• Hjúkrun á geðdeildum — siðferðilegar mótsagnir þvingandi meðferðar og líkan um öruggar sjúkradeildir

   Eyrún Thorstensen; Helga Bragadóttir; 1) Landspítala 2) Hjúkrunarfræðideild, heilbrigðisvísindasviði, háskóla Íslands v/Hringbraut (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2020-03)
  • Meðferðarmarkmið í aðdraganda andláts

   Þorgerður Ragnarsdóttir; Menntadeild LSH (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2020-03)
  • Hiti hjá ónæmisbældum krabbameinssjúklingum — fyrstu viðbrögð

   Brynja Hauksdóttir; Halla Grétarsdóttir; Guðbjörg Guðmundsdóttir; Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga (11B), Landspítala. (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2020-03)
  • Fæðingarsögur ömmu

   Sunna María Helgadóttir (Ljósmæðrafélag Íslands, 2019-08)
  • Endurlífgun nýbura: Klínískar leiðbeiningar

   Herbert Eiríksson; Elín Ögmundsdóttir; Þórður Þórkelsson; Landspítala (Ljósmæðrafélag Íslands, 2019-03)
   Þó svo flestir nýburar séu í góðu ástandi við fæðingu verðum við alltaf að vera undir það búin að nýfætt barn sé óvænt slappt. Því þarf í öllum tilvikum að vera til staðar tækjabúnaður til endurlífgunar og í það minnsta einn sem kann til verka á því sviði. Í flestum tilvikum þurfa börnin aðeins öndunaraðstoð, sjaldan þarf að beita hjartahnoði og enn sjaldnar að gefa lyf. Í þessari grein eru gefnar leiðbeiningar um endurlífgun nýbura sem byggjast einkum á nýjustu leiðbeiningum Evrópska endurlífgunarráðsins.
  • Iðjuþjálfun á vísindavökum

   Guðrún Árnadóttir; Landspítala og læknadeild Háskóla Íslands (Iðjuþjálfafélag Íslands, 2019)
  • Íslensk iðjuþjálfun í Japan

   Guðrún Árnadóttir; Valerie Harris; 1) Landspítala og læknadeild Háskóla Íslands 2) Sjálfsbjörg og Háskólanum á Akureyri (Iðjuþjálfafélag Íslands, 2019)
  • Málþing fagráðs iðjuþjálfa Landspítala til framþróunar klínískrar iðjuþjálfunar

   Guðrún Árnadóttir; Sigrún Garðarsdóttir; 1) Landspítala og læknadeild Háskóla Íslands 2) Landspítala (Iðjuþjálfafélag Íslands, 2019)
  • Gerum gott betra: sprotasjóðsverkefni Þelamerkurskóla, Dalvíkurskóla og Naustaskóla

   Sigríður Guðmundsdóttir; Valdís Guðbrandsdóttir; Arna Stefánsdóttir; Ingunn Heiðdís Yngvadóttir; 1) Þelamerkurskóla 2)3)Dalvíkurskóla 4)Naustaskóla (Iðjuþjálfafélag Íslands, 2019)
  • Gætum við gert betur? Vangaveltur um störf fagaðila innan heilbrigðiskerfisins.

   Svava Arnardóttir; Hugarafl (Iðjuþjálfafélag Íslands, 2019)
  • Nýþróun í hjálpartækjaþjónustu

   Júlíana H. Aspelund; Vala Steinunn Guðmundsdóttir; Sjúkratryggingum Íslands (Iðjuþjálfafélag Íslands, 2019)
  • Sjúklingatilfelli frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands - Krónu- og brúargerð, tannfylling

   Unnur Bergmann; Bjarni Elvar Pjetursson; Vilhelm Grétar Ólafsson; UNNUR BERGMANN, CAND. ODONT. BJARNI ELVAR PJETURSSON, DOKTOR ODONT, DR. MED. DENT, MAS PERIO, PRÓFESSOR Í MUNN- OG TANNGERVALÆKNINGUM, TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS VILHELM GRÉTAR ÓLAFSSON, CAND. ODONT, MSC., LEKTOR Í TANNFYLLINGU OG TANNSJÚKDÓMAFRÆÐI, TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS (Tannlæknafélag Íslands, 2019)
  • Sjúklingatilfelli frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands - Partagerð

   Unnur Bergmann; Ellen Flosadóttir; UNNUR BERGMANN, CAND.ODONT. ELLEN FLOSADÓTTIR, CAND.ODONT., MSC., DÓSENT Í TANN- OG MUNNGERVALÆKNINGUM TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS. (Tannlæknafélag Íslands, 2019)
  • Sjúklingatilfelli við Tannlæknadeild Háskóla Íslands - Partagerð

   Hjalti Þórðarson; Ellen Flosadóttir; HJALTI ÞÓRÐARSON, CAND.ODONT. ELLEN FLOSADÓTTIR, ELLEN FLOSADÓTTIR, CAND.ODONT., MSC., DÓSENT Í TANN- OG MUNNGERVALÆKNINGUM TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS (Tannlæknafélag Íslands, 2019)
  • Læknisfræði framtíðar – Mun gervigreind og vélmenni leysa lækna af hólmi?

