• Skrif Íslendinga um verki og verkjameðferð á árunum 1908-2003

      Ólöf Kristjánsdóttir; Rakel B. Jónsdóttir (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2005-05-01)
      Hér er ætlunin að fjalla stuttlega um niðurstöður skýrslu um skrif Íslendinga á árunum 1980 - 2003 um verki og verkjameðferð. Markmið skýrsluhöfunda var að komast að því hve mikið hefur verið skrifað um þetta efni á þessu tímabili, hvar efnið hefur birst, hvenær það var skrifað, hverjir skrifuðu um þetta efni og hvað helst var skrifað um á þessu sviði.