• Yfirlit árangurs eftir brjóstaminnkunaraðgerðir, framkvæmdar á Landspítala Hringbraut 1984-1993

   Kári Knútsson; Ólafur Einarsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2002-12-01)
   Breast reduction is an established and effective operation in reducing symptoms of macromastia (Hyperplasia mammae). This is one of the most common operation done by plastic surgeons today. Objective: The purpose of this retrospective descriptive analysis was to determine the results of bilateral reduction mammaplasty in the period 1984-1993, at the department of Plastic Surgery, National University Hospital, Reykjavík, Iceland. Material and methods: Three plastic surgeons performed most of the operations (96%) and used different operation methods. Data from 277 patient charts was reviewed, and a total of 258 women were included in the study. Calculation of the complication rate was made for the whole group and each surgeon. A questionnaire form was sent to all of the 258 women that underwent bilateral reduction mammaplasty due to macromastia. Preoperative symptoms, the experience of the operation and lastly the patients opinion of the overall result of the operation were evalueted. 195 (75.5%) of the patients responded. Results: 28 patients or 11.5% had major complications (needed reoperation) and 69 patients or 28.5% had minor complications. The minor complications healed in a short time (a few weeks), but it is possible that the surgeons did not register all the minor complications equally. Of the major complications half needed reoperation within the first two days because of bleeding/hematoma and the other half needed reoperation later for other resons. The rate of major complications varied from 9% to 14.5% between the surgeons. The most common complication was necrosis of the skin (39% of the complications). Other common complications were minor wounds (18.5%), bleedings (15.5%), infections (11.5%), and dehiscence (8%). Data from the questionnaire indicated that 94% of the patients had physical symptoms and 82% had also emotional symptoms preoperatively. 81% thought the overall result was very good or good. 44% of the patients thought the main disadvantage of the operation was scar appearance. 84% thought the operation met their expectations in all (50%) or most regards (34%). 91.5% of the women would recommend operation to a friend. 66% said that macromastia was in the family. Conclusion: The overall results of this study indicate that reduction mammaplasty is an effective method in relieving symptoms due to macromastia and that, despite the complications, the majority of the operated women were pleased with the results.
  • Yfirlitsgrein : sníkjudýr í mönnum á Íslandi

   Sigurður H. Richter; Matthías Eydal; Karl Skírnisson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1990-08-15)
   A survey of endoparasites found in humans in Iceland. At least 29 species of endoparasites capable of infecting humans have been found in Iceland (see Table). Only 8 species are definitely endemic, four are questionable and the remaining species have probably been acquired abroad. In this review article all these species are mentioned and briefly discussed.
  • Yfirlitsgrein um kransæðasjúkdóm - síðari hluti: Lyfjameðferð, kransæðavíkkun og kransæðahjáveituaðgerð

   Tómas Guðbjartsson; Karl Andersen; Ragnar Danielsen; Arnar Geirsson; Guðmundur Þorgeirsson; Hjarta- og lungnaskurðdeild og hjartadeild Landspítala, læknadeild Háskóla Íslands (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2015-01)
  • Yfirlitsgrein um kransæðasjúkdóm: Faraldsfræði, meingerð, einkenni og rannsóknir til greiningar

   Tómas Guðbjartsson; Karl Andersen; Ragnar Danielsen; Arnar Geirsson; Guðmundur Þorgeirsson; Landspítali, Læknadeild Háskóli Íslands (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2014-12)
   Kransæðasjúkdómur hrjáir þúsundir Íslendinga og er algengasta dánarorsök landsmanna. Hann er jafnframt einn algengasti sjúkdómur sem íslenskir læknar fást við í daglegum störfum sínum. Á síðustu árum hefur skilningur á meingerð og orsökum kransæðasjúkdóms aukist og miklar framfarir orðið í meðferð. Í þessari yfirlitsgrein er lögð megináhersla á faraldsfræði, meinþróun og einkenni kransæðasjúkdóms, en einnig vikið að helstu rannsóknum sem notaðar eru til greiningar hans. Getið er íslenskra rannsókna og stuðst við nýjar erlendar rannsóknir.------------------------------------------------------------------------------------------------------
  • Ýfing og nám í sjónskynjun : lykill að stöðugleika í sjónskynjun mannsins?

