• Atvinnuendurhæfing og sjúkraþjálfun : Janus endurhæfing ehf

   Hrefna Þórðardóttir; Ingibjörg Valsdóttir (Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 2004)
   Eins og fram hefur komið í umræðu undanfarin misseri hefur kostnaður vegna örorku hér á landi aukist umtalsvert á síðustu árum og úrræði fyrir þá sem ekki geta lengur unnið sín venjulegu störf á almennum vinnumarkaði verið af skornum skammti. Hér verður gerð grein fyrir tilurð og starfsemi Janusar endurhæfingar ehf. og hlutverki sjúkraþjálfara sem eru starfandi hjá fyrirtækinu.
  • Áfallasaga einstaklings skiptir máli

   Margrét Gunnarsdóttir (Félag sjúkraþjálfara, 2018)
  • Áhrif hreyfingar á þunglyndi og kvíða, samanburður við sálfræðimeðferð

   Kristín Birna Ólafsdóttir (Félag sjúkraþjálfara, 2018)
   Depression and anxiety are common illnesses in our society. In fact, depression is the leading cause of disability in the world. Having good treatment options for those that suffer from anxiety and depression is important. The most common form of treatment is pharmacological treatment and psychological treatment. In recent years, research has shown good results on the use of exercise to treat depression and anxiety. The goal of this research was to study the effects an eight-week group exercise program would have on a group of people with depression and anxiety, and to compare the results to the results of a study that used a transdiagnostic cognitive behavioural therapy (TCBT) to treat groups of people with depression and anxiety. Participants exercised three times a week for eight weeks and answered questionnaires (BDI-II, BAI, CORE-OM, PSS og QOLS), at four intervals: at baseline, after four weeks, immediately after the intervention and at a three month follow up. The exercise was composed of endurance exercise three times a week at 60-80% of maximum heart rate and strength training twice a week. There was an increase in the time exercised and the difficulty level of the strength training the further into the exercise program. The results showed significant improvements on both de - pression and anxiety symptoms, and when compared to TCBT the effects of exercise were slightly better than TCBT.
  • Áhrif ökklateipinga á vöðvavirkni langa dálklæga við innsnúningsálag

   Hrefna Eyþórsdóttir; Ragnheiður Guðrún Magnúsdóttir; Rúnar Pálmarsson; Tinna Rúnarsdóttir; Kristín Briem (Félag sjúkraþjálfara, 2014)
   Bakgrunnur: Ökklatognanir eru algengar í íþróttum og er starfrænn stöðugleiki í ökklalið mikilvægur til að varna þessum meiðslum. Hlutverk langa dálklæga vöðva er að auka starfrænan stöðugleika með því að takmarka innsnúning ökklaliðar. Teipingar með hvítu íþróttateipi (HT) hafa verið notaðar til að varna innsnúningi í ökkla með góðum árangri. Kinesioteip (KT) er önnur tegund teips sem mun minna hefur verið rannsakað og var því tilgangur rannsóknarinnar að kanna áhrif þessara teiptegunda á virkni langa dálklæga vöðva við innsnúningsálag hjá starfrænt stöðugum og starfrænt óstöðugum íþróttamönnum. Aðferð: Fimmtíuogeinn leikmaður í efstu deildum karla í knattspyrnu, körfuknattleik og handknattleik gengust undir starfrænt stöðugleikapróf fyrir ökkla og svöruðu spurningalista. Út frá niðurstöðum stöðugleikaprófsins voru leikmenn með 15 stöðugustu og 15 óstöðugustu ökklana valdir til frekari mælinga. Yfirborðsvöðvarafrit var tekið af langa dálklæga vöðva við 15° innsnúningsálag á jafnvægisbretti. Hver leikmaður var mældur þrisvar sinnum; með HT, KT og óteipaður (OT). Röðun mælinga var slembiröðuð og ANOVA fyrir endurteknar mælingar notuð til tölfræðilegrar úrvinnslu gagna. Niðurstöður: Leikmenn með starfrænt óstöðugan ökkla voru með marktækt meiri meðaltalsvöðvavirkni (p = 0,011) og hámarksvöðvavirkni (p = 0,025) fyrstu 500 ms. eftir innsnúningsálag. Marktækt meiri meðaltalsvöðvirkni langa dálklæga vöðva fannst þegar ökkli var teipaður með HT borið saman við OT (p = 0,037). Kinesioteip hafði ekki marktæk áhrif á meðaltals- og hámarks vöðvavirkni langa dálklæga vöðva. Hvorki stöðugleiki né ástand hafði marktæk áhrif á lengd tíma frá áreiti að hámarksvöðvavirkni langa dálklæga vöðva. Ályktun: Hvítt íþróttateip eykur hugsanlega virkan stöðugleika um ökkla með því að auka virkni langa dálklæga vöðva. Kinesioteip virðist ekki hafa áhrif á vöðvavirkni hvað varðar viðbragðstíma eða magn og hefur því takmarkað gildi sem fyrirbyggjandi aðgerð.
  • Áhrif skynþjálfunar á jafnvægi hjá öldruðum

