• Landspítali á farsóttartímum

   Már Kristjánsson; Landspítala (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2020-05)
  • Landvinningar smitsjúkdóma [ritstjórnargrein]

   Már Kristjánsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 1999-07-01)
   Á síðastliðnum árum og áratugum hafa viðhorf fræðimanna til fræðigreinarinnar smitsjúkdómar breyst mikið. Kemur þar margt til en hæst ber uppgötvanir á orsökum sjúkdóma eins og ætisárum (peptic ulcer disease), alnæmi og lifrarbólgu. Auk þess telja að minnsta kosti sumir vísindamenn sig vera komna á snoðir um samhengi milli orsaka ýmissa hefðbundinna menningarsjúkdóma svo sem kransæðastíflu og örvera, sem eru nýlega uppgötvaðar (Chlamydia pneumonia) og sumra tegunda æxla. Nægir að nefna í því sambandi tengsl Kaposi-sarkmeina og herpes veira af gerð 8, eitilfrumukrabbameins í slímþekju maga og H. pylori auk lifrarkrabbameins og lifrarbólguveira af gerð B og C.