• Þrýstingssár, algengi, áhættumat og forvarnir [myndefni]

      Guðrún Sigurjónsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2009-10-30)
      Í fyrirlestri sínum fjallar Guðrún um þrýstingssár, algengi, áhættumat og forvarnir. Þrýstingssár eru staðbundin vefjaskemmd í húð og/eða undirliggjandi vef, sem orsakast af þrýstingi, núningi, togi eða samblandi af öllu þessu, en þrýstingssár myndast oftast yfir útstæðum beinum og eru stiguð eftir alvarleika vefjaskemmdar. - Lengd 40. mínútur