Browsing Icelandic Journal Editorials by Subject (MeSH)
Now showing items 1-1 of 1
-
Taugavísindi : ný þekking kollvarpar eldri hugmyndum [ritstjórnargrein]Á síðustu Þremur áratugum hafa rannsóknir á heila og taugakerfi tekið mikinn fjörkipp og síðustu 10 árin hafa vísindamenn á sviði taugavísinda (neurosciences) þrívegis fengið Nóbelsverðlaun í læknisfræði. Miklar framfarir hafa orðið á grundvallarþekkingu á starfsemi heilans og taugakerfisins og einnig í greiningu og meðferð heilasjúkdóma.