   Árni Kristjánsson (Sálfræðingafélag Íslands, 2006)
   Sem áhorfendur að því sem birtist í sjónsviði okkar teljum við okkur hafa nokkuð skýra mynd af því sem bregður þar fyrir hverju sinni. Rannsóknaniðurstöður í skynjunarsálfræði sýna hins vegar fram á að við höfum ekki nærri jafn skýra mynd af því sem ber fyrir augu okkar og við kannski oft höldum. Við erum oft ótrúlega blind á stórar breytingar í sjónsviðinu. Það sem virðist ráða miklu um hvort við tökum eftir breytingunum, eða ekki, er hvort eftirtekt okkar er bundin við hlutinn sem breytist eða þann stað sem breytingin verður á. í þessari grein er rakið hvernig nýjar rannsóknir á ýfingaráhrifum í sjónskynjun og frumstæðum námskerfum, sem hafa áhrif á hvernig athygli okkar dreifist um sjónsviðið, geta varpað ljósi á það hvernig þessari missýn um að mynd okkar af sjónsviðinu sé skýr hverju sinni gæti verið haldið við, og hvernig samskipti okkar við umheiminn geta gengið snurðulaust. Tilgátan er sú að undangengin sjónáreiti, og þá sérstaklega þau áreiti sem skipta mestu máli í viðfangsefnum okkar hverju sinni, hafi gríðarmikil áhrif á það hvernig við skynjum heiminn í kjölfarið, og að eftirtekt okkar dragist að öðru jöfnu frekar að þessum undangengnu áreitum en öðrum.
  • Ætisár á Íslandi : sjúkdómur aldamótakynslóðar?

   Hildur Thors; Svanes, Cecilie; Bjarni Þjóðleifsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1999-07-01)
   Introduction: A cohort pattern has been demonstrated for ulcer mortality and perforation, pointing to a role of early life factors, while only a period-related decrease has been observed in elective ulcer surgery which reflects uncomplicated ulcer. Objective: To study whether the susceptibility to peptic ulcer disease is determined early in life, as reflected in a cohort pattern consistent for all ulcer manifestations. Material and methods: All patients treated surgi-cally for peptic ulcer (perforations 1962-1990; bleedings 1971-1990; elective surgery 1971-1990) and all deaths from peptic ulcer (perforations and other ulcer deaths 1951-1989) in Iceland. Age-specific incidence and mortality were presented graphically by year of birth (cohort) and by year of event (period). The effects of cohort and period on incidence and mortality were analysed by Poisson regression. Results: Ulcer perforation and bleeding, incidence and mortality, showed a rise and subsequent fall in successive generations, with the highest risks observed in the subjects born after the turn of this century. This was confirmed by statistical analyses showing highly significant cohort effects (p<0.001) and no period effects. A cohort pattefn was similarly found for elective ulcer surgery (p<0.001), also showing a period-related decrease across age groups (p<0.001). Conclusions: Ulcer complications, ulcer deaths and uncomplicated ulcer were particularly common in specific generations carrying a high risk of peptic ulcer throughout their lives. These were the generations with the highest prevalence of H. pylori antibodies, the subjects born after the turn of the century at a time of maximum crowding and poor hygiene in Iceland due to migration from rural to urban regions.
  • Æxli af óþekktum toga: Tilfelli

