• Hlutverk minninga og frásagna [myndefni]

      Sigrún Huld Þorgrímsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2009-02-18)
      Sigrún Huld Þorgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur fjallar í fyrirlestri sínum um geðhjúkrun aldraðra og notkun minningarvinnu sem hjálpartæki til að sinna andlegum þáttum í heilsufari aldraðra. - Lengd: 49 Mínútur