• Bráðameðferð kransæðastíflu : þegar mínútur skipta máli [ritstjórnargrein]

   Karl Andersen (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2010-03-01)
   Beint samband er á milli tímalengdar kransæðastíflu og umfangs vefjaskemmdar sem af henni hlýst.1 Þetta endurspeglast í því að lífslíkur sjúklingsins minnka eftir því sem lengri tími líður þar til blóðflæði kemst aftur á.2 Ávinningur af enduropnun kransæða er langsamlega mestur á fyrstu 2-4 klst eftir upphaf einkenna. Hver mínúta sem sparast á því tímabili er mun dýrmætari í að bæta horfur en þegar lengra er liðið frá áfalli.3 ...
  • Heilbrigðisþjónusta í dreifbýli á niðurskurðartímum! [ritstjórnargrein]

   Þorvaldur Ingvarsson; Sjúkrahúsið á Akureyri (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-01)
  • Um sjúkraflug

   Björn Gunnarsson; Department of Research, Norwegian Air Ambulance Foundation, Drøbak, Norway (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2017-01-05)