   Magnús Haraldsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2018-12)
  • Leghálskrabbamein: forvarnargildi og hlutverk ljósmæðra í leghálskrabbameinsleit

   Laufey Ólöf Hilmarsdóttir; Ólöf Ásta Ólafsdóttir; 1)Landspítala og Leitarstöð Krabbameinsfélagsins 2) Hjúkrunarfræðideild, Háskóla Íslands (Ljósmæðrafélag Íslands, 2018-12)
  • Meðgöngusykursýki - Eftirfylgni eftir fæðingu.

   Bryndís Ásta Bragadóttir; Ingibjörg Th Hreiðarsdóttir; Helga Gottfreðsdóttir; 1)2)3) Landspítala 3) Háskóla Íslands (Ljósmæðrafélag Íslands, 2018-12)
   Hjá flestum konum er meðganga og fæðing barns eðlilegt ferli þar sem ekki þarf að grípa til sérstakra meðferða. Ýmislegt getur þó komið upp á meðgöngu sem kallar á aukið eftirlit en í slíkum aðstæðum er mikilvægt að ljósmæður styðji vel við konur og nýti styrkleika þeirra með því að draga fram það sem vel gengur á meðgöngu. Árlega fær fjöldi kvenna á Íslandi sjúkdómsgreininguna meðgöngusykursýki og virðist sem töluverð aukning sé á þeirri greiningu hin síðari ár. Nauðsynlegt er að átta sig á umfangi meðgöngusykursýki en samkvæmt upplýsingum úr gagnasafni Landspítala Háskólasjúkrahúss (LSH) fer tíðni sjúkdómsins vaxandi. Niðurstöður rannsókna hafa sýnt að konur sem greinast með meðgöngusykursýki séu mun líklegri til að fá sykursýki af tegund 2 síðar á ævinni. Til að draga úr líkum á þeirri þróun er mikilvægt að ljósmæður styðji vel við þennan hóp á meðgöngu, fræði konur um áhrifaþætti sykursýki og hvernig hægt er að draga úr líkum á að þróa með sér sykursýki af tegund 2 síðar á ævinni. Jafnframt þarf að bjóða konum eftirfylgni eftir fæðingu en leiðbeiningar um eftirfylgni eftir fæðingu eru samhljóða um að konur sem hafa einu sinni greinst með meðgöngusykursýki ættu að koma reglulega í blóðsykureftirlit auk þess að fá góða fræðslu um sykursýki, mataræði og gildi þess að hreyfa sig reglulega. Meðgangan er tími breytinga í lífi hverrar konu. Í mæðravernd er kjörið tækifæri fyrir ljósmæður til að vekja konur til umhugsunar um heilsuna og það að ástunda heilbrigt líferni. Þessi fræðslugrein byggir á meistararitgerð sem er fræðilegri samantekt um meðgöngusykursýki og eftirfylgni eftir fæðingu.
  • Hafa verkir eftir fæðingu áhrif á tengslamyndun móður og barns?

   Anna Lucie Bjarnadóttir (Ljósmæðrafélag Íslands, 2018-12)
   Flestir upplifa verki. Þeir geta verið þreytandi og truflandi. En hvað gerir þetta móður með nýfætt barn? Hvernig gengur henni að tengjast þessari nýju manneskju þegar henni sjálfri líður illa? Höfundur hefur sjálfur sinnt sængurkonu með það mikla verki að ekkert annað komst að. Þegar verkjastillingu var loksins náð var þessi kona uppgefin og steinsofnaði. Samskiptin við barnið voru því lítil og í þau fáu skipti sem konan var verkjalaus og vakandi, þá gat hún ekki einu sinni litið í áttina að barninu. Hún firrtist við að hafa það í herberginu eða að heyra í því. Það kom á daginn að hún tengdi barnið við verkina. Á endanum löguðust verkir sængurkonunnar og hún varð orkumeiri. Með mikilli hvatningu og stuðningi fjölskyldu, vina og starfsfólks samþykkti hún að reyna að hafa barnið hjá sér og fljótlega fór henni að líða vel með barnið hjá sér. Góð tengslamyndun hófst á endanum en sérstakt eftirlit var sett upp hjá ljósmóður út af því hve illa þetta byrjaði. Í þessari grein sem byggir á fræðilegri ritgerð úr námskeiðinu Inngangur að ljósmóðurfræði verður athugað hvort tengsl séu milli verkja móður og tengslamyndunar hennar við barnið sitt.
  • Lækningar í Íslendingasögum

   Óttar Guðmundsson; Formaður Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2018-11)
  • Framhaldsmenntun lækna á Íslandi

   Tómas Þór Ágústsson; Landspítala (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2018-10)