• Þíasíð aftur fyrsta lyfið við háþrýstingi [ritstjórnargrein]

      Jóhann Agúst Sigurðsson; Sigurður Helgason (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2003-07-01)
      Nýlegar niðurstöður ALLHAT rannsóknarinnar á meðferð við háþrýstingi sýna að þvagræsilyf í flokki þíasíða er góður valkostur og jafnvel betri en ACE hemlar og kalsíumgangalokar. Að auki eru þíasíð mun ódýrari en hin lyfin. Endurmat á háþrýstingsmeðferð gefur tilefni til að skoða fjárhagslega ábyrgð lækna við ávísanir á lyf og áhrif lyfjafyrirtækja á ávísanavenjur þeirra.