• Segulómun af hjarta [myndefni]

   Maríanna Garðarsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-10-05)
   Maríanna Garðarsdóttir röntgenlæknir fjallar í fyrirlestri sínum um segulómun af hjarta. Fjallað er stuttlega um sögu segulómunar af hjarta, helstu ábendingar og frábendingar og fjallað nánar um algengustu rannsóknina, þar sem leitað er að hjartadrepi. Síðar eru sýndar myndir af ýmsum sjúkdómum og fjallað um mismunagreiningar. - Lengd: 51 mínúta
  • Streita, kvíði og þunglyndi : áhættuþættir hjartasjúkdóma? [myndefni]

   Haukur Sigurðsson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-02-27)
   Haukur Sigurðsson sálfræðingur fjallar í fyrirlestri sínum um streitu, kvíða og þunglyndi, sem áhættuþætti hjartasjúkdóma? -Lengd: 57 mínútur