• Jafningjastuðningur fyrir krabbameinssjúka og aðstandendur skiptir máli : stuðningsnet Krafts

      Gyða Eyjólfsdóttir (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2011-04-14)
      Frá stofnun Krafts árið 1999 hefur félagið beitt sér fyrir jafningjastuðningi fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Undanfarið ár hefur orðið tæplega þreföldun á beiðnum um stuðning en sálfræðingur heldur utan um allar beiðnir, þjálfun og handleiðslu stuðningsfulltrúanna. Þeir sem nýta sér þjónustuna eru þakklátir og rannsóknir sýna að ávinningur af jafningjastuðningi getur verið margvíslegur auk þess sem hann getur lengt lífdaga sjúklinga.