• Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands og háskólasjúkrahúsið Landspítali [ritstjórnargrein]

      Kristín Ingólfsdóttir (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2008-10-01)
      Traust samstarf Háskóla Íslands og Landspítalans er einn mikilvægasti þátturinn í þróun og áframhaldandi uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Stofnanirnar hafa í sameiningu kappkostað að byggja upp sjúkraþjónustu, menntun og aðstæður til þekkingar- og nýsköpunar í heilbrigðisvísindum. Það er trú Háskólans að nýskipan Heilbrigðisvísindasviðs innan skólans sé til þess fallin að styrkja samstarf við háskólasjúkrahúsið og aðra mikilvæga samstarfsaðila.