• Skaðsemi hreyfingarleysis [myndefni]

      Ólöf Ragna Ámundadóttir (Landspítali - háskólasjúkarhús, 2010-02-04)
      Fjallað er um ávinning reglubundinnar hreyfingar, skaðsemi hreyfingarleysis. Sagt frá áhrifum hreyfinga á fólk með ýmsa sjúkdóma auk þess sem Ólöf talar um daglega hreyfingu á deildum. - Lengd: 35 mínútur