• Eru reykingar tapað tafl? : má bæta úr skák? [myndefni]

      Þorsteinn Blöndal; Miðstöð sótvarna , Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu og LSH (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-04-04)
      Í þessum fyrirlestri fjallar Þorstein Blöndal, læknir um reykingar. Þau atrið sem Þorsteinn mun fjalla um eru eftirfarandi: a) Áhrifþættir tóbaksreykinga, líkan - b) Faraldsfræði, algengi, hvert stefnir? - c) Hvað meðferð er virkust? Hvað um þá sem ekki ná að hætta? - d) Möguleikar stjórnvalda og fagstétta - e) Nýjar nikótínvörur? - f) Niðurstöður.