginning of the study period until 1988 but declined thereafter. Screening of asymptomatic populations as well as contact tracing may be important for bringing about a significant reduction of the prevalence of sexually transmitted infections caused by Chlamydia trachomatis.
  • Eldra fólk á bráðamóttöku: íslenskar niðurstöður úr fjölþjóðarannsókn InterRAI

   Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir; Ólöf Guðný Geirsdóttir; Inga Dóra Kristjánsdóttir; Hjördís Jóhannesdóttir; Bára Benediktsdóttir; Bryndís Guðjónsdóttir; Ingibjörg Magnúsdóttir; Sólrún Rúnarsdóttir; Pálmi V. Jónsson; Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum, Bráðadeild Landspítala, Læknadeild Háskóla Íslands (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2014-01)
   Eldra fólki sem sækir bráðadeild sjúkrahúsa fer fjölgandi. Eldra fólk er að jafnaði með útbreiddar aldurstengdar breytingar í líffærum, marga sjúkdóma og er á fjölda lyfja, auk líkamlegs og/eða vitrænsfærnitaps. Þjónustuþarfir þessa fólks eru oft flóknar. Markmið rannsóknarinnar var að lýsa færni og öldrunarheilkennum eldra fólks á bráðadeild Landspítala með samanburði við bráðadeildir í 6öðrum löndum. Efniviður og aðferð: Notuð var framskyggnlýsandi rannsókn á fólki (>75 ára) sem sótti bráðadeildir í nokkrum löndum, þar með talið á Íslandi. Skimtæki InterRAI fyrir bráðadeildir var nýtt af hjúkrunarfræðingum til að meta einstaklingana. Niðurstöður: Metnir voru 202 einstaklingar á bráðadeild Landspítala í Fossvogi, þar af voru 55% konur. Einbúar voru 48% og 34% áttu fyrri komur á bráðadeild innan 90 daga. Við komu á bráðadeild voru 59% með líkamlegt eða vitrænt færnitap; 13% sýndu merki um vitræna skerðingu og 36% voru ógöngufærir án eftirlits. Ættingjar fundu fyrir álagseinkennum í 28% tilvika en 11% upplifðu yfirþyrmandi álag. Í kjölfar komu á bráðadeild lögðust 46% inn á sjúkrahús. Í samanburði við erlendu niðurstöðurnar sést að heldur fleiri af íslensku þátttakendunum bjuggu einir og álagseinkenni ættingja voru heldur meiri (28% á móti 18%). Hlutfall innlagðra á sjúkradeild var lægra á Íslandi og fleiri fóru í endurhæfingu á Íslandi miðað við heildarhópinn.__________________________________________________________________________________
  • Flysjun í slagæðum á hálsi : yfirlitsgrein

   Ólafur Árni Sveinsson; Ólafur Kjartansson; Einar Már Valdimarsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2011-04)
   In recent years carotid and vertebral artery dissections have been diagnosed more frequently, probably because new imaging techniques are more reliable and they are certainly less invasive. The cause of cervical artery dissections is largely unexplained but probably involves a combination of genetic and environmental factors such as trauma or infection. Most authors recommend intravenous heparin or low molecular weight heparin followed by oral warfarin to maintain INR between 2-3 for 3-6 months. If the artery has healed after 3-6 months of anti-coagulation all treatment can be stopped but if there is a remaining stenosis the patient can be put on aspirin 75-100 mg a day. The long-term prognosis of cervical artery dissection is favourable in the majority of patients. New dissections are uncommon.
  • Geislajoðmeðferð (I-131) á Íslandi vegna ofstarfsemi skjaldkirtils árin 1985-1991