   Árni Geirsson; Sigríður Valtýsdóttir; Andrés Sigvaldason; Margrét Sigurðardóttir; 1 Lyflækningasviði, 2 bráðalyfjadeild lyflækningasviðs, 3 meinafræðideild Landspítala. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2017-04-07)
   IgG4-tengdur sjúkdómur getur valdið meinsemdum í ýmsum líffærum. Hann líkist oft æxli eða bólgu í einu eða fleiri líffærum í senn. Þessar meinsemdir eru samsettar af þéttri íferð plasmafrumna sem tjá IgG4-­mótefni á yfirborði sínu. Í blóði getur sést hækkun á IgG4-mótefnum og óþroskuðum plasmafrumum. Eftir því sem sjúkdómurinn þróast, verður örvefsmyndun í þessum meinsemdum og hún ræður svöruninni við meðferð sem byggist á sterameðferð og öðrum ónæmisbælandi lyfjum. Nýlega hefur verið sýnt fram á góða svörun með líftæknilyfinu rituximab. Lýst er sjúkrasögu konu sem greindist með hnút í brjósti og fyrirferð í lunga sem reyndist eftir langa greiningartöf vera IgG4-tengdur sjúkdómur þar sem meðferð með rituximab gaf sjúkdómshlé. IgG4 related disease is a recently recognized chronic fibrotic, inflammatory condition, caused by infiltrating IgG4 positive plasma cells that can cause tumor like disease in almost any organ in the body. Typical histopathology is lymphoplasmocytic infiltration of IgG4 positive cells, storiform fibrosis and obliterative phlebitis. Glucocorticoids alone or in combination with B-cell depletion with rituximab causes often good, lasting response. We present here a lady with recurrent lung infiltration that simulated pneumonia and later tumor of the lung. She was also earlier diagnosed with lump in the breast that was found to contain similar IgG4 positive plasma cells that was also demonstrated in the lung biopsy. She responded very well to rituximab given on 2 occasions. Three years after this treatment she is in total remission.
  • Æðabólgur

   Jóhannes Björnsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1995-01-01)
   Idiopathic vasculitides are systemic inflammatory diseases of vessels, chiefly arteries, of all sizes. The etiology of most vasculitides is unknown. Some are infectious, others involve the deposition of circulating immune complexes in vessel walls. Diagnosis is a composite of clinical symptoms and signs, serologies, histopathology, clinical course and response to therapy. Seven main groups of idiopathic vasculitides have been identified: Overlap syndromes are not uncommon, however, as classification is artificial inasmuch it is based more on consensus than on actual biological features. Giant cell (temporal) arteritis is a systemic inflammatory disease of the aorta and its major branches, especially extracranial arteries. Its etiology and pathogenesis are largely unknown. Elderly persons of Nordic descent, chiefly women, are primarily affected.
  • Æðaflækjur í heila – yfirlitsgrein

   Ólafur Árni Sveinsson; Ingvar H. Ólafsson; Einar Már Valdimarsson; 1 Taugadeild Karolinska Sjúkrahússins, Stokkhólmi, 2 heila- og taugaskurðdeild, 3 taugalækningadeild Landspítala. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2016-09)
   Æðaflækjur í heila eru sjaldgæfar en geta valdið alvarlegum heilablæðingum, varanlegri fötlun og dauða. Auk þessa geta þær valdið staðbundnum taugaeinkennum, flogum og höfuðverk. Meðferð æðaflækja er vandasöm. Algengust er skurðaðgerð þar sem leitast er við að loka nærandi slag- æðum. Einnig er notast við þrívíddarmiðaða (stereotactic) geislameðferð eða innanæðarlokun (endovascular embolization) í sama tilgangi. Velja þarf rétta meðferð fyrir hvert tilfelli og oft þarf að beita fleiru en einu með- ferðarformi til að loka æðaflækjunni. Nýlegar rannsóknir benda til þess að ekki eigi að grípa til aðgerðar þegar æðaflækjur hafa ekki blætt. Í þessari grein er veitt yfirlit yfir faraldsfræði, einkenni, greiningu og meðferð æðaflækja í heila.
  • Æðagúlsbelgur í beini í höfuðkúpubotni : sjúkratilfelli

   Örn Smári Arnaldsson; Þórir Ragnarsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1995-11-01)
   Aneurysmal bone cysts are benign lesions of bone occuring both as a primary lesion and associated with other lesions. Involvement of the skull is rare and no report of such a lesion of the skull base following a skull trauma could be found. This report describes such a case with a long term follow-up. This case demonstrates the radilogical features of skull aneurysmal bone cyst and the difficulty in pathological diagnosis.
  • Æðahimnuæxli í auga versnar við leysimeðferð á æðaæxli í andlitshúð og batnar við leysi- og lyfjameðferð

