Journal Articles

Tímaritsgreinar

Collections in this community

Recent Submissions

 • Meðferðarmarkmið í aðdraganda andláts

  Þorgerður Ragnarsdóttir; Menntadeild LSH (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2020-03)
 • Hiti hjá ónæmisbældum krabbameinssjúklingum — fyrstu viðbrögð

  Brynja Hauksdóttir; Halla Grétarsdóttir; Guðbjörg Guðmundsdóttir; Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga (11B), Landspítala. (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2020-03)
 • Hjúkrun á geðdeildum — siðferðilegar mótsagnir þvingandi meðferðar og líkan um öruggar sjúkradeildir

  Eyrún Thorstensen; Helga Bragadóttir; 1) Landspítala 2) Hjúkrunarfræðideild, heilbrigðisvísindasviði, háskóla Íslands v/Hringbraut (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2020-03)
 • COPD: Should Diagnosis Match Physiology?

  Studnicka, Michael; Horner, Andreas; Sator, Lea; Buist, A Sonia; Lamprecht, Bernd; 1Department of Pulmonary Medicine, Paracelsus Medical University, Salzburg, Austria. 2Department of Pulmonology, Kepler University Hospital, Linz, Austria; Faculty of Medicine, Johannes-Kepler-University, Salzburg, Austria; Institute of General Practice, Family Medicine and Preventive Medicine, Paracelsus Medical University, Portland, OR. Electronic address: andreas.horner@kepleruniklinikum.at. 3Oregon Health & Science University, Linz, Austria. 4Department of Pulmonology, Kepler University Hospital, Linz, Austria; Faculty of Medicine, Johannes-Kepler-University, Salzburg, Austria. (Elsevier, 2020-02)
 • Long-term Outcome of Implantable Cardioverter/Defibrillator Lead Failure.

  Davidsson, Gustav Arnar; Jonsdottir, Gudlaug M; Oddsson, Hjortur; Lund, Sigrun H; Arnar, David O; 1Faculty of Medicine, University of Iceland, Reykjavik, Iceland. 2Landspitali-The National University Hospital of Iceland, Reykjavik, Iceland. (American Medical Association, 2019-12-20)
  This study compares outcomes of a recalled implantable cardioverter/defibrillator lead with a control lead in individuals in Iceland.
 • Effective treatment with balneophototherapy and narrowband UVB monotherapy reduces skin homing Th17/Tc17 and Th22/Tc22 effector cells in peripheral blood in patients with psoriasis.

  Eysteinsdóttir, Jenna Huld; Sigurgrímsdóttir, Hildur; Einarsdóttir, Helga Kristín; Freysdottir, Jona; Agnarsson, Bjarni A; Ólafsson, Jón Hjaltalín; Sigurgeirsson, Bárður; Lúðvíksson, Björn Rúnar; 1Faculty of Medicine, University of Iceland, Reykjavík, Iceland. Electronic address: jenna@hudlaeknastodin.is. 2Faculty of Medicine, University of Iceland, Reykjavík, Iceland; Department of Immunology, Landspitali - The National University Hospital of Iceland, Reykjavík, Iceland. 3Department of Immunology, Landspitali - The National University Hospital of Iceland, Reykjavík, Iceland. 4Faculty of Medicine, University of Iceland, Reykjavík, Iceland; Department of Immunology, Landspitali - The National University Hospital of Iceland, Reykjavík, Iceland; Centre for Rheumatology Research, Landspitali - The National University Hospital of Iceland, Reykjavík, Iceland. 5Department of Pathology, Landspitali - The National University Hospital of Iceland, Reykjavík, Iceland. 6Faculty of Medicine, University of Iceland, Reykjavík, Iceland. (ELSEVIER IRELAND, 2019-10-15)
 • Fæðingarsögur ömmu

  Sunna María Helgadóttir (Ljósmæðrafélag Íslands, 2019-08)
 • Meðgöngusykursýki - Eftirfylgni eftir fæðingu.

  Bryndís Ásta Bragadóttir; Ingibjörg Th Hreiðarsdóttir; Helga Gottfreðsdóttir; 1)2)3) Landspítala 3) Háskóla Íslands (Ljósmæðrafélag Íslands, 2018-12)
  Hjá flestum konum er meðganga og fæðing barns eðlilegt ferli þar sem ekki þarf að grípa til sérstakra meðferða. Ýmislegt getur þó komið upp á meðgöngu sem kallar á aukið eftirlit en í slíkum aðstæðum er mikilvægt að ljósmæður styðji vel við konur og nýti styrkleika þeirra með því að draga fram það sem vel gengur á meðgöngu. Árlega fær fjöldi kvenna á Íslandi sjúkdómsgreininguna meðgöngusykursýki og virðist sem töluverð aukning sé á þeirri greiningu hin síðari ár. Nauðsynlegt er að átta sig á umfangi meðgöngusykursýki en samkvæmt upplýsingum úr gagnasafni Landspítala Háskólasjúkrahúss (LSH) fer tíðni sjúkdómsins vaxandi. Niðurstöður rannsókna hafa sýnt að konur sem greinast með meðgöngusykursýki séu mun líklegri til að fá sykursýki af tegund 2 síðar á ævinni. Til að draga úr líkum á þeirri þróun er mikilvægt að ljósmæður styðji vel við þennan hóp á meðgöngu, fræði konur um áhrifaþætti sykursýki og hvernig hægt er að draga úr líkum á að þróa með sér sykursýki af tegund 2 síðar á ævinni. Jafnframt þarf að bjóða konum eftirfylgni eftir fæðingu en leiðbeiningar um eftirfylgni eftir fæðingu eru samhljóða um að konur sem hafa einu sinni greinst með meðgöngusykursýki ættu að koma reglulega í blóðsykureftirlit auk þess að fá góða fræðslu um sykursýki, mataræði og gildi þess að hreyfa sig reglulega. Meðgangan er tími breytinga í lífi hverrar konu. Í mæðravernd er kjörið tækifæri fyrir ljósmæður til að vekja konur til umhugsunar um heilsuna og það að ástunda heilbrigt líferni. Þessi fræðslugrein byggir á meistararitgerð sem er fræðilegri samantekt um meðgöngusykursýki og eftirfylgni eftir fæðingu.
 • Leghálskrabbamein: forvarnargildi og hlutverk ljósmæðra í leghálskrabbameinsleit