   Matthías Kjeld; Stefanía Stefánsdóttir; Davíð Davíðsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1993-01-01)
   Half a century ago the Icelanders were reported to have the smallest thyroid gland of all nations whose thyroid gland weight was known. This has been thought to be caused by the rich iodine content of the Icelandic food. For that reason and others it is of interest to study some of the thyroid pathology and treatment in Iceland. Treatment of hyperthyroidism with radioiodine (I-131) has become the method of choice amongst adults in Iceland during the last decade. From the beginning of 1985 to the end of October 1991 a total number of 267 hyperthyroid patients were treated with radioiodine at the radioisotope unit of Landspitalinn, the only unit in Iceland involved in that treatment. The radioactivity administered to the patients, the dose of radioactive iodine, was relatively small and aimed at 7000 rads to the thyroid gland. Of 216 patients treated during the years 1985-1990, 41 (19%) needed a second treatment or more due to persisting hyperthyroidism. These patients had significantly larger thyroid glands and higher iodine uptake than the rest of the patients. Two measurements of serum TSH and T4 within 6 months after treatment indicated that about one third of the patients were going from hypothyroid state to euthyroid or hyperthyroid state and vice versa up to that time. These measurements further indicated that about 50% of the patients were hyperthyroid and about 27% hypothyroid at the end of 6 months. A further study by mailed questionnaire to 241 patients (response rate = 75.1%) revealed that about 30% had developed hypothyroidism within 8 months and about 50% within 2 years of treatment. Of the whole group 60% had developed hypothyroidism 7 years after treatment. When groups of patients for each year were studied it was found that there was about 6% average increase of hypothyroidism each year beyond the incidence of the first year. In 7 years from treatment 77% of the patients had developed hypothyroidism. This is a considerably higher incidence than reported in Iceland earlier and is in agreement with observations in other countries showing that the rate of hypothyroidism after radioiodine treatment has been increasing during the last 2 or 3 decades. Irregular pulse rate before treatment was more common (53%) than reported elsewhere. Eye complaints, minor ones mostly, were reported by 22% of the patients. It is concluded that the incidence of hypothyroidism in Iceland after relatively small doses of 1-131 treatment is comparatively high and has increased during the last 20 years for unknown reasons.
  • Heilablóðþurrð / heiladrep. Faraldsfræði, orsakir og einkenni

   Ólafur Árni Sveinsson; Ólafur Kjartansson; Einar Már Valdimarsson; Taugadeild Karolinska sjúkrahússins Stokkhólmi, röntgendeild Landspítala, taugalækningadeild Landspítala (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2014-05)
   Átta af hverjum 10 heilablóðföllum stafa af heilablóðþurrð/drepi, tvö stafa af blæðingu. Heilablóðfall er algengasta orsök fötlunar, önnur algengasta ástæða heilabilunar og fjórða algengasta dánarorsökin meðal vestrænna þjóða. Árlegt nýgengi er 150-200/100.000/íbúa. Einn af hverjum 7 einstaklingum má búast við heilablóðfalli á lífsleiðinni. Í þessari grein verður fjallað um faraldsfræði, áhættuþætti, meingerð og einkenni heilablóðþurrðar og heiladreps. --------------------------------------------------------------------------------------------
  • Könnun á vaktlæknisþjónustu í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi

   Emil L. Sigurðsson; Bjarni Jónasson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1993-09-01)
   In November 1990 we conducted a survey concerning the content of the on duty activity in the districts of Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur with total of 23,000 inhabitants. From 17.00 to 08.00 on weekdays and around the clock on Saturdays and Sundays one on duty doctor is working in this area. To study which patients seek help and what diagnosis and treatments are given, all contacts with the on duty doctors were registrated. A total of 627 contacts were made with the on duty doctors. A little over 40% were house calls, 36% telephone consultations and 22% office visits. Most of the patients were children and acute diseases, infections in the respiratory system, ear-nose and throat infections and accidents were the most frequent diagnosis. Nearly 50% of the patients received a drug prescription as a problem solution, but a large group of people required only general advises. Only 5% were referred to hospital. Our results seem to be in accordance with results from studies in Sweden and England.
  • Krabbalíki í botnlanga á Íslandi 1955-1984

