Browsing Icelandic Journal Editorials by Subject (MeSH)
Now showing items 1-1 of 1
-
Nýrnamein og inúítaspeki [ritstjórnargrein]Síðastliðið ár markar tímamót á Íslandi hvað meðferð nýrnafrumukrabbameins varðar. Með tilkomu nýrra krabbameinslyfja erum við loksins farin að sjá fram á bættar horfur sjúklinga með útbreitt nýrnafrumukrabbamein. Þetta krabbamein hefur hingað til verið tekið sem dæmi um ólæknandi lyfja- og geislaþolinn illkynja æxlisvöxt.