   Bergþóra Baldursdóttir (Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 2007)
   The objective of this study was to evaluate possible changes in postural control and confidence in activities of daily living amongst senior citizens following sensory training. The training was directed at combined stimulation of the sensory systems together with fall-reaction training. Training sessions (~ 45 min) were 18, 2-3 times per week. Participants in the study were 43 senior citizens who attended the physiotherapy department, Landakot – University Hospital, for balance assessment and training because of unsteadiness. They were divided into a training group 1 (n=29) starting training immediately following assessment and a control group (n=14) including individuals who waited 4-6 months for training because of personal or institutional reasons. All the subjects in the control group were offered the same training after the waiting period. Those accepting the offer comprised training group 2 (n=8). Time for stand-sit test, 30 meter normal and fast walking and in stairs together with scores from Sensory Organization Test (SOT) and ABC Scale were compared before and after sensory training. The same variables were compared in the control group before and after waiting period and between the training groups prior to the training. The effect of the training on subjects with confirmed central nervous system diagnosis was also examined (n=6). Descriptive statistics, Wilcoxon signed-rank and Mann- Whitney tests were used for analyses. Ap≤0.05 was considered significant. A significant improvement was observed in all measurements, before and after sensory training in training group 1, (p≤0.001). Training group 2 also improved significantly (p≤0.05), except on the ABC scale. Subjects with confirmed CNS diagnosis improved less, although significant progress was observed on SOT, normal walking and walking stairs (p≤0.05). No significant changes where observed in the control group during the waiting period. A significant difference was not observed between training group 1 and the control group at initial measurements. The results of the study indicates that vestibular and somato-sensory training, as well as training of fall reactions, improves postural control and confidence in activities of daily living among elderly people. Thus, training that facilitates the sensory organs, which are important for postural control, should be the basis and precoursory to other balance training among the elderly. This type of training seems also to benefit individuals with confirmed CNS diagnosis.
  • Áhættuþættir meiðsla í knattspyrnu í tveimur efstu deildum karla á Íslandi

   Árni Árnason (Félga íslenskra sjúkraþjálfara, 2008-03-01)
   Risk factors for injuries in soccer in the two highest male divisions in Iceland The purpose of this study was to identify risk factors for football injuries using a multivariate model. Participants were 306 male football players from the two highest divisions in Iceland. Before the football season started, the following factors were examined: height, weight, body composition, flexibility, leg extension power, jump height, peak O2 uptake, joint stability and history of previous injury. Injuries and player exposure were recorded through the competitive season. The results showed that older players were at higher risk of injury in general (odds ratio [OR]=1.1 per year, p=0.05). For hamstring strains the significant risk factors were age (OR=1.4 [1 year], p<0.001) and previous hamstring strains (OR=11.6, p<0.001). For groin strains the predictor risk factors were previous groin strains (OR=7.3, p=0.001) and decreased range of motion in hip abduction (OR=0.9 [1°], p=0.05). Previous injury was also identified as risk factor for knee (OR=4.6) and ankle sprains (OR=5.3).
  • Buteyko aðferðin : viðurkennd aðferð til lækningar á astma