   Þorvaldur Jónsson; Jón G. Hallgrímsson; Jóhann Heiðar Jóhannsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1989-10-15)
   Seventy-eight histologically verified cases of appendiceal carcinoid tumors were diagnosed in Iceland in the 30-year period 1955-1984. These have been retrospectively analysed as demonstrated in Tables I-VI. Appendiceal carcinoids were 53% of all carcinoid tumors diagnosed in that period and 66% of gastrointestinal carcinoids. The annual crude incidence of appendiceal carcinoids was 1,2 per 100.000 inhabitants (females 1,9 and males 0,62). The age ranged from 4 to 72 years, average 29 years. Children under the age of 16 years were 18. The tumor was not diagnosed preoperatively in any patient. The indication for appendectomy was acute appendicitis in 51% of the patients. Average tumor size as measured in histological sections was 0,60 cm - 79% were located in the distal third of the appendix and in 28% of the cases the tumor had invaded the mesoappendix. One patient with a 0,9 cm primary tumor had metastases. In 74 patients a standard appendectomy was the only surgical procedure performed. On Dec 1st 1986 six of the 78 patients had died, but none of the carcinoid tumor. All other patients were alive without evident recurrent disease with an average follow-up time of 15 years. We conclude that standard appendectomy is adequate treatment for the vast majority of carcinoid tumors of the appendix and that complementary treatment or follow-up investigations are rarely indicated.
  • Lifrarígræðsla

   Sigurður Ólafsson; Division of internal medicine, Landspitali University Hospital, Fossvogi, 108 Reykjavík, Iceland. sigurdol@landspitali.is. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2000-09-01)
   In recent years, liver transplantation has become the treatment of choice for end-stage liver disease. Chronic viral hepatitis, alcoholic cirrhosis and chronic cholestatic diseases are the most common liver diseases requiring transplantation. Complications of cirrhosis such as variceal bleeding are important indications. Prognostic survival models are also used to determine the optimal timing of transplantation. Pretransplant evaluation is designed to assess the patients general health and the condition of the vital organs. The operation is complicated but most patients recover rapidly. Postoperative complications such as hepatic artery thrombosis may require retransplantation. Following transplantation, the patient is maintained on a regimen of immunosuppressive medications. Acute cellular rejection is common but usually responds to additional immunosuppression. One and five years survival has increased to 80-90% and 65-70% respectively. Recurrent liver disease is a common problem but rarely affects short term survival. Several Icelandic patients have undergone liver transplantation. Indications are similar to other European countries.
  • Lyme-sjúkdómur á Íslandi - faraldsfræði á árunum 2011-2015

   Hannes Bjarki Vigfússon; Hörður Snævar Harðarson; Björn Rúnar Lúðvíksson; Ólafur Guðlaugsson; 1 Sýkla- og veirufræðideild Landspítala, 2 barnadeild Hringsins,3 ónæmisfræðideild Landspítala, 4 læknadeild Háskóla Íslands, 5smitsjúkdómadeild Landspítala. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2019-02)
   Inngangur: Lyme-sjúkdómur stafar af sýkingu með Borrelia burgdorferi sensu latu (B. burgdorferi sl.) og smitast með biti Ixodes mítla. Sjúkdómurinn hefur ekki verið talinn landlægur á Íslandi og aldrei hefur verið lýst tilfelli af innlendum uppruna. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á Lyme-sjúkdómi hérlendis. Markmið rannsóknarinnar var að skoða faraldsfræði Lyme-sjúkdóms á Íslandi með sérstakri áherslu á það hvort innlent smit hafi átt sér stað. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til allra einstaklinga á Íslandi sem áttu mælingu á mótefnum gegn B. burgdorferi sl. eða höfðu fengið greininguna Lyme-sjúkdómur (ICD-10, A69.2) á Landspítala á árunum 2011-2015. Klínískum upplýsingum var safnað úr rafrænni sjúkraskrá og gagnagrunni sýkla- og veirufræðideildar Landspítala. Niðurstöður: 501 einstaklingur átti mælingu á mótefnum gegn B. burgdorferi sl. á rannsóknartímabilinu og 11 einstaklingar voru greindir með Lyme-sjúkdóm á klínískum forsendum eingöngu. 33 einstaklingar uppfylltu greiningarskilmerki fyrir staðfestu tilfelli af Lyme-sjúkdómi. 32 (97%) einstaklingar voru með erythema migrans og einn (3%) einstaklingur var með Lyme-sjúkdóm í taugakerfi. Að meðaltali greindust 6,6 tilfelli á ári (tvö tilfelli á 100.000 íbúa/ári) og áttu öll tilfellin sér erlendan uppruna. Ályktanir: Lyme-sjúkdómur er sjaldgæfur á Íslandi. Árlega greinast að meðaltali 6-7 tilfelli af sjúkdómnum hérlendis og er fyrst og fremst um að ræða staðbundnar sýkingar með erythema migrans útbrotum. Ekki fannst neitt tilfelli sem hægt er að segja að eigi sér innlendan uppruna og virðist tilfellum af sjúkdómnum ekki hafa farið fjölgandi seinustu árin.
  • Má bæta notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum? Samanburður við klínískar leiðbeiningar

