• Læknafélag Reykjavíkur 90 ára

   Ólafur Þór Ævarsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1999-10-01)
   í haust, nánar tiltekið þann 18. október verður Læknafélag Reykjavíkur (LR) 90 ára. Þessara tímamóta verður minnst með ýmsum hætti. í fyrsta lagi verður hátíðardagskrá í nóvember þar sem læknar sýna aðra listræna hæfileika sína en læknislistina. í öðru lagi hefur Arni Björnsson læknir verið fenginn til að skrifa ágrip af sögu félagsins hér í blaðið. I þriðja lagi verður almenningi boðið til fræðslufyrirlestra lækna um heilsufarsvandamál í lok tuttugustu aldar. Á þeim 90 árum sem félagið hefur starfað hefur starfsvettvangur og aðstaða lækna breyst mikið. En baráttumál LR hafa mikið til verið þau sömu, það er að sameina lækna um áhuga og hagsmunamál stéttarinnar og vinna að stefnumótun í heilbrigðismálum. Eftir að Læknafélag Íslands (LÍ) var stofnað hefur saga félaganna ofist saman og samvinna milli þeirra verið mikil með verkaskiptum sem tekið hafa breytingum í tímanna rás. Hér á eftir fer frásögn af starfsemi félagsins til kynningar á skipulagi þess og til fróðleiks um helstu verkefni sem félagsmenn starfa að í dag.
  • Nýjar aðferðir við meðferð geðsjúkdóma. Samvinna og sérhæfing

   Ólafur Þór Ævarsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2013-11)
  • Sjúkleg streita. Ný og mikilvæg sjúkdómsgreining

   Ólafur Þór Ævarsson; Institutet för stressmedicin í Gautaborg og Forvarnir Reykjavík (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2016-10)