• Downsheilkenni : eðli þess, uppruni og áhrif á líf og heilsu þeirra sem með það fæðast

      Gíslína Erna Valentínusdóttir; Jóhanna Ólafsdóttir; Guðrún Kristjánsdóttir; Margrét Eyþórsdóttir (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2004-10)
      Í þessari grein verður fjallað um þætti sem tengjast heilsu og velferð barna sem fæðst hafa með downsheilkenni, farið yfir tíðni þess og rætt stuttlega um framtíðarhorfur barnanna og þau atriði sem hjúkrunarfræðingar þurfa að huga að við frekari rannsóknir til að skilja betur hjúkrunarlegt ástand þessara skjólstæðinga.