   Karl Erlingur Oddason; Tómas Guðbjartsson; Sveinn Guðmundsson; Sigurbergur Kárason; Kári Hreinsson; Gísli H. Sigurðsson; Landspítali Hringbraut, Læknadeild Háskóli Íslands (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2014-01)
   Blóðhlutagjöf er mikilvægur hluti gjörgæslumeðferðar, en þar sem aukaverkanir geta fylgt gjöf þeirra er vaxandi áhersla lögð á aðhaldssemi við gjöf blóðhluta. Þessar áherslur endurspeglast í nýlegum klínískum leiðbeiningum á Landspítala en upplýsingar um umfang blóðhlutagjafa á gjörgæsludeildum spítalans skortir og einnig hversu vel leiðbeiningum er fylgt. Tilgangur rannsóknarinnar var því að kanna notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum Landspítala og fylgni við klínískar leiðbeiningar. Aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til allra fullorðinna sjúklinga sem fengu blóðhluta á gjörgæsludeildum Landspítala á 6 mánaða tímabili 2010. Skráðar voru upplýsingar um blóðhluta ásamt gildi blóðrauða, próþrombíntíma og blóðflagna við blóðhlutagjöf. Niðurstöður voru bornar saman við klínískar leiðbeiningar á Landspítala. Niðurstöður: Af 598gjörgæslusjúklingum fengu 202 (34%) blóðhluta, írúmlega helmingii tilfella eftir skurðaðgerð. Flestum, eða 179 (30%), var gefið rauðkornaþykkni, 107 (18%) fengu blóðvökva, 51 (9%) blóðflögur en 34 sjúklingar (6%) fengu allar þrjár tegundirnar. Blóðrauði við rauðkornagjöf var að meðaltali 87 g/L, en í 6% tilfella mældist hann yfir 100 g/L. Próþrombíntími var að meðaltali 20,4 sekúndur við blóðvökvagjöf en í 9% tilfella var blóðvökvi gefinn þegar próþrombíntími var eðlilegur og blóðstorkugildi var ekki til staðar í 5% tilvika. Blóðflögur við blóðflögugjöf voru að meðaltali 82 þús/µL en í 34% tilfella yfir 100 þús/µL. Ályktanir: Þriðjungi sjúklinga á gjörgæsludeildum Landspítalans voru gefnir blóðhlutar, oftast rauðkornaþykkni. Um 6% rauðkornagjafa og að minnsta kosti 14% blóðvökvagjafa og þriðjungur blóðflögugjafa voru utan viðmiða núgildandi leiðbeininga. Ljóst er að fækka má óþarfa blóðhlutagjöfum á gjörgæsludeildum Landspítala enda þótt niðurstöðum svipi til erlendra rannsókna. ------------------------------------------------------------------------------
  • Meðferð með hreyfiseðli í kjölfar meðgöngusykursýki