   Vigdís Magnúsdóttir; Einar Stefánsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2007-02-01)
   A young man with facial port-wine nevus on one side of his face underwent skin laser treatment on his facial lesions and experienced worsening visual acuity from 0.9 to 0.4 and metamorphosis afterwards in the ipsilateral eye. He was found to have a choroidal haemangioma with an exudative retinal detachment. He received photodynamic therapy resulting in resolution of subretinal fluid and shrinkage of the haemangioma. Visual acuity decreased to 0.1 one week following photodynamic treatment, but improved steadily after that. Nine months following the treatment the visual acuity is 0.5 and metamorphosis is absent.
  • Æðaæxli í sjónhimnu :(Angiomatosis retinae): sjúkratilfelli

   Gunnar Már Zoëga; Einar Stefánsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2004-02-01)
   Case report. Angiomatosis retinae is diagnosed in a diabetic woman on routine diabetic retinopathy screening.
  • Þagnarskylda lækna [ritstjórnargrein]

   Jón Snædal (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2006-03-01)
   Þagnarskylda lækna gagnvart sjúklingum sínum er grundvöllur að trúnaði milli þeirra. Trúnaður er grundvöllur lækninga. Ef sjúklingur getur ekki treyst því að læknir hans haldi upplýsingum frá öðrum er trúnaður brostinn og forsendur lækninga þar með. Mikilvægi þagnarskyldunnar hefur mönnum verið ljós frá örófi alda og kemur það meðal annars fram hjá Hippókratesi: "Allt það sem ég kann að verða áskynja í starfi mínu eða daglegum samskiptum við sjúklinga mína og sem ekki á erindi við aðra mun ég þegja um og aldrei segja frá."
  • Þarmadrepsbólga nýbura á Íslandi

   Atli Dagbjartsson; Jóhann Heiðar Jóhannsson; Anna Björg Halldórsdóttir; Guðmundur Bjarnason; Gunnar Biering (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1993-12-01)
   All cases of neonatal necrotizing enterocolitis in Iceland in 1976-1991 were reviewed. The diagnosis was searched for in the records of the departments of neonatology and pathology. The records of the 23 cases retrieved were all reviewed by the authors. Neonatal necrotizing enterocolitis in Iceland appeared as five sporadic cases in 1976-1985 and an epidemic of 18 cases in 1987-1990. This corresponds to an incidence of 0.12% in neonates in Iceland in the former period and 1% during the period of the epidemic. In this group of patients there were nine boys and 14 girls, with an average birthweight of 2266 gm (range 530-4286) and a gestational age of 33.7 weeks (range 24-42). Two (9%) had severe congenital malformations. Various pregnancy complications were found, including maternal preeclampsia, essential hypertension, diabetes, fever, urinary tract infection and early rupture of membranes. The placental histology had been studied in 10 cases, and 80% of these revealed abnormalities, i.e. significant degenerative changes, infarcts or acute inflammation. The average postnatal age at diagnosis was 8.7 days (range 1-26), 10 days for the five sporadic cases and 8.3 days during the epidemic. Conventional risk factors identified included oral feedings (87%), prematurity (70%), perinatal hypoxia (61%), acute Cesarean-section (48%), respiratory distress (43%) and an umbilical catheterization (43%). The most common clinical signs in this group of patients were bloody stools (70%), silent abdomen (57%), vomiting (52%) and abdominal distention (43%). The X-ray signs included thick-walled intestines (86%), intestinal pneumatosis (76%), dilated intestinal loops (71%) and fluid (52%) or gas (29%) in the peritoneal cavity. Bacterial cultures, taken from various sites at diagnosis of the disease in 21 children, revealed bacterial growth in 15 of the 52 specimens, but these were considered non-significant and there was no evidence of lateral spread. The total survival was 60% in the first 10 years and had improved to 78% in the last six years. Medical treatment only was successful in 12 of 13 cases. Acute surgical resection, because of intestinal perforation, was done in five patients, four of whom survived. Late surgical resection, because of secondary colonic stenosis, was done in one patient. It is concluded that neonatal necrotizing enterocolitis is a serious disease, affecting especially neonates that are premature and have been subjected to perinatal hypoxia. The interaction of perinatal hypoxia and oral feedings seems to predispose these babies to the mucosal damage that initiates the course of events leading to necrosis of the intestinal wall. The epidemiology of this disease in Iceland seems similar to that reported in other studies. Increased awareness has lead to earlier diagnosis.
  • ,,Það dundi yfir líkama og sál“ - Reynsla einstaklinga í heilsueflandi móttöku heilsugæslu af sálrænum áföllum og heilsufarsvandamálum

