• AA-samtökin og fagleg meðferð við fíknisjúkdómum [myndefni]

   Valgerður Rúnarsdóttir (Landspitali - háskólasjúkrahús, 2007-05-18)
   Í þessum fyrirlestri flytur Valgerður Rúnarsdóttir lyflæknir hjá SÁÁ fyrirlestur um faglega meðferð annars vegar og sjálfhjálparsamtök hinsvegar. - Dagsetning: 18.5.2007 Lengd: 49 Mínútur 20 sekúndur
  • Ársfundur Landspitala - háskólasjúkrahúss 2007 [myndefni]

   Birna Kr. Svavarsdóttir; Magnús Pétursson; Siv Friðleifsdóttir; Anna Lilja Gunnardóttir; Rawlins, Michael; Árni Kristinsson; Steinunn Þórðardóttir; Jón Baldvin Halldórsson (Landspitali - Háskólasjúkrahús, 2007-04-26)
   Ársfundur Landspítala - háskólasjúkrahúss 2007. Fundurinn var haldinn í Öskju þann 26. apríl 2007. Dagskrá fundarins: Ávörp: Birna Kr. Svavarsdóttir formaður stjórnarnefndar LSH og Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. - Ársreikningur LSH skýrður: Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga. - Sérgreinar á LSH og stefnumótun sjúkrahússins: Magnús Pétursson forstjóri. - Erindi: Sir Michael Rawlins yfirmaður bresku ráðgjafastofnunarinnar NICE (National Institute for Health and Clinical Excellence) fjallar um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni. - Vísindastyrkur úr verðlaunasjóði í læknisfræði: Árni Kristinsson og Steinunn Þórðardóttir. - Starfsmenn heiðraðir: Erna Einarsdóttir og Magnús Pétursson. - Fundarstjóri Jón Baldvinn Halldórsson. - Sett á vefinn: 26.4.2007. Lengd: 3 klst og 19 mínútur.
  • Barnaspítali Hringsins [myndefni]

   Ásvaldur Kristjánsson; Anna Ólafía Sigurðardóttir; Sigurður Kristjánsson; Jón Baldvin Halldórsson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-01-21)
   Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Á Barnaspítalanum er veitt fjölbreytt heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar. Þann 19. júní 1957 var barnadeild Landspítala opnuð. Kvenfélagið Hringurinn átti ríkan þátt í aðdraganda opnunar barnadeildarinnar. Þessi mynd var gerð í tilefni 50 ára afmælis Barnaspítala Hringsins árið 2007 -- Myndgerð: Ásvaldur Kristjánsson Handrit: Anna Ólafía Sigurðardóttir og Sigurður Kristjánsson Þulur: Jón Baldvin Halldórsson Tónlist: www.freeplaymusic.com - Lengd: 8 mínútur og 18 sekúndur
  • BUGL, barna og unglingageðdeild [myndefni]

   Ólafur Guðmundsson; Jón Baldvin Halldórsson; Ásvaldur Kristjánsson (Landspitali - háskólasjúkrahús, 2004-05-01)
   Kynningarmyndband um starfsemi BUGL, barna og unglingageðdeild LSH. Sett á vefinn: 14.5.2007. Lengd: 8 mínútur og 18 sekúndur. Handrit: Ólafur Guðmundsson. Þulur: Jón Baldvin Halldórsson. Myndgerð: Ásvaldur Kristjánsson. Útgefið í Maí 2004.
  • Einkenni og lífsgæði íslenskra krabbameinssjúklinga á ópíoíðum [myndefni]

   Sigríður Zoéga (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2009-01-28)
   Í fyrirlestri sínum fjallar Sigríður Zoéga hjúkrunarfræðingur um rannsókn sína til meistaragráðu í hjúkrunarfræði - - ÚTDRÁTTUR --Krabbameinssjúklingar finna fyrir mörgum einkennum sem hafa áhrif á lífsgæði þeirra. Í þessari lýsandi, þversniðs, fylgnirannsókn á 150 krabbameinssjúklingum á ópíoíðum, reyndist meðalfjöldi (SF) vera 9,0 (3,3) síðastliðna viku en meðalstyrkur einkenna 0,9 (0,5). Algengustu einkenni voru þreyta, verkir og slappleiki. Fjöldi einkenna skýrði 25,8% af dreifingunni í heilsu/lífsgæðum, leiðrétt fyrir aldri og kyni, en verkir, þreyta, svefnleysi og depurð skýrðu 33,6% af drefingunni í heilsu/lífsgæðum. Niðurstöðurnar eru að mestu í samræmi við það sem annarsstaðar hefur komið fram. Fjöldi einkenna sem og verkir og þreyta voru tengd skertum lífsgæðum. Niðurstöðurnar benda til þess að hægt sé að bæta lífsgæði krabbameinssjúklinga með því að meta og meðhöndla krabbameinstengd einkenni. ------ Lengd:27 mínútur
  • Eru reykingar tapað tafl? : má bæta úr skák? [myndefni]

   Þorsteinn Blöndal; Miðstöð sótvarna , Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu og LSH (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-04-04)
   Í þessum fyrirlestri fjallar Þorstein Blöndal, læknir um reykingar. Þau atrið sem Þorsteinn mun fjalla um eru eftirfarandi: a) Áhrifþættir tóbaksreykinga, líkan - b) Faraldsfræði, algengi, hvert stefnir? - c) Hvað meðferð er virkust? Hvað um þá sem ekki ná að hætta? - d) Möguleikar stjórnvalda og fagstétta - e) Nýjar nikótínvörur? - f) Niðurstöður.
  • Fagmennska í læknisfræði : sáttmáli lækna [myndefni]

   Runólfur Pálsson, (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-10-19)
   Runólfur Pálsson yfirlæknir fjallar í þessum fyrirlestri um fagmensku og siðfræði lækna. - Lengd: 52. mínútur.
  • Fer sjúklingur sáttur? [myndefni]

   Kristín J. Þorbergsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-10-10)
   Kristín J. Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur fjallar í fyrirlestri sínum um útskrift sjúklinga og símaeftirfylgni - Lengd: 23 mínútur
  • Heilbrigðistæknisvið Landspítala - háskólasjúkrahús [myndefni]

   Karólína Guðmundsdóttir; Jón Baldvin Halldórsson; Ásvaldur Kristjánsson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2005-02-02)
   Kynning á starfsemi Heilbrigðistæknisviðs. Sviðið skiptist í Verkfræði og ráðgjafadeild, Rannsókna- og þróunardeild og Heilbrigðistæknideild. - Þulur: Jón Baldvin Halldórsson og Margrét A. Ríkharðsdóttir - Handrit: Ásvaldur Kristjánsson- Myndgerð: Ásvaldur Kristjánsson - Lengd:12. mínútur og 32. sekúndur
  • Hlutverk minninga og frásagna [myndefni]

   Sigrún Huld Þorgrímsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2009-02-18)
   Sigrún Huld Þorgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur fjallar í fyrirlestri sínum um geðhjúkrun aldraðra og notkun minningarvinnu sem hjálpartæki til að sinna andlegum þáttum í heilsufari aldraðra. - Lengd: 49 Mínútur
  • Kviðarholsspeglun um leggöng [myndefni]

   Kristín Jónsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-11-02)
   Kristín Jónsdóttir, sérfræðilæknir fallar í fyrirlestri sínum um kviðarholsspeglun um leggöng - Lengd:58 Mínútur
  • Meðferð geðsjúkra á Kleppi 1907 - 1957 [myndefni]

   Óttar Guðmundsson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-09-14)
   Í þessum fyrirlestri fjallar Óttar Guðmundsson geðlæknir um meðferð geðsjúkra á Kleppi árin 1907 - 1957 - Lengd: 1. klst og 17. mínútur.
  • Meðfætt þindarslit [myndefni]

   Jón Hilmar Friðriksson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-09-28)
   Jón Hilmar Friðriksson nýburalæknir fjallar í fyrirlestri sínum um meðfætt þindarslit - Lengd: 57 mínútur
  • Mundu að ég er enn á lífi : reynsla af því að lifa með ólæknandi, lífsógnandi sjúkdóm og hvað hefur jákvæð og neikvæð áhrif á lífsgæðin [myndefni]

   Kristín S. Bjarnadóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-10-08)
   Í þessum fyrirlestri fjallar Kristín S. Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur um líknandi meðferð. - Lengd: 46 mínútur
  • Nóruveirusýkingar, smitleiðir og varnir [myndefni]

   Ásdís Elfarsdóttir; Landspítali - háskólasjúkrahús (2009-01-21)
   Ásdís Elfarsdóttir fjallar í fyrirlestri sínum um nóróveirusýkingar, smitleiðir og varnir. - Lengd: 49 Mínútur
  • Rannsóknir á einhverfu á Íslandi [myndefni]

   Evald Sæmundsen (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-02-08)
   Í þessum fyrirlestri fjallar Evald Sæmundsen sálfræðingur um rannsóknir á einhverfu á Íslandi. - Lengd: 55 mínútur
  • Samfella í lyfjameðferð aldraðra sjúklinga sem útskrifuðust af LSH [myndefni]

   Ásdís María Franklín (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-11-23)
   Í þessum fyrirlestri kynnir Ásdís María Franklín niðurstöður úr lokaverkefni sínu : Samfella í lyfjameðferð aldraðra sjúklinga sem útskrifuðust af LSH - Lengd: 54 mínútur
  • Samþykki fyrirlesara [eyðublað]

   Landspítali - háskólasjúkrahús (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-09-01)
   Samþykki fyrirlesara. Samþykkiseyðublað fyrir vefvarpsupptökur.
  • Segulómun af hjarta [myndefni]

   Maríanna Garðarsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-10-05)
   Maríanna Garðarsdóttir röntgenlæknir fjallar í fyrirlestri sínum um segulómun af hjarta. Fjallað er stuttlega um sögu segulómunar af hjarta, helstu ábendingar og frábendingar og fjallað nánar um algengustu rannsóknina, þar sem leitað er að hjartadrepi. Síðar eru sýndar myndir af ýmsum sjúkdómum og fjallað um mismunagreiningar. - Lengd: 51 mínúta
  • Streita, kvíði og þunglyndi : áhættuþættir hjartasjúkdóma? [myndefni]

   Haukur Sigurðsson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-02-27)
   Haukur Sigurðsson sálfræðingur fjallar í fyrirlestri sínum um streitu, kvíða og þunglyndi, sem áhættuþætti hjartasjúkdóma? -Lengd: 57 mínútur