   Þórunn Jóhanna Júlíusdóttir; Hannes Hrafnkelsson; Ragnheiður I. Bjarnadóttir; Sesselja Guðmundsdóttir; Ragnheiður Bachmann; Karitas Ívarsdóttir; Jón Steinar Jónsson; 1 Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, 2 Háskóla Íslands, 3 Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2019-12)
   TILGANGUR Algengi meðgöngusykursýki fer hratt vaxandi og tæplega 19% kvenna sem fæddu á Landspítala á árinu 2018 höfðu þessa greiningu. Þær konur sem fá meðgöngusykursýki eru í aukinni hættu að fá hana aftur á síðari meðgöngum og einnig í aukinni áhættu á að þróa sykursýki tegund 2 síðar á ævinni. Ofþyngd og hreyfingarleysi eru sterkir áhættuþættir. Hreyfiseðill er meðferðarúrræði sem stendur til boða á öllum heilbrigðisstofnunum. Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif meðferðar með hreyfiseðli eftir fæðingu hjá konum sem höfðu meðgöngusykursýki, á virkni þeirra, líðan og þætti sem tengjast efnaskiptavillu. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Konur sem fæddu börn frá 1. janúar 2016 til 30. júní 2017, voru í mæðravernd hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og greindust með meðgöngusykursýki var boðin þátttaka. Þátttakendum var skipt tilviljanakennt í tvo hópa þar sem annar hópurinn fékk meðferð með hreyfiseðli í 5 mánuði en viðmiðunarhópurinn hefðbundna meðferð. Mælingar á blóðgildum, hæð, þyngd, virkni og líðan voru gerðar þremur mánuðum og 8 mánuðum eftir fæðingu. NIÐURSTÖÐUR Áttatíu og fjórar konur tóku þátt, 45 í íhlutunarhópi og 39 í viðmiðunarhópi. Virkni jókst marktækt í íhlutunarhópi en ekki urðu marktækar breytingar á blóðmælingum. Viss áhrif en ekki marktæk mældust á þyngd, líkamsþyngdarstuðli og lífsgæðum. Þær konur sem voru með barn sitt á brjósti voru með marktækt lægra insúlín en þær konur sem ekki voru með barn sitt á brjósti. Sterkari fylgni var á milli þyngdar og insúlíns en á milli fastandi blóðsykurs og insúlíns. ÁLYKTUN Meðferð með hreyfiseðli eftir fæðingu jók marktækt virkni kvenna sem höfðu meðgöngusykursýki. Brjóstagjöf hefur mögulega áhrif til lækkunar insúlíns.
  • Mælingar á mótefnum gegn bogfrymlum í nokkrum hópum Íslendinga

   Kristín E. Jónsdóttir; Þorgerður Árnadóttir (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 1988-09-15)
   bogfrymlum (Toxoplasma gondii) verið gerðar á hópum fólks víða um lönd til að meta algengi bogfrymlasmits og líkur á fóstursýkingum. Varanleg aðstaða til slíkra mælinga hefur ekki verið fyrir hendi hér á landi en það hefur lengi verið ósk lækna sýkladeildar Landspítala að koma þeim á fót. Ekki er gerlegt að taka upp það próf, sem elst er og þykir hvað næmast, þ.e. Sabin Feldman litarpróf, en til að framkvæma það þarf m.a. aðstöðu til dýrahalds. Á síðari árum hafa komið fram handhægari próf, sem nálgast litarprófið hvað næmleika snertir og geta þau auk þess mælt bæði IgG og IgM mótefni. Þau próf, sem einkum hefur komið til greina að taka í notkun hér eru: 1. Mælingar með hvatatengdum mótefnum (enzyme-linked immunosorbent assay: ELISA) (1-4). 2. Mælingar með glitmerktum mótefnum (immunofluorescent antibody technique: IFAT) (1, 4). Í hvort tveggja þessara prófa er hægt að kaupa bogfrymlamótefnavaka ásamt hjálparefnum til greiningar bæði á IgG og IgM mótefnum. Aflestrartæki þurfa að vera til, ljósgleypnimælir fyrir fyrrnefndu aðferðina og glitsmásjá fyrir þá síðarnefndu. Árið 1984 fékk annar höfunda (K.E.J.) styrk úr Vísindasjóði Landspítala til efniskaupa í mælingar með ELISA-aðferð í þeim tilgangi að prófa hvernig gengi að nota þessa aðferð, hversu hagkvæm hún væri og til að mæla mótefni í nokkrumjiópi kvenna á barneignaskeiði hér. Ljósgleypnimælir var þá ekki til á sýklarannsóknadeild Landspítala en á rannsóknastofa Háskólans í veirufræði var slíkur mælir og þar tók annar höfunda (Þ.Á.) mælingarnar að sér. Blóðsýni til mælinga á mótefnum gegn bogfrymlum hafa annars verið send héðan til Statens Seruminstitut í Kaupmannahöfn. Sýni frá legudeildum Landspítala hafa yfirleitt verið útbúin til sendingar á sýklarannsóknadeild Landspítalans og hefur þannig myndast skrá yfir þau þar. Hér á eftir verða birtar niðurstöður úr ofangreindum mótefnamælingum á Rannsóknastofu Háskólans í veirufræði og úr mælingum á tæplega 450 sýnum, sem send hafa verið undanfarin sjö ár frá Landspítala til Statens Seruminstitut. Einnig verður skýrt frá leit að bogfrymlasótt (toxoplasmosis) í sjúkdómaskrám Landspítalans. Loks verður getið áður birtra niðurstaðna úr mælingum á bogfrymlamótefnum í blóðsýnum frá íslensku fólki, gerðum í Bandaríkjunum, Danmörku og Bretlandi.
  • Ný herpesveira : herpes 6