   Rósíka Gestsdóttir; Margrét Ólafía Tómasdóttir; Sigrún Sigurðardóttir; 1 Háskólanum á Akureyri, 2 Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, 3 læknadeild Háskóla Íslands, 4 Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu. (Læknafélag Íslands, 2021-07)
   INNGANGUR Rannsóknir sýna að einstaklingar sem hafa orðið fyrir sálrænum áföllum glíma oft við fjölþætt heilsufarsvandamál. Heilsueflandi móttaka heilsugæslu beinist að skjólstæðingum sem glíma við slík heilsufarsvandamál þar sem veitt er einstaklingsmiðuð meðferð og stuðningur. Áfallamiðuð nálgun er mikilvæg í heilbrigðisþjónustu og getur eflt lífsgæði einstaklinga eftir sálræn áföll. Tilgangur rannsóknar var að skoða reynslu einstaklinga í heilsueflandi móttöku heilsugæslu af sálrænum áföllum og heilsufarsvandamálum. AÐFERÐ Eigindleg viðtalsrannsókn þar sem stuðst var við Vancouver-skólann í fyrirbærafræði. Þátttakendur voru 5 karlmenn og 5 konur, valin í gegnum heilsueflandi móttöku heilsugæslu. Viðtöl við hvern þátttakanda voru tvö. Stuðst var við ACE-spurningalistann sem skimunartæki fyrir sálrænum áföllum í bernsku ásamt viðtalsramma rannsakenda, með opnum spurningum. NIÐURSTÖÐUR Niðurstöður voru greindar í 6 meginþemu: Upplifun af áföllum, Endurtekin áföll, Vanræksla í æsku, Líkamleg heilsufarsvandamál í æsku og á fullorðinsárum, Geðræn heilsufarsvandamál í æsku og á fullorðinsárum, Úrvinnsla og áfallamiðuð nálgun. Þátttakendur höfðu flestir orðið fyrir fjölþættum sálrænum áföllum og flóknum heilsufarsvandamálum, bæði í æsku og á fullorðinsárum. Rauði þráður rannsóknarinnar: ,,Það dundi yfir líkama og sál“ endurspeglar reynslu þátttakenda af áföllum og heilsufarsvandamálum. ÁLYKTANIR Mikilvægt er að heilbrigðisstarfsfólk taki mið af sálrænum áföllum þegar hugað er að heilsufarsvandamálum skjólstæðinga, geti veitt stuðning og viðeigandi aðstoð. Heilsugæslan er oftast fyrsti viðkomustaður skjólstæðinga í heilbrigðiskerfinu og því mikilvægt að þar sé innleidd áfallamiðuð nálgun. Innan heilsueflandi móttöku heilsugæslu er mikilvægt að kortleggja heilsufarsvandamál í tengslum við sálræn áföll og þar er tækifæri til að efla áfallamiðaða nálgun.
  • „Það er ekki eitthvað eitt eðlilegt“. Reynsla og sýn kvenna á eðlilega fæðingu

