• Fyrst manneskja þar á eftir sjúklingur : ákvarðanir um meðferðarúrræði

      Sigríður Jónsdóttir; Hafdís Skúladóttir (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2005-10-01)
      Tilgangurinn að baki skrifa um „fyrst manneskja þar á eftir sjúklingur“ er að opna umræðu um meðferðarmöguleika í ljósi laga um réttindi sjúklinga. Það er ekki unnt að skoða meðferðarmöguleika án þess að hugleiða jafnhliða mannleg samskipti innan heilbrigðiskerfisins.