• Öldrunargeðlækningar

      Hallgrímur Magnússon (Öldrunarfræðifélag Íslands, 2007)
      Greinin er stutt yfirlit yfir aðdraganda þess að öldrunargeðlækningar urðu sérgrein innan geðlæknisfræðinnar. Einnig er lýst hlutverki og verkefnum öldrunargeðlækna. Þekkingu þeirri sem liggur að baki sérgreinarinnar er stuttlega lýst.