   Arthur Löve (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1991-09-01)
   Árið 1986 uppgötvaðist af tilviljun ný herpes-veira í mönnum. Frumuskemmdir, þ.e. risafrumumyndanir sáust í eitilfrumuræktunum (lymphocytum) frá sjúklingum með ýmis eitlaæxli og einnig eyðni (1,2). Í rafeindasmásjá sáust eindir, sem líktust mjög herpesveirum, en mótefni gegn öðrum þekktum herpesveirum hvörfuðust ekki við þessa nýju veiru. Kjarnsýrurannsóknir leiddu ekki heldur í ljós þekkta herpesveiru. Var því talið að um nýja herpesveiru væri að ræða. Var nýja veiran fyrst einangruð frá B-eitilfrumum og því fyrst nefnd »human B cell lymphotropic virus« (HBLV), en síðar kom í ljós, að veiran vex í ýmsum frumum, ekki síst í T-eitilfrumum, blóðfiögumæðrum (megacaryocytum), taugatróðfrumumæðrum (glioblastomafrumum) og líklega bandvefsfrumum (3). Var nafninu þá breytt í herpesveira 6 (»human herpes virus 6«) (HHV-6) (4).
  • Ofnæmi og astmi hjá íslenskum börnum

   Herbert Eiríksson; Björn Árdal; Björn Rúnar Lúðvíksson; Ásbjörn Sigfússon; Helgi Valdimarsson; Ásgeir Haraldsson; Childrens Hospital, Landspitali University Hospital, Hringbraut, 101 Reykjavík, Iceland. bjorna@landspitali.is. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2000-02-01)
   Objective: The prevalence of allergy and asthma is increasing in Western industrialized countries. The etiology of allergy is multifactorial and only partly understood. In an effort to gather information about asthma and allergy in the pediatric population in Iceland, we have evaluated on a regular basis a cohort of randomly selected children born in 1987. Material and methods: The first part of the study included 179 children at the age of 18-23 months (mean age 20 months). Of these, 161 children were re-evaluated at four years of age and 134 at eight years. The evaluation included a standardized questionnaire, clinical examination and skin-prick tests. Asthma, eczema, allergic rhinoconjunctivitis and food allergy were diagnosed according to established criteria. Results: At 20 months of age 42% of the children were diagnosed with asthma or allergic disorders, 45% at four years and 34% at the age of eight years. Initially asthma and eczema were most common, but the prevalence and severity of eczema had decreased at four years of age and the prevalence of asthma decreased between four and eight years. No child was diagnosed with allergic rhinoconjunctivitis before two years of age but 7% of four year olds and 10% at the age of eight years. A quarter of the children had at some stage symptoms compatible with more than one allergic disorder. Two-thirds of the children who were diagnosed with eczema and/or asthma before two years of age, were symptom free at eight years. Thirty-eight percent of eight year old children with allergic symptoms had positive skin-prick tests to the allergens used, most commonly to cats. Seventy three percent of eight year old children with allergy and/or asthma, had a first degree relative with a history of allergies. Conclusions: As in other Western industrialized societies asthma and allergic disorders are common health problems amongst children in Iceland. However, the majority of children with allergic manifestations during the first two years of life, became symptom free before the age of eight years. Conversely, 50% of eight year olds with asthma or allergies were symptom free during the first two years of their life. This suggests that the mechanisms causing allergic symptoms may not be uniform in different age groups.