   Steinunn H. Blöndal; Ólöf Ásta Ólafsdóttir; 1) Landspítala 2) Háskóla Íslands (Ljósmæðrafélag Íslands, 2018-07)
   Verndun eðlilegra fæðinga hefur verið mikilvægt viðfangsefni innan ljósmóðurfræða síðustu áratugi. Þar er iðulega stillt upp mismunandi sýn læknisfræðinnar og ljósmóðurfræðinnar en sjónum sjaldnar beint að upplifun kvenna sjálfra og hvað fyrir þeim eðlileg fæðing er. Í þessari rannsókn var markmiðið að fá fram reynslu kvenna og sýn á eðlilega fæðingu. Aðferðafræði rannsóknarinnar er eigindleg og byggist á viðtölum við tíu konur, fjölbyrjur og frumbyrjur, sem eiga samtals nítján fæðingar að baki. Viðtölin eru greind með fyrirbærafræðilegri aðferð Vancouver-skólans. Við heildargreiningu á fyrirbærinu eðlileg fæðing er unnið úr reynslu allra kvennanna og spunninn sameiginlegur vefur. Undirstöðuþemað við úrvinnslu á sögum kvennanna er Að gera fæðingarreynsluna að sinni eðlilegu fæðingu. Í þeirri ferð er fólgin óvissa, þar sem eðlilegt er að fá hjálp og ef vel tekst til eru þar tækifæri til valdeflingar. Sjö meginþemu með undirþemum eru greind sem öll hafa áhrif innbyrðis á heildarupplifun og lýsingu á fyrirbærinu eðlileg fæðing. Þessi þemu eru eftirfarandi: að hafa stjórn, stuðningur ljósmóður, sameiginlegt verkefni, öryggi og umhverfi, reynsla af sársauka, að taka á móti eigin barni, ekki eðlileg fæðing. Í skilgreiningum fagfólks á eðlilegri fæðingu hafa jafnan andstæðurnar „inngrip“ og „ekki inngrip“ legið til grundvallar. Í hugum þeirra kvenna sem rætt var við í rannsókninni er þessi tvískipting ekki útgangspunktur eðlilegrar fæðingar. Allar konurnar líta svo á að þær eigi eðlilega fæðingu að baki – jafnvel náttúrulega fæðingu – þrátt fyrir fjölbreytt inngrip og ólíkar fæðingarsögur. Sýn þessara kvenna brýtur á vissan hátt upp hugtakið eðlileg fæðing eins og það hefur hingað til verið skilgreint innan ljósmóðurfræðinnar. Niðurstöður rannsóknarinnar styðja ljósmæður í að leggja einstaklingsbundnari skilning á mörk hins eðlilega, treysta á innsæisþekkingu og mæta konum á þeirra eigin forsendum í fæðingu. Rannsaka mætti hvernig tæknilegt, félagslegt og menningarlegt umhverfi barneignarþjónustu hefur áhrif á persónubundnar skilgreiningar á eðlilegri fæðingu.
  • Þáttur áfengis í komum unglinga á slysa- og bráðadeild Landspítala

   Þóroddur Bjarnason; Brynjólfur Mogensen; Dagmar Ýr Stefánsdóttir; Jóhann Ásmundsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2007-03-01)
   OBJECTIVE: The records of the emergency room of Landspitali University Hospital in Iceland provide important information on the prevalence and incidence of various problems. The objective of this research is to evaluate the reliability of data concerning the visits of adolescents under the influence of alcohol. Data AND METHODS: Records of visits to the Emergency Room of Landspitali University Hospital by 14-16 year old capital region adolescents are compared with the results of a survey in early 2003. The correspondence between hospital records and adolescent self-reports is compared to the correspondence between records and self-reports of the presence of alcohol in visits. RESULTS: In all cases students report more emergency room visits than are recorded by Landspitali University Hospital. The difference is 4.2% (+/- 0.6%) in accident visits and 2.2% (+/- 0.2%) in violence visits. In the case of the presence of alcohol in visits the difference is 9.3% (+/- 0.4%) between hospital records (0.2%) and adolescent self-reports (9.5%). CONCLUSION: The records of Landspitali University Hospital are not a valid source of information on alcohol-related problems among adolescents. About one in ten adolescents in the capital region of Iceland claim to have visited an emergency room because of their own alcohol consumption but hospital records of the presence of alcohol only include about 1/60 of that number.
  • Þáttur koloxíðeitrana og ölvunar í dauðsföllum af völdum eldsvoða

