Recent Submissions

 • Notkun morfínskyldra lyfja í fæðingu og áhrif þeirra á nýburann

  Elín Árnadóttir; Íris Elva Jónsdóttir; Sveinbjörn Gizurarson; Háskóli Íslands (Ljósmæðrafélag Íslands, 2016)
 • Svefn hjá vaktavinnufólki

  Erla Björnsdóttir (Ljósmæðrafélag Íslands, 2016)
 • Á að framkalla fæðingu vegna aldurs kvenna?

  Helga Valgerður Skúladóttir; Ólöf Ásta Ólafsdóttir; Birna Gerður Jónsdóttir; Landspítali, meðgöngu og sængurlegudeild 22A, landspítali, fæðingarvakt 23B, námsbraut í ljósmóðurfræði við Hjúkrunarfræðideild Háskóli Ísands, (Ljósmæðrafélag Íslands, 2016)
  Barneignaraldur hefur farið hækkandi í þróuðum löndum síðustu áratugi. Hækkaður aldur kvenna á meðgöngu hefur verið tengdur við aukna tíðni meðgöngukvilla, sjúkdóma og verri útkomu fæðingar. Víða hafa verið settar fram vinnureglur um framköllun fæðingar til þess að bæta útkomu fæðingar meðal eldri kvenna. Framköllun fæðingar er mikið inngrip í eðlilegt fæðingarferli og hefur verið tengt við ýmsa fylgikvilla, því er mikilvægt að skoða ávinning hennar vel. Eldri konur á meðgöngu eru konur 35 ára og eldri en áhrif aldurs á meðgöngu og fæðingu er mest hjá 40 ára og eldri. Aukin meðgöngulengd hjá þeim er talin tengjast hlutfallslega fleiri andvana fæðingum. Framköllun fæðingar virðist réttlætanlegt við 39‒40 vikna meðgöngu hjá konum 40 ára og eldri. Niðurstöður eru byggðar á fræðilegri samantekt á rannsóknum um efnið en þó skal árétta að þörf er á frekari rannsóknum. Ávallt gildir einstaklingsbundið og upplýst val kvenna um framköllun fæðingar vegna aldurs. Þörf er á almennri umræðu í samfélaginu um barneignaraldur. Mikilvægt er að ljósmæður og annað heilbrigðisfagfólk veiti ungu fólki fræðslu vegna ákvörðunar um barneignir, og áhrif þess að seinka barneignum.
 • Vellíðan í vinnu, hvað getum við gert til að efla hana?

  Stefanía Guðmundsdóttir; Landspítali, meðgönguog sængurlegudeild 22A (Ljósmæðrafélag Íslands, 2016)
 • Klóróform á Íslandi – meira en 100 ára saga

  Jón Sigurðsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2015-10)
 • Voru lækningaplöntur ræktaðar á Íslandi á miðöldum?

  Vilhjálmur Lúðvíksson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2015-10)
 • Krókurinn: Árangursrík aðferð til að bregðast við axlarklemmu í fæðingu

  Björg Sigurðardóttir; Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (Ljósmæðrafélag Íslands, 2014-12)
 • Góð ráð við hjúkrun sjúklinga með Parkinsonveiki

  Jónína H. Hafliðadóttir; Helga Jónsdóttir; Marianne E. Klinke; Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands (Félag íslenskar hjúkrunarfræðinga, 2015)
 • Hvað telst vera æskilegt gildi D-vítamíns í blóði?

  Laufey Steingrímsdóttir; Gunnar Sigurðsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2015-02)
 • HbA1c 7% verður 53 mmól/mól ný eining frá 1. mars 2015

  Ingunn Þorsteinsdóttir; Rafn Benediktsson; Ísleifur Ólafsson; Ragnar Bjarnason (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2015-02)
 • Saga læknisfræðinnar: Tölvuvæðing læknisfræðigagna

  Helgi Sigvaldason (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2015-01)
 • Úr sögu læknisfræðinnar. Solveig Pálsdóttir ljósmóðir

  Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2014-12)
 • Læknablaðið 100 ára. Guðmundur Hannesson

  Jón Ólafur Ísberg (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2014-12)
 • Hjúkrunarfræðideild HÍ verði áfram leiðandi afl í hjúkrunarmenntun og rannsóknum

  Helga Jónsdóttir; Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2014)
 • Streita

  Kristín Rósa Ármannsdóttir; Þóra Jenný Gunnarsdóttir; Helga Jónsdóttir (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2014)
 • Óráð á bráðadeildum

  Steinunn Arna Þorsteinsdóttir (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2014)
 • Byltur og varnir á Sóltúni

  Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir; Anna Birna Jensdóttir; Guðrún Björg Guðmundsdóttir; Marta Jónsdóttir (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2013)
 • Guðmundur Björnsson landlæknir - 150 ára minning

  Páll Ásmundsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2014-11)
 • Læknablaðið 100 ára. Saga og þróun Krabbameinsfélags Íslands

  Laufey Tryggvadóttir; Læknadeild Háskóli Íslands (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2014-10)
  Gott heilbrigðiskerfi telst til sjálfsagðra mannréttinda í vestrænum samfélögum og þar er vel menntað heilbrigðisstarfsfólk sá grunnur sem allt hvílir á, ásamt fjármagni frá hinu opinbera, en öflug félagasamtök geta einnig lagt lóð sitt á vogarskálarnar. Stórstígar framfarir urðu í heiminum á síðustu öld á sviði krabbameinsmeðferðar, greiningar, rannsókna og forvarna. Þessar framfarir skiluðu sér hratt og vel til Íslendinga og þar átti Krabbameinsfélagið drjúgan hlut að máli. Félagið vann brautryðjendastarf í fræðslu til almennings,bæði varðandi einkenni krabbameina og forvarnir gegn þeim. Það beitti yfirvöld þrýstingi og safnaði fé til kaupa á tækjum og byggingar húsnæðis fyrir krabbameinslækningar. Félagið hóf skráningu krabbameina, stundaði rannsóknir á orsökum og eðli þeirra og byggði upp þekkingu á faraldsfræði krabbameina. Grunnur var lagður að enn dýpri þekkingu þegar líffræðilegar rannsóknir bættust við hjá félaginu, auk styrkveitinga til vísindamanna utan þess. Félagið hefur í áratugi rekið vel skipulagða leit að krabbameinum og á vegum þess hófst líknarmeðferð á Íslandi með stofnun og rekstri Heimahlynningar. Alla tíð hefur félagið stutt dyggilega við krabbameinsgreinda einstaklinga og ættingja þeirra og rekur nú sérstaka Ráðgjafarþjónustu í því skyni.
 • Læknablaðið 100 ára. Hjartalækningar fyrir hálfri öld

  Árni Kristinsson (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2014-09)

View more