  Laufey Ólöf Hilmarsdóttir; Ólöf Ásta Ólafsdóttir; 1)Landspítala og Leitarstöð Krabbameinsfélagsins 2) Hjúkrunarfræðideild, Háskóla Íslands (Ljósmæðrafélag Íslands, 2018-12)
 • Hafa verkir eftir fæðingu áhrif á tengslamyndun móður og barns?

  Anna Lucie Bjarnadóttir (Ljósmæðrafélag Íslands, 2018-12)
  Flestir upplifa verki. Þeir geta verið þreytandi og truflandi. En hvað gerir þetta móður með nýfætt barn? Hvernig gengur henni að tengjast þessari nýju manneskju þegar henni sjálfri líður illa? Höfundur hefur sjálfur sinnt sængurkonu með það mikla verki að ekkert annað komst að. Þegar verkjastillingu var loksins náð var þessi kona uppgefin og steinsofnaði. Samskiptin við barnið voru því lítil og í þau fáu skipti sem konan var verkjalaus og vakandi, þá gat hún ekki einu sinni litið í áttina að barninu. Hún firrtist við að hafa það í herberginu eða að heyra í því. Það kom á daginn að hún tengdi barnið við verkina. Á endanum löguðust verkir sængurkonunnar og hún varð orkumeiri. Með mikilli hvatningu og stuðningi fjölskyldu, vina og starfsfólks samþykkti hún að reyna að hafa barnið hjá sér og fljótlega fór henni að líða vel með barnið hjá sér. Góð tengslamyndun hófst á endanum en sérstakt eftirlit var sett upp hjá ljósmóður út af því hve illa þetta byrjaði. Í þessari grein sem byggir á fræðilegri ritgerð úr námskeiðinu Inngangur að ljósmóðurfræði verður athugað hvort tengsl séu milli verkja móður og tengslamyndunar hennar við barnið sitt.
 • Endurlífgun nýbura: klínískar leiðbeiningar

  Herbert Eiríksson; Elín Ögmundsdóttir; Þórður Þórkelsson; Landspítala (Ljósmæðrafélag Íslands, 2018-07)
 • Barnshafandi konur í vímuefnaneyslu

  Edda Rún Kjartansdóttir; 1. árs nemi í ljósmóðurfræði (Ljósmæðrafélag Íslands, 2018-07)
 • Haploinsufficiency of KMT2D is sufficient to cause Kabuki syndrome and is compatible with life.

  Luperchio, Teresa Romeo; Applegate, Carolyn D; Bodamer, Olaf; Bjornsson, Hans Tomas; 1 McKusick-Nathans Department of Genetic Medicine, Johns Hopkins University School of Medicine, Baltimore, MD, USA. 2 Division of Genetics and Genomics, Department of Pediatrics, Boston Children's Hospital, Harvard Medical School, Boston, MA, USA. 3 Broad Institute of MIT and Harvard University, Cambridge, MA, USA. 4 Department of Pediatrics, Johns Hopkins University School of Medicine, Baltimore, MD, USA. 5 Faculty of Medicine, School of Health Sciences, University of Iceland, Reykjavik, Iceland. 6 Landspitali University Hospital, Reykjavik, Iceland. (Wiley, 2019-12-08)
  We present the first patient described with haploinsufficency of KMT2D leading to Kabuki syndrome. Deletion of KMT2D has been thought to be lethal, but here we describe a patient with KMT2D deletion and classical Kabuki syndrome phenotype.
 • Greetings from the land of snow where the hot springs glow.

  Arnarson, Eirikur Orn; University of Iceland (Association for Behavioral and Cognitive Therapies; US, 2016-10)
 • The Process of Writing When English is Your Second Language

  Svavarsdottir, Erla Kolbrún; Faculty of Nursing, School of Health Sciences, University of Iceland (UI) and at Landspitali University Hospital (LUH) (Wiley-Blackwell, 2016-10)
 • Byltur eldra fólks – Hvert er umfang vandans?

  Guðrún Magnúsdóttir; Guðfinna Björnsdóttir (Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 2012)
 • Hugleiðingar um tjáskipti í sjúkraþjálfun – tvö dæmi

  Nanna Þórunn Hauksdóttir; Det helsevitenskapelige fakultet, Universitetet i Tromsö (Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 2012)
 • Gagnreynd sjúkraþjálfun - Kraftur og þróun í þitt starf - Samantekt úr erindi á Degi sjúkraþjálfunar 2. mars 2012

  Sólveig Ása Árnadóttir; Þjóðbjörg Guðjónsdóttir (Félag íslenskra sjúkraþjálfara, 2012)
 • Sjúkraþjálfun á Íslandi og í Danmörku

  Elfa Dögg S. Leifsdóttir; Ómar Örn Jónsson (Félag sjúkraþjálfara, 2013)

View more