   Jakob Kristinsson; Þorkell Jóhannesson; Ólafur Bjarnason (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1994-05-01)
   The study included 36 fire casualties that were submitted to post-mortem pathological and toxicological examination at the Departments of Forensic Medicine and Pharmacology, University of Iceland, during the period 1971-1990. Twenty eight were males and eigth females. The mean age was 45.3 years (range 3-74 years). Carboxyhemoglobin levels ranged from 0-84%, mean 53.5% (fig. 1) and were considered fatal (> approximately 50%) in 24 cases. Fourteen victims with fatal carboxyhemoglobin levels had no significant burn injuries. Death was therefore attributed to carbon monoxide poisoning alone. In these cases carboxyhemoglobin levels (mean 65.5%, range 49-84) were lower than those found in cases of fatal car exhaust poisonings (mean 73.0%, range 47-87%) investigated by us in the same period (8). The difference was statistically significant (t-test, P<0.01). It supports the idea that combustion products, other than carbon monoxide, may contribute to the toxic effect of fires. Ethanol was found in blood in two thirds (24) of the cases. Blood ethanol levels were in the range 0.47-4.37%0 (mean 2.34%o). Blood ethanol levels and prevalence of inebriation were compared to those found in other fatal accidents investigated by us in the same period. Ethanol levels were significantly higher in the fire cases and inebriation more common than in the reference group (t-test, P<0.01; Chi-square, P<0.001, df=l). Although poisoning with carbon monoxide is of major importance in fire casualties it should not be disregarded that inebriation may often be an equally important factor. This was in fact strongly indicated by our results.
  • Þegar basi mætir auga ...

   Gunnar Már Zoega; Jóhannes Kári Kristjánsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2004-06-01)
   Chemical injuries are among the most severe injuries to the eye. Young men are most often affected. Work related injuries are more common than other types of injuries. Immediate treatment is paramount in preventing blindness. In the case of an alkali injury, an opaque cornea and a white edematous conjunctiva indicate a serious injury. In contrast, a clear cornea and a mildly to moderately irritated conjunctiva indicate a better prognosis. Copious irrigation is always the first treatment for all chemical injuries to the eye. Irrigation should be initiated as soon as possible and is to be continued until the tearfluid has regained a normal pH. Antibiotic ointment, lubrication and cycloplegic drops (e.g. Cyclogyl®) form the basis of treatment.
  • Þegar orkuna skortir – áhrif hlutfallslegs orkuskorts í íþróttum (RED-s) á heilsu og árangur

   Birna Varðardóttir; Sigríður Lára Guðmundsdóttir1; Anna Sigríður Ólafsdóttir; Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda, menntavísindasviði Háskóla Íslands (Læknafélag Íslands, 2020-09)
   Mikilvægt er að íþróttafólk á öllum aldri tileinki sér mataræði sem styður sem best við heilsu og vellíðan, þjálffræðilega aðlögun, endurheimt og meiðslaforvarnir. Tiltæk orka vísar til þeirrar orku sem stendur eftir fyrir grunnstarfsemi líkamans þegar búið er að draga þá orku sem varið er við líkamlega þjálfun frá orkunni sem fæst úr fæðunni sem neytt er dag hvern. Hlutfallslegur orkuskortur í íþróttum (Relative Energy Deficiency in Sport, RED-s) stafar af viðvarandi skorti á tiltækri orku og hefur víðtæk áhrif á íþróttafólk, óháð kyni og getustigi. Áhrif RED-s geta meðal annars falið í sér skerðingu á efnaskiptahraða, hormónastarfsemi og tíðahring kvenna, beinheilsu, ónæmisvörnum, nýmyndun próteina og starfsemi hjarta- og æðakerfis. Slíkar truflanir á líkamsstarfsemi geta haft neikvæð áhrif á heilsu og íþróttaárangur til lengri og skemmri tíma. Þekkt er að RED-s getur átt sér mismunandi orsakir og birtingarmyndir. Samkvæmt erlendum rannsóknum er algengi breytilegt eftir íþróttagreinum og sérhæfingum innan þeirra en áhættan er talin hvað mest í úthaldsíþróttum, fagurfræðilegum íþróttum og þyngdarflokkaíþróttum. Greinin tekur saman þekkingu á áhrifum RED-s á heilsu og árangur, mikilvægi skimunar og snemmbærs inngrips. Þörf er á rannsóknum á RED-s meðal íslensks íþróttafólks sem gætu lagt grunninn að íslenskum ráðleggingum auk þess að efla forvarnir og meðferð