   Monique van Oosten (Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 2009)
   Í nútímaþjóðfélögum er astmi víðtækt og vaxandi vandamál. Úkraínski læknirinn, prófessor Pavlovich Buteyko, vann að umfangsmiklum lífefnafræðirannsóknum á 40 ára tímabili í Novosibirsk, Síberíu. Hann þróaði aðferð til að vinna meðal annars gegn astma með mjög góðum árangri. Í Rússlandi voru þessar kenningar viðurkenndar árið 1985. Á síðustu árum hefur aðferðin vakið vaxandi athygli og náð útbreiðslu á vesturlöndum, m.a. í Ástralíu, Nýja Sjálandi, Bretlandi, Hollandi, Úkraínu, Ísrael og Norður-Ameríku. Breska heilbrigðiskerfið hefur birt kenningar Buteykos í viðmiðunarreglum sem gefnar eru út um meðferð fyrir astmasjúklinga árið 2008 (British guideline on the management of asthma). Siðan árið 2007 hefur heilbrigðisráðuneytið í Ástralía skráð Buteykomeðferðin í AHP (Allied Health Professionals). Ástæðan fyrir þessari útbreiðslu er einkum góð reynsla af aðferðinni og niðurstöður vísindarannsókna sem birtar hafa verið í vestrænum ritrýndum fagtímaritum.1-5 benda einnig til að notkun aðferðarinnar minnki verulega þörf astmasjúklinga bæði fyrir berkjuvíkkandi lyf og steralyf.2-6 Aðferð Buteykos kemur mörgum spánskt fyrir sjónir í fyrstu en hún byggir á því að djúp öndun geti verið skaðleg. Markmið þessarar greinar er að kynna aðferð Buteykos og kenningar hans um hvernig öndun hefur áhrif á framvindu astma.
  • Byltur eldra fólks – Hvert er umfang vandans?

   Guðrún Magnúsdóttir; Guðfinna Björnsdóttir (Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 2012)
  • CP í norðri - Hvernig farnast einstaklingum með Cerebral Palsy á Norðurlöndunum? Kynning á samnorrænu 4ra ára rannsóknarverkefni

   Guðný Jónsdóttir; Endurhæfing - þekkingarsetur (Félag sjúkraþjálfara, 2018)
   In CP-North a highly qualified team of researchers from the Nordic countries will address a number of societal challenges associated with living with, or being a parent of a child with CP in Norden by merging data from national registers with unique health data from quality registers. Cerebral palsy (CP) is rare, but still the most common musculoskeletal childhood disability. How persons with CP fare in life in terms of health, quality of life, education, employment, and income is virtually unknown. Also, very little is known about how parents of children with CP − both young and grown-up− fare, in terms of health, stress, employment, and income. Although the Nordic countries have strong welfare systems it is unknown to what extent the added burden related to disability are actually compensated for. With CP-North, the world’s largest dataset of persons with CP, their parents, and controls from the general population will be created. The knowledge gain is expected to influence how the social support systems in the Nordic countries are constructed and how healthcare is organized for this population. Findings will also be of interest to the international community as the size, richness, and generalizability of the data set will allow investigation of questions that cannot be studied elsewhere. Comparison between the Nordic countries, with identification of successful and unsuccessful policies for the group, allows the countries to learn and benefit from each other.
  • CPEF, CP Eftirfylgni

   Guðbjörg Eggertsdóttir (Félag sjúkraþjálfara, 2013)
  • DHI (Dizziness Handicap Inventory) svimakvarði

   Bergþóra Baldursdóttir (Félag sjúkraþjálfara, 2016)
  • Endurgjöf í sjúkraþjálfun með sónar og EMG vöðvarafriti

   Einar Einarsson (Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 2006)
   Undanfarið hefur áherslan í þjálfun sjúklinga með vandamál frá stoðkerfi verið á samhæfni tauga og vöðva við hreyfistjórn. Markmiðið með slíkri þjálfun er að kenna á ný rétta tímaröð við virkjun dýpri vöðva og grynnri þannig að stöðugleiki liða sé sem bestur við framkvæmd hreyfinga (2). Að nota endurgjöf er hefðbundið í sjúkraþjálfun. Sjónræn endurgjöf („visual biofeedback“) þar sem einstaklingur getur fylgst með sínum athöfnum um leið og hann framkvæmir hefur verið nefnd á enskunni „knowledge of performance“ sem ég leyfi mér að snara hér yfir í vitneskjan um frammistöðu, og er talin besta tegund endurgjafar (11). Önnur tegund endurgjafar hefur verið nefnd „knowledge of result“ eða vitneskjan um árangur og er í raun mæling á árangrinum eftir að hreyfing eða athöfn er framkvæmd. Ég mun gera því skil hér að neðan hvernig hægt er að nota sónar og nýja tegund af sjónrænu EMG vöðvarafriti í endurhæfingu sjuklinga sem þurfa að læra hreyfistjórn í kringum hrygg eða útlimiliði eins og hné og axlir.
  • Endurhæfing alla leið

