• Færni við athafnir daglegs lífs (ADL) [myndefni]

      Pálmi V. Jónsson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2009-03-27)
      Pálmi fjallar í fyrirlestri sínu um ADL meðferðarleiðbeiningar, en um er að ræða vandaðar, praktiskar og nýlegar leiðbeiningar frá 2008 um helstu atriði við meðferð aldraðra og tengjast niðurstöðum RAI mats. - Lengd 45. mínútur