• Heilsufar íslenskra bænda [ritstjórnargrein]

      Sigurður Thorlacius (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2009-12-01)
      Landbúnaður hefur lengi verið einn af mikil-vægustu atvinnuvegum landsins og því er verðugt viðfangsefni að skoða heilsufar bænda. Fram undir heimsstyrjöldina síðari höfðu vinnubrögð í íslenskum landbúnaði lítið breyst allt frá landnámi. Með vélvæðingu um miðja síðustu öld breyttust bústörfin.1 Má gera ráð fyrir að þetta hafi haft umtalsverð áhrif á heilsu bænda.