• Taugavísindi : ný þekking kollvarpar eldri hugmyndum [ritstjórnargrein]

      Elías Ólafsson; Department of Medicine, Landspitali University Hospital, Hringbraut, 101 Reykjavík, Iceland. eliasol@landspitali.is. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2000-01-01)
      Á síðustu Þremur áratugum hafa rannsóknir á heila og taugakerfi tekið mikinn fjörkipp og síðustu 10 árin hafa vísindamenn á sviði taugavísinda (neurosciences) þrívegis fengið Nóbelsverðlaun í læknisfræði. Miklar framfarir hafa orðið á grundvallarþekkingu á starfsemi heilans og taugakerfisins og einnig í greiningu og meðferð heilasjúkdóma.