• Læknafélag Íslands fagfélag og stéttarfélag. Kjarabarátta lækna í 90 ár [ritstjórnargrein]

      Birna Jónsdóttir (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2008-09-01)
      Læknafélag Íslands hefur í 90 ár verið bæði fagfélag og stéttarfélag. Háleit og metnaðarfull siðferðileg markmið setjum við okkur með eigin siðareglum og læknaeiðnum og þetta eigum við sameiginlegt með alþjóðasamfélagi lækna. Menntun lækna sem annar hornsteinn félagsins hefur bæði farveg gegnum Fræðslustofnun á Læknadögum og á síðum Læknablaðsins. Kjarasamningsgerð sem er meginþáttur í starfi stéttarfélagsins er skipt milli LÍ og Læknafélags Reykjavíkur.