   Rannveig Björk Gylfadóttir; Teymisstjóri endurhæfingarteymis fyrir krabbameinsgreinda á Landspítala - Dagdeild blóð -og krabbameinslækninga 11B (Félag sjúkraþjálfara, 2019)
  • Er þjónusta barna með hreyfihömlun fjölskyldumiðuð? Mat foreldra á þjónustu sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa og talmeinafræðinga

   Unnur Árnadóttir; Snæfríður Þóra Egilsson (Félag sjúkraþjálfara, 2013)
   The importance of being family centered when providing services to children with a disability has been highlighted in recent years. The purpose of this study was to examine how parents of children with physical disabilities view the therapy services their children receive and how family-centered those services are. Data was gathered using the Measure of Processes of Care (MPOC20). In all, parents of 88 children with cerebral palsy (CP), spina bifida or neruomuscular diseases participated in the study. The findings indicate that parents view the therapy services of physical therapists, occupational therapists and speech therapists as family-centered up to a certain degree. Overall, the service was considered to be respectful, supportive, coordinated and comprehensive. Service providers empower the parents, and, together they work in partnership toward a common goal. There is, however a lack of provision of general and specific information, such as regarding the child´s impairment, therapy goals, and information sources. The results reflect the importance of therapists sharing information and working closely with parents of children with disabilities
  • Eru höfuðbeinin hreyfanleg?

   Erla Ólafsdóttir (Félga íslenskra sjúkraþjálfara, 2008)
   Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð (CranioSacral Therapy) er meðferðarform sem sífellt fleiri sjúkraþjálfarar og aðrar heilbrigðisstéttir eru farnar að nota, bæði hérlendis og erlendis. Kjarninn í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð og fleirum meðferðarformum, t.d. höfuðbeinaliðfræði (Cranial Osteopathy), er tilvist höfuðbeina- og spjaldhryggjarkerfisins og heila- og mænuvökvataktsins, sem er þreifanlegur á líkamanum. Þessi taktur er afleiðing af nokkrum þáttum, það er innri hreyfingu miðtaugakerfisins (motility), þrýstingsbreytingu í heilaog mænuvökva, eftirgefanleika í heilaog mænuhimnum og hreyfanleika í beinsaumum höfuðbeina, og liðum á milli spjaldbeins og mjaðmabeina2. Þannig er litið á höfuðið sem hreyfanlegan og eftirgefanlegan líkamshluta.
  • Eru vöðvateygjur gagnlegar?

   Jón Þór Brandsson; Gunnar Viktorsson (Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 2006)
   Meðal aðferða sem við sjúkraþjálfarar notum til að bæta líðan skjólstæðinga okkar eru vöðvateygjur. Er óhætt að segja að þessi meðferð sé bæði ævagömul og mikið notuð. Sjúklingar, almenningur sem og íþróttafólk eru hvattir til að nýta sér vöðvateygjur til bættrar heilsu og afreka. Undanfarin ár hafa vaknað spurningar um raunverulegt gildi vöðvateygja og hefur rannsóknum sem tengjast þeim farið fjölgandi. Fannst okkur forvitnilegt að skoða greinar og rannsóknir á þessu sviði.
  • „Everything connects to everything“

   Anna Sólveig Smáradóttir (Félag sjúkraþjálfara, 2020)
  • Evrópudeild Heimssambands sjúkraþjálfara

   Sigrún Knútsdóttir (Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 2005)
   Ritstjórn Sjúkraþjálfarans kom að máli við mig í sumar og bað mig að skrifa smá pistil um Evrópudeild WCPT og var ég fús að verða við þeirri ósk en ég hef setið í stjórn Evrópudeildarinnar frá stofnun hennar árið 1998, fyrst sem annar varaformaður og sem fyrsti varaformaður frá árinu 2002. Auk setu í stjórn er ég formaður vinnuhóps Evrópudeildarinnar um Evrópusambandsmál. Evrópudeild WCPT var stofnuð árið 1998 með sameiningu evrópskra Samtaka sjúkraþjálfara innan Evrópusambandsins (stofnuð 1979) og fyrrum Evrópudeildar WCPT sem stofnuð var árið 1990. Í Evrópudeildinni eru 33 sjúkraþjálfarafélög í Evrópu, eitt frá hverju landi og er deildin talsmaður u.þ.b. 150.000 sjúkraþjálfara í Evrópu. Kröfur um aðild eru að sjúkraþjálfarafélag sé meðlimur í Heimssambandi sjúkraþjálfara.