• Ársfundur Landspitala - háskólasjúkrahúss 2007 [myndefni]

      Birna Kr. Svavarsdóttir; Magnús Pétursson; Siv Friðleifsdóttir; Anna Lilja Gunnardóttir; Rawlins, Michael; Árni Kristinsson; Steinunn Þórðardóttir; Jón Baldvin Halldórsson (Landspitali - Háskólasjúkrahús, 2007-04-26)
      Ársfundur Landspítala - háskólasjúkrahúss 2007. Fundurinn var haldinn í Öskju þann 26. apríl 2007. Dagskrá fundarins: Ávörp: Birna Kr. Svavarsdóttir formaður stjórnarnefndar LSH og Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. - Ársreikningur LSH skýrður: Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga. - Sérgreinar á LSH og stefnumótun sjúkrahússins: Magnús Pétursson forstjóri. - Erindi: Sir Michael Rawlins yfirmaður bresku ráðgjafastofnunarinnar NICE (National Institute for Health and Clinical Excellence) fjallar um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni. - Vísindastyrkur úr verðlaunasjóði í læknisfræði: Árni Kristinsson og Steinunn Þórðardóttir. - Starfsmenn heiðraðir: Erna Einarsdóttir og Magnús Pétursson. - Fundarstjóri Jón Baldvinn Halldórsson. - Sett á vefinn: 26.4.2007. Lengd: 3 klst og 19 mínútur.