• Hugleiðing um mátt bænarinnar

      Margrét Hákonardóttir (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2003-12)
      „Að biðja er að anda,“ sagði Sören Kirkegaard og Páll postuli skrifaði: „Biðjið án afláts.“ Er þetta mögulegt og hvernig förum við flá að því að taka á móti þessari hvatningu og fylgja henni eftir? Mig langar til þess að vera opinská í þessari hugleiðingu minni um mátt bænarinnar og segja ykkur lesendur, kæru hjúkrunarfræðingar og aðrir, frá því hvernig ég skynja þessa hvatningu og hvað ég hef notað sem verkfæri á minni lífsgöngu. Tilvitnanir, sem ég nota, vil ég gera að mínum orðum, frá